„Ég er með samning við KR og ætla mér að vera þar á næsta tímabili“ Andri Már Eggertsson skrifar 29. október 2022 16:00 Rúnar Kristinsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét KR tapaði 2-0 á heimavelli gegn Stjörnunni í lokaumferð Bestu deildarinnar. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var svekktur eftir leik en aðspurður út í framhaldið ætlaði hann sér að vera áfram sem þjálfari KR. „Það var erfitt að kveikja í mönnum fyrir þennan leik. Menn voru viljugir en það vantaði kraft í okkur. Við vorum að spila á grasi núna en höfum verið að spila á gervigrasi síðustu vikur og maður sá að menn voru þreyttir og okkur tókst ekki að pressa eins og við vildum.“ „Stjarnan lyfti sér upp um eitt sæti og við höldum fjórða sætinu sem við erum ánægðir með. Þetta hefur verið svakalega langt mót. Eftir viku er orðið ár síðan við byrjuðum að æfa. Menn hafa æft og spilað leiki í 51 viku. Þetta hefur verið lengsta tímabil í sögunni á Íslandi og það er komin andleg og líkamlega þreyta í liðið,“ sagði Rúnar Kristinsson og bætti við að hann telur að allir sé fegnir að mótið sé búið. Það hefur mikið gengið á hjá KR á tímabilinu. KR endar mótið í fjórða sæti deildarinnar og hann telji að fjórða sætið gott miðað við allt sem gekk á. „Ég verð að segja að fjórða sæti er nokkuð gott miðað við allt sem á okkur hefur dunið og það er ekkert meira um það að segja.“ Rúnar Kristinsson sagðist ætla að halda áfram sem þjálfari KR á næsta tímabili og talaði einnig um leikmannamál. „Ég er með samning við KR og ég ætla mér að vera í KR á næsta tímabili. Við munum svo fara yfir leikmannamál og það munu eflaust vera einhverjar breytingar. Þorsteinn Már er hættur og Pálmi Rafn segist vera hættur en það getur vel verið að við munum breyta hans ákvörðun,“ sagði Rúnar Kristinsson að lokum. KR Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
„Það var erfitt að kveikja í mönnum fyrir þennan leik. Menn voru viljugir en það vantaði kraft í okkur. Við vorum að spila á grasi núna en höfum verið að spila á gervigrasi síðustu vikur og maður sá að menn voru þreyttir og okkur tókst ekki að pressa eins og við vildum.“ „Stjarnan lyfti sér upp um eitt sæti og við höldum fjórða sætinu sem við erum ánægðir með. Þetta hefur verið svakalega langt mót. Eftir viku er orðið ár síðan við byrjuðum að æfa. Menn hafa æft og spilað leiki í 51 viku. Þetta hefur verið lengsta tímabil í sögunni á Íslandi og það er komin andleg og líkamlega þreyta í liðið,“ sagði Rúnar Kristinsson og bætti við að hann telur að allir sé fegnir að mótið sé búið. Það hefur mikið gengið á hjá KR á tímabilinu. KR endar mótið í fjórða sæti deildarinnar og hann telji að fjórða sætið gott miðað við allt sem gekk á. „Ég verð að segja að fjórða sæti er nokkuð gott miðað við allt sem á okkur hefur dunið og það er ekkert meira um það að segja.“ Rúnar Kristinsson sagðist ætla að halda áfram sem þjálfari KR á næsta tímabili og talaði einnig um leikmannamál. „Ég er með samning við KR og ég ætla mér að vera í KR á næsta tímabili. Við munum svo fara yfir leikmannamál og það munu eflaust vera einhverjar breytingar. Þorsteinn Már er hættur og Pálmi Rafn segist vera hættur en það getur vel verið að við munum breyta hans ákvörðun,“ sagði Rúnar Kristinsson að lokum.
KR Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira