„Passa sig á að sofna ekki á verðinum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. nóvember 2022 23:30 Díana Dögg í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Jónína „Ótrúlega gott að fá svona marga leiki svo við getum spilað okkur saman. Bætt okkur í okkar veikleikum og því sem er gott,“ sagði landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir um verkefni íslenska kvennalandsliðsins en eftir tvo leiki í Færeyjum um síðustu helgi þá mætir liðið Ísrael hér heima í undankeppni HM 2023 bæði á laugardag og sunnudag. „ Erum aðallega búnar að vera laga varnarleikinn okkar. Viljum vera aggressífari og standa hærra, sem er meira alþjóðlegi boltinn heldur en að standa alveg niðri á línu eins og er vinsælt í íslenska boltanum. Þurfum aðeins að venjast því, svo erum við líka að bæta okkar sóknarleik,“ sagði Díana Dögg aðspurð hvað liðið væri mest að vinna í þessa dagana. „Við vorum að læra á milli leikja. Það sem gekk ekki í fyrri leiknum, eða það sem betur mátti fara. Við lærðum af því og gerðum betur í seinni leiknum. Jákvætt að við getum lagað okkar leik með svona stuttu millibili,“ sagði Díana Dögg varðandi hvað hefði verið jákvæðast við sigrana í Færeyjum. Um komandi verkefni hafði landsliðskonan þetta að segja: „Bara mjög vel. Hlakka til að spila þessa leiki. Maður er kannski smá að renna blint í sjóinn en það er bara skemmtilegt. Hlakka til að geta keyrt almennilega á þetta.“ Viðtalið í heild sinni má hlusta á, og sjá, í spilaranum hér að neðan. Þar talar Díana Dögg um ísraelska liðið og að Ísland megi ekki sofna á verðinum en liðið er að renna nokkuð blint í sjóinn með andstæðinga helgarinnar. Leikirnir hefjast klukkan 15.00 á laugardag og sunnudag. Báðir verða í beinni textalýsingu hér á Vísi. Klippa: Díana Dögg segir mikilvægt að sofna ekki á verðinum Handbolti Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
„ Erum aðallega búnar að vera laga varnarleikinn okkar. Viljum vera aggressífari og standa hærra, sem er meira alþjóðlegi boltinn heldur en að standa alveg niðri á línu eins og er vinsælt í íslenska boltanum. Þurfum aðeins að venjast því, svo erum við líka að bæta okkar sóknarleik,“ sagði Díana Dögg aðspurð hvað liðið væri mest að vinna í þessa dagana. „Við vorum að læra á milli leikja. Það sem gekk ekki í fyrri leiknum, eða það sem betur mátti fara. Við lærðum af því og gerðum betur í seinni leiknum. Jákvætt að við getum lagað okkar leik með svona stuttu millibili,“ sagði Díana Dögg varðandi hvað hefði verið jákvæðast við sigrana í Færeyjum. Um komandi verkefni hafði landsliðskonan þetta að segja: „Bara mjög vel. Hlakka til að spila þessa leiki. Maður er kannski smá að renna blint í sjóinn en það er bara skemmtilegt. Hlakka til að geta keyrt almennilega á þetta.“ Viðtalið í heild sinni má hlusta á, og sjá, í spilaranum hér að neðan. Þar talar Díana Dögg um ísraelska liðið og að Ísland megi ekki sofna á verðinum en liðið er að renna nokkuð blint í sjóinn með andstæðinga helgarinnar. Leikirnir hefjast klukkan 15.00 á laugardag og sunnudag. Báðir verða í beinni textalýsingu hér á Vísi. Klippa: Díana Dögg segir mikilvægt að sofna ekki á verðinum
Handbolti Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira