Mörkunum hefur ekki fjölgað svona mikið milli ára í heil 64 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 13:00 Ísak Snær Þorvaldsson fagnar fjórtánda marki sínu í sumar og 66. marki Breiðabliks. Vísir/Hulda Margrét Bestu deild karla lauk um helgina en lokaumferðin fór öll fram á laugardaginn. Það var mikið skorað í þessari fyrstu deildarkeppni með 27 leiki á lið. Menn mega hafa alls konar skoðanir á breyttu leikjafyrirkomulagi í efstu deild karla í fótbolta en það er í það minnsta ekki hægt að kvarta yfir markaleysi í fyrstu Bestu deildinni í sumar. Alls voru skoruð 570 mörk í 162 leikjum í deildinni í ár eða 3,52 mörk að meðaltali í leik. Það hafa ekki verið skoruð svona mörk mörk að meðaltali í efstu deild í 29 ár eða síðan sumarið 1993. Flest mörk frá 1993 Sumarið 1993 voru skoruð 328 mörk í 90 leikjum eða 3,64 mörk að meðaltali í leik. Frá því tímabili hafði mest verið skoruð 3,42 mörk í leik þar til í sumar en það var sumarið 2009. Mesta stökk í markaskorun milli tímabila frá 1959: +0,69 mörk í leik - frá 2021 til 2022 +0,60 mörk í leik - frá 1992 til 1993 +0,50 mörk í leik - frá 1984 til 1985 +0,50 mörk í leik - frá 1975 til 1976 +0,41 mörk í leik - frá 1994 til 1995 +0,40 mörk í leik - frá 1962 til 1963-- Sumarið í ár skipar nú níunda sæti yfir flest mörk að meðaltali í leik síðan að tvöföld umferð var tekin upp í deildinni sumarið 1959. Metárin eru 1960 og 1959 sem eru einu árin með meira en fjögur mörk skoruð í leik. Það sem er samt líklega sögulegast við þessa mikla fjölda af mörkum er að það voru skoruð 0,69 fleiri mörk í leik í ár heldur en í fyrra. Þurfum að fara aftur til 1958 Þetta er mesta stökk í markaskorun í efstu deild í meira en sex áratugi eða síðan að mörkunum fjölgaði um 1,3 mörk í leik frá 1957 til 1958. Tímabilið 1958 spiluðu liðin aðeins fimm leiki á tímabilinu sem þýðir jafnframt að síðan að tekin var upp tvöföld umferð sumarið 1959 hefur mörkunum aldrei fjölgað svo mikið milli sumra. Þetta er því mesta stökk í markaskorun í sögunni frá því að liðin fóru að spila bæði heima og úti. Flest mörk í leik á 21. öldinni: 3,52 mörk í leik - 2022 3,42 mörk í leik - 2009 3,33 mörk í leik - 2010 3,22 mörk í leik - 2012 3,12 mörk í leik - 2019 3,12 mörk í leik - 2013 3,12 mörk í leik - 2008 -- Flest mörk í leik á tímabili frá 1959 (síðan tvöföld umferð var tekin upp): 1. 1960 (4,87) 2. 1959 (4,50) 3. 1964 (3,90) 4. 1963 (3,80) 5. 1961 (3,70) 6. 1993 (3,64) 7. 1965 (3,57) 8. 1973 (3,55) 9. 2022 (3,52) 10. 1971 (3,48) Besta deild karla Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira
Menn mega hafa alls konar skoðanir á breyttu leikjafyrirkomulagi í efstu deild karla í fótbolta en það er í það minnsta ekki hægt að kvarta yfir markaleysi í fyrstu Bestu deildinni í sumar. Alls voru skoruð 570 mörk í 162 leikjum í deildinni í ár eða 3,52 mörk að meðaltali í leik. Það hafa ekki verið skoruð svona mörk mörk að meðaltali í efstu deild í 29 ár eða síðan sumarið 1993. Flest mörk frá 1993 Sumarið 1993 voru skoruð 328 mörk í 90 leikjum eða 3,64 mörk að meðaltali í leik. Frá því tímabili hafði mest verið skoruð 3,42 mörk í leik þar til í sumar en það var sumarið 2009. Mesta stökk í markaskorun milli tímabila frá 1959: +0,69 mörk í leik - frá 2021 til 2022 +0,60 mörk í leik - frá 1992 til 1993 +0,50 mörk í leik - frá 1984 til 1985 +0,50 mörk í leik - frá 1975 til 1976 +0,41 mörk í leik - frá 1994 til 1995 +0,40 mörk í leik - frá 1962 til 1963-- Sumarið í ár skipar nú níunda sæti yfir flest mörk að meðaltali í leik síðan að tvöföld umferð var tekin upp í deildinni sumarið 1959. Metárin eru 1960 og 1959 sem eru einu árin með meira en fjögur mörk skoruð í leik. Það sem er samt líklega sögulegast við þessa mikla fjölda af mörkum er að það voru skoruð 0,69 fleiri mörk í leik í ár heldur en í fyrra. Þurfum að fara aftur til 1958 Þetta er mesta stökk í markaskorun í efstu deild í meira en sex áratugi eða síðan að mörkunum fjölgaði um 1,3 mörk í leik frá 1957 til 1958. Tímabilið 1958 spiluðu liðin aðeins fimm leiki á tímabilinu sem þýðir jafnframt að síðan að tekin var upp tvöföld umferð sumarið 1959 hefur mörkunum aldrei fjölgað svo mikið milli sumra. Þetta er því mesta stökk í markaskorun í sögunni frá því að liðin fóru að spila bæði heima og úti. Flest mörk í leik á 21. öldinni: 3,52 mörk í leik - 2022 3,42 mörk í leik - 2009 3,33 mörk í leik - 2010 3,22 mörk í leik - 2012 3,12 mörk í leik - 2019 3,12 mörk í leik - 2013 3,12 mörk í leik - 2008 -- Flest mörk í leik á tímabili frá 1959 (síðan tvöföld umferð var tekin upp): 1. 1960 (4,87) 2. 1959 (4,50) 3. 1964 (3,90) 4. 1963 (3,80) 5. 1961 (3,70) 6. 1993 (3,64) 7. 1965 (3,57) 8. 1973 (3,55) 9. 2022 (3,52) 10. 1971 (3,48)
Mesta stökk í markaskorun milli tímabila frá 1959: +0,69 mörk í leik - frá 2021 til 2022 +0,60 mörk í leik - frá 1992 til 1993 +0,50 mörk í leik - frá 1984 til 1985 +0,50 mörk í leik - frá 1975 til 1976 +0,41 mörk í leik - frá 1994 til 1995 +0,40 mörk í leik - frá 1962 til 1963--
Flest mörk í leik á 21. öldinni: 3,52 mörk í leik - 2022 3,42 mörk í leik - 2009 3,33 mörk í leik - 2010 3,22 mörk í leik - 2012 3,12 mörk í leik - 2019 3,12 mörk í leik - 2013 3,12 mörk í leik - 2008 -- Flest mörk í leik á tímabili frá 1959 (síðan tvöföld umferð var tekin upp): 1. 1960 (4,87) 2. 1959 (4,50) 3. 1964 (3,90) 4. 1963 (3,80) 5. 1961 (3,70) 6. 1993 (3,64) 7. 1965 (3,57) 8. 1973 (3,55) 9. 2022 (3,52) 10. 1971 (3,48)
Besta deild karla Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Sjá meira