Lokasóknin: Vesen hjá Brady en Wilson hress í London Smári Jökull Jónsson skrifar 3. nóvember 2022 23:31 Lokasóknin er á dagsrká öll þriðjudagskvöld á Stöð 2 Sport 2 Skjáskot Þeir Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson fóru yfir öll helstu málin í NFL deildinni í þættinum Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 nú í vikunni. Þeir fóru yfir hverjir áttu góða og slæma helgi og þar kenndi ýmissa grasa. Í liðnum Góð helgi/Slæm helgi fara þeir félagar yfir þá leikmenn eða lið í deildinni sem hrósa þarf fyrir góða frammistöðu um helgina og svo einnig þá sem eru í vandræðum. Þeir ræddu meðal annars leikinn sem fór fram á Tottenham Hotspur Stadium í London á sunnudag þar sem Denver Broncos og Jacksonville Jaguars áttust við. Denver fór með sigur af hólmi og var leikstjórnandinn Russel Wilson auðvitað miðpunktur umræðunnar. „Góð ferð til London en þetta stóð tæpt og vörnin bjargaði Russel Wilson í blálokin því þetta var ekki góður leikur hjá Denver frekar en oft áður,“ sagði Henry Birgir. Þrátt fyrir misjafna frammistöðu Wilson vantaði ekki upp á gorgeirinn í honum eftir leik. „Það var eins og hann væri kóngurinn í London,“ bætti Andri við. Þá var einnig rætt um stórstjörnuna Tom Brady en lið hans Tampa Bay Buccaneers hefur verið í miklu basli. Einnig hefur gengið mikið á í einkalífi Brady sem stendur í skilnaði við eiginkonu sína Giesele Bundchen. „Það er tap, þeir geta ekki unnið leik og skilnaður. Vægast sagt slæm helgi og spádómurinn minn að hann hætti til að bjarga hjónabandinu. Nei, hann lét fótboltann ganga fyrir,“ sagði Henry Birgir um Brady. Alla umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Góð/Slæm helgi í NFL deildinni NFL Lokasóknin Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Í liðnum Góð helgi/Slæm helgi fara þeir félagar yfir þá leikmenn eða lið í deildinni sem hrósa þarf fyrir góða frammistöðu um helgina og svo einnig þá sem eru í vandræðum. Þeir ræddu meðal annars leikinn sem fór fram á Tottenham Hotspur Stadium í London á sunnudag þar sem Denver Broncos og Jacksonville Jaguars áttust við. Denver fór með sigur af hólmi og var leikstjórnandinn Russel Wilson auðvitað miðpunktur umræðunnar. „Góð ferð til London en þetta stóð tæpt og vörnin bjargaði Russel Wilson í blálokin því þetta var ekki góður leikur hjá Denver frekar en oft áður,“ sagði Henry Birgir. Þrátt fyrir misjafna frammistöðu Wilson vantaði ekki upp á gorgeirinn í honum eftir leik. „Það var eins og hann væri kóngurinn í London,“ bætti Andri við. Þá var einnig rætt um stórstjörnuna Tom Brady en lið hans Tampa Bay Buccaneers hefur verið í miklu basli. Einnig hefur gengið mikið á í einkalífi Brady sem stendur í skilnaði við eiginkonu sína Giesele Bundchen. „Það er tap, þeir geta ekki unnið leik og skilnaður. Vægast sagt slæm helgi og spádómurinn minn að hann hætti til að bjarga hjónabandinu. Nei, hann lét fótboltann ganga fyrir,“ sagði Henry Birgir um Brady. Alla umræðu þeirra félaga má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Góð/Slæm helgi í NFL deildinni
NFL Lokasóknin Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira