Imran Khan særður eftir skotárás Samúel Karl Ólason skrifar 3. nóvember 2022 13:35 Imran Khan á sjúkrabörum eftir að hann særðist í dag. AP Imran Khan, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, særðist eftir að árásarmaður hóf skothríð á mótmælum í Wazirabad í dag. Aðrir stjórnmálamenn úr flokki Khans eru sagðir hafa særst í árásinni og einn þeirra er dáinn. Khan, sem er sjötíu ára gamall, var að leiða mótmæli þar sem hann og stuðningsmenn hans kröfðust þess að haldnar yrðu kosningar í kjölfar þess að honum var komið frá völdum. Ráðgjafi forsætisráðherrans fyrrverandi sagði AFP fréttaveitunni að um banatilræði hafi verið að ræða en Khan særðist á fæti. Árásarmaðurinn er sagður hafa verið vopnaður sjálfvirku vopni en hann er sagður hafa verið handtekinn. Í frétt BBC segir frá því að í síðasta mánuði hafi yfirkjörstjórn Pakistans meinað Khan að bjóða sig fram til embættis á nýjan leik. Hann hefur verið sakaður um spillingu í tengslum við gjafir frá erlendum erindrekum. Shehbaz Sharif, núverandi forsætisráðherra, hefur fordæmt árásina og heitir því að málið verði rannsakað til hlítar. WARNING: GRAPHIC CONTENT - Former Pakistan Prime Minister Imran Khan was wounded in the shin when his convoy was shot at in Wazirabad, nearly 200 km from the capital, Islamabad, an aide said https://t.co/kjN23t0ANl pic.twitter.com/qiFKrSCKig— Reuters (@Reuters) November 3, 2022 Pakistan Tengdar fréttir Khan ákærður á grundvelli hryðjuverkalaga Lögregla í Pakistan hefur ákært fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Imran Khan, á grundvelli hryðjuverkalaga. 22. ágúst 2022 06:18 Bróðir fyrrverandi forsætisráðherra nýr forsætisráðherra Pakistanska þingið skipaði í dag Shehbaz Sharif sem nýjan forsætisráðherra landsins. Hann tekur við embættinu af Imran Kahn sem var bolað úr embættinu þegar þingið samþykkti vantrauststillögu á hendur honum um helgina. 11. apríl 2022 13:28 Þing rofið og boðið til nýrra kosninga í Pakistan Imran Khan forsætisráðherra Pakistan hefur rofið þing og boðað til nýrra þingkosninga. Khan tilkynnti þetta eftir að hafa naumlega sloppið við að vantrauststillaga yrði samþykkt á þinginu. 3. apríl 2022 11:26 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Khan, sem er sjötíu ára gamall, var að leiða mótmæli þar sem hann og stuðningsmenn hans kröfðust þess að haldnar yrðu kosningar í kjölfar þess að honum var komið frá völdum. Ráðgjafi forsætisráðherrans fyrrverandi sagði AFP fréttaveitunni að um banatilræði hafi verið að ræða en Khan særðist á fæti. Árásarmaðurinn er sagður hafa verið vopnaður sjálfvirku vopni en hann er sagður hafa verið handtekinn. Í frétt BBC segir frá því að í síðasta mánuði hafi yfirkjörstjórn Pakistans meinað Khan að bjóða sig fram til embættis á nýjan leik. Hann hefur verið sakaður um spillingu í tengslum við gjafir frá erlendum erindrekum. Shehbaz Sharif, núverandi forsætisráðherra, hefur fordæmt árásina og heitir því að málið verði rannsakað til hlítar. WARNING: GRAPHIC CONTENT - Former Pakistan Prime Minister Imran Khan was wounded in the shin when his convoy was shot at in Wazirabad, nearly 200 km from the capital, Islamabad, an aide said https://t.co/kjN23t0ANl pic.twitter.com/qiFKrSCKig— Reuters (@Reuters) November 3, 2022
Pakistan Tengdar fréttir Khan ákærður á grundvelli hryðjuverkalaga Lögregla í Pakistan hefur ákært fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Imran Khan, á grundvelli hryðjuverkalaga. 22. ágúst 2022 06:18 Bróðir fyrrverandi forsætisráðherra nýr forsætisráðherra Pakistanska þingið skipaði í dag Shehbaz Sharif sem nýjan forsætisráðherra landsins. Hann tekur við embættinu af Imran Kahn sem var bolað úr embættinu þegar þingið samþykkti vantrauststillögu á hendur honum um helgina. 11. apríl 2022 13:28 Þing rofið og boðið til nýrra kosninga í Pakistan Imran Khan forsætisráðherra Pakistan hefur rofið þing og boðað til nýrra þingkosninga. Khan tilkynnti þetta eftir að hafa naumlega sloppið við að vantrauststillaga yrði samþykkt á þinginu. 3. apríl 2022 11:26 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Khan ákærður á grundvelli hryðjuverkalaga Lögregla í Pakistan hefur ákært fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Imran Khan, á grundvelli hryðjuverkalaga. 22. ágúst 2022 06:18
Bróðir fyrrverandi forsætisráðherra nýr forsætisráðherra Pakistanska þingið skipaði í dag Shehbaz Sharif sem nýjan forsætisráðherra landsins. Hann tekur við embættinu af Imran Kahn sem var bolað úr embættinu þegar þingið samþykkti vantrauststillögu á hendur honum um helgina. 11. apríl 2022 13:28
Þing rofið og boðið til nýrra kosninga í Pakistan Imran Khan forsætisráðherra Pakistan hefur rofið þing og boðað til nýrra þingkosninga. Khan tilkynnti þetta eftir að hafa naumlega sloppið við að vantrauststillaga yrði samþykkt á þinginu. 3. apríl 2022 11:26