„Við ætlum að breyta samfélaginu“ Árni Sæberg og Heimir Már Pétursson skrifa 28. október 2022 21:16 Kristrún Frostadóttir er nýr formaður Samfylkingarinnar. Vísir/Vilhelm Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út á landsfundi Samfylkingarinnar í kvöld þegar Kristrún Frostadóttir var lýst nýr formaður Samfylkingarinnar. Hún var ein í framboði en rúmlega 94 prósent fundarmanna greiddu henni atkvæði. „Við ætlum að breyta samfélaginu. Við þurfum auðvitað að breikka flokkinn til þess að fá massa fólks á bak við okkur. Það er ákall um breytingar, við finnum það. Ég hef líka fundið það á fundum mínum með fólki um allt land að fólk þyrstir í forystu sem er tilbúin að snúa hlutunum aðeins við hérna í samfélaginu. Samfylkingin þarf auðvitað að grípa inn í að verkefni,“ segir Kristrún innt eftir því hvert hún muni fara með Samfylkinguna, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segir að flokksmenn séu meðvitaðir um það að breytingar þurfi að eiga sér stað innan Samfylkingarinnar til þess að ná fram breytingum í samfélaginu og aukningu á fylgi flokksins. „Ég hef talað fyrir því að virkja tengslin við fólkið í landinu. Ég hef líka talað fyrir því að við setjum aðeins meiri fókus á okkar kjarnamál, tala um þessi klassísku velferðarmál sem jafnaðarmenn hafa talað fyrir, samgöngumál, kjaramál almennt. Við þurfum bara að skerpa á boðskapnum. Ég veit það fyrir víst að það er mikið af fólki með jafnaðartaug þarna úti í landinu, við þurfum bara að ná til þess,“ segir Kristrún að lokum. Samfylkingin Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
„Við ætlum að breyta samfélaginu. Við þurfum auðvitað að breikka flokkinn til þess að fá massa fólks á bak við okkur. Það er ákall um breytingar, við finnum það. Ég hef líka fundið það á fundum mínum með fólki um allt land að fólk þyrstir í forystu sem er tilbúin að snúa hlutunum aðeins við hérna í samfélaginu. Samfylkingin þarf auðvitað að grípa inn í að verkefni,“ segir Kristrún innt eftir því hvert hún muni fara með Samfylkinguna, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segir að flokksmenn séu meðvitaðir um það að breytingar þurfi að eiga sér stað innan Samfylkingarinnar til þess að ná fram breytingum í samfélaginu og aukningu á fylgi flokksins. „Ég hef talað fyrir því að virkja tengslin við fólkið í landinu. Ég hef líka talað fyrir því að við setjum aðeins meiri fókus á okkar kjarnamál, tala um þessi klassísku velferðarmál sem jafnaðarmenn hafa talað fyrir, samgöngumál, kjaramál almennt. Við þurfum bara að skerpa á boðskapnum. Ég veit það fyrir víst að það er mikið af fólki með jafnaðartaug þarna úti í landinu, við þurfum bara að ná til þess,“ segir Kristrún að lokum.
Samfylkingin Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira