Newcastle fór létt með Southampton Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. nóvember 2022 16:45 Newcastle hefur spilað frábærlega á tímabilinu. Robin Jones/Getty Images Newcastle United vann öruggan 4-1 útisigur á Southampton og heldur áfram að láta sig dreyma um sæti í Meistaradeild Evrópu. Þá kom Crystal Palace til baka gegn West Ham United. Það strax ljóst hvort liðið væri í efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar og hvort liðið væri að reyna hrista falldrauginn af sér þegar Southampton tók á móti Newcastle í dag. Miguel Almiron hefur verið frábær undanfarnar vikur og sá hann til þess að gestirnir voru 1-0 yfir í hálfleik. Í þeim síðari bættu Chris Wood og Joe Willock við mörkum áður en Romain Perraud minnkaði muninn. Bruno Guimarães átti þó síðasta orðið og sá til þess að Newcastle vann þægilegan 4-1 sigur. FULL-TIME Southampton 1-4 NewcastleMiguel Almiron and Newcastle's remarkable form continues, they're up to third with their fourth win in a row#SOUNEW pic.twitter.com/X0ZXQB24ru— Premier League (@premierleague) November 6, 2022 Newcastle fer þar með upp í 3. sætið með 27 stig eftir 14 leiki á meðan Southampton er í 18. sæti með 12 stig. Lundúnaliðin West Ham og Crystal Palace áttust einnig við í dag. Saïd Benrahma kom Hömrunum yfir en Wilfred Zaha jafnaði metin og lagði svo upp sigurmarkið á hinn unga Michael Olise þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. FULL-TIME West Ham 1-2 Crystal PalaceMichael Olise's late, late goal earns Patrick Vieira's side their first away win of the season#WHUCRY pic.twitter.com/su5fzQrNiS— Premier League (@premierleague) November 6, 2022 Lokatölur 2-1 og Palace komið upp í 9. sæti með 19 stig á meðan West Ham er í 15. sæti með 14 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Snævar setti heimsmet Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Það strax ljóst hvort liðið væri í efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar og hvort liðið væri að reyna hrista falldrauginn af sér þegar Southampton tók á móti Newcastle í dag. Miguel Almiron hefur verið frábær undanfarnar vikur og sá hann til þess að gestirnir voru 1-0 yfir í hálfleik. Í þeim síðari bættu Chris Wood og Joe Willock við mörkum áður en Romain Perraud minnkaði muninn. Bruno Guimarães átti þó síðasta orðið og sá til þess að Newcastle vann þægilegan 4-1 sigur. FULL-TIME Southampton 1-4 NewcastleMiguel Almiron and Newcastle's remarkable form continues, they're up to third with their fourth win in a row#SOUNEW pic.twitter.com/X0ZXQB24ru— Premier League (@premierleague) November 6, 2022 Newcastle fer þar með upp í 3. sætið með 27 stig eftir 14 leiki á meðan Southampton er í 18. sæti með 12 stig. Lundúnaliðin West Ham og Crystal Palace áttust einnig við í dag. Saïd Benrahma kom Hömrunum yfir en Wilfred Zaha jafnaði metin og lagði svo upp sigurmarkið á hinn unga Michael Olise þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. FULL-TIME West Ham 1-2 Crystal PalaceMichael Olise's late, late goal earns Patrick Vieira's side their first away win of the season#WHUCRY pic.twitter.com/su5fzQrNiS— Premier League (@premierleague) November 6, 2022 Lokatölur 2-1 og Palace komið upp í 9. sæti með 19 stig á meðan West Ham er í 15. sæti með 14 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Snævar setti heimsmet Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira