Takeoff skotinn til bana Bjarki Sigurðsson skrifar 1. nóvember 2022 10:53 Takeoff (t.v.) ásamt frænda sínum Quavo. Getty/Prince Williams Bandaríski rapparinn Takeoff var skotinn til bana í Houston í Texas í dag. Fjöldi fólks hefur vottað rapparanum virðingu sína á samfélagsmiðlum í dag. TMZ greinir frá þessu. Samkvæmt grein miðilsins mun Takeoff hafa verið ásamt frænda sínum, Quavo, að stunda fjárhættuspil fyrir utan keilusal í Houston. Einhver skaut þá rapparann sem lést á staðnum. Á myndum sem eru í dreifingu á samfélagsmiðlum má sjá Quavo reyna að óska eftir aðstoð. Takeoff — Wilfried Zaha (@wilfriedzaha) November 1, 2022 Lögreglan í Houston leitar nú að þeim grunaða og þeim sem urðu vitni að atvikinu. Takeoff, sem hét réttu nafni Kirshnik Khari Ball, var einn vinsælasti rappari heims um tíma. Takeoff var 28 ára gamall þegar hann lést. Hann var fæddur og uppalinn í Georgíu-ríki í Bandaríkjunum. Hann var hluti af rappsveitinni Migos ásamt frændum sínum Quavo, Quavious Keyate Marshall, og Offset, Kiari Kendrell Cephus. Sömdu þeir nokkur af vinsælustu rapplögum sögunnar, til að mynda Bad and Boujee og Walk It Talk It sem hlusta má á í spilaranum hér fyrir ofan. Migos komu til Íslands árið 2017 og spiluðu í Laugardalshöll. Andlát Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Rappaði á rúntinum með strákunum í Migos og bíllinn stútfullur af peningum Rappsveitin Migos hélt tónleika í Laugardalshöll þann 16. ágúst á síðasta ári en sveitin er ein vinsælasta rappsveit heims í dag. 14. nóvember 2018 10:30 Drengirnir í Migos dolfallnir yfir Bláa lóninu Rappsveitin Migos kom fram á tónleikum í Laugardalshöllinni í gær og mættu mörg þúsund Íslendingar á svæðið til sjá stjörnurnar á sviðinu. 17. ágúst 2017 11:30 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Sjá meira
TMZ greinir frá þessu. Samkvæmt grein miðilsins mun Takeoff hafa verið ásamt frænda sínum, Quavo, að stunda fjárhættuspil fyrir utan keilusal í Houston. Einhver skaut þá rapparann sem lést á staðnum. Á myndum sem eru í dreifingu á samfélagsmiðlum má sjá Quavo reyna að óska eftir aðstoð. Takeoff — Wilfried Zaha (@wilfriedzaha) November 1, 2022 Lögreglan í Houston leitar nú að þeim grunaða og þeim sem urðu vitni að atvikinu. Takeoff, sem hét réttu nafni Kirshnik Khari Ball, var einn vinsælasti rappari heims um tíma. Takeoff var 28 ára gamall þegar hann lést. Hann var fæddur og uppalinn í Georgíu-ríki í Bandaríkjunum. Hann var hluti af rappsveitinni Migos ásamt frændum sínum Quavo, Quavious Keyate Marshall, og Offset, Kiari Kendrell Cephus. Sömdu þeir nokkur af vinsælustu rapplögum sögunnar, til að mynda Bad and Boujee og Walk It Talk It sem hlusta má á í spilaranum hér fyrir ofan. Migos komu til Íslands árið 2017 og spiluðu í Laugardalshöll.
Andlát Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Rappaði á rúntinum með strákunum í Migos og bíllinn stútfullur af peningum Rappsveitin Migos hélt tónleika í Laugardalshöll þann 16. ágúst á síðasta ári en sveitin er ein vinsælasta rappsveit heims í dag. 14. nóvember 2018 10:30 Drengirnir í Migos dolfallnir yfir Bláa lóninu Rappsveitin Migos kom fram á tónleikum í Laugardalshöllinni í gær og mættu mörg þúsund Íslendingar á svæðið til sjá stjörnurnar á sviðinu. 17. ágúst 2017 11:30 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Sjá meira
Rappaði á rúntinum með strákunum í Migos og bíllinn stútfullur af peningum Rappsveitin Migos hélt tónleika í Laugardalshöll þann 16. ágúst á síðasta ári en sveitin er ein vinsælasta rappsveit heims í dag. 14. nóvember 2018 10:30
Drengirnir í Migos dolfallnir yfir Bláa lóninu Rappsveitin Migos kom fram á tónleikum í Laugardalshöllinni í gær og mættu mörg þúsund Íslendingar á svæðið til sjá stjörnurnar á sviðinu. 17. ágúst 2017 11:30