Mótmælt í Hörpu: Sólveig Anna sögð grafa undan erlendum konum á vinnumarkaði Sunna Sæmundsdóttir skrifar 26. október 2022 14:24 Agnieszka Sokolowska með fánann sem var flaggað undir erindi Sólveigar Önnu. Aðsend Hópur erlendra kvenna mótmælti veru Sólveigar Önnu Jónsdóttur á jafnréttisþingi í morgun og gekk út undir ræðu hennar. Þær segja hana seka um að grafa undan þátttöku erlendra kvenna á vinnumarkaði og gefa henni rauða spjalið. Jafnréttisþing er haldið á tveggja ára fresti og í ár var það helgað stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. Umfjöllunarefnið var aðgengi, möguleikar og hindranir sem þær þurfa að mæta. Meðal ræðumanna var Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og undir ræðu hennar stóðu nokkrir fundargestir upp - gáfu Sólveigu rauða spjaldið og héldu á lofti rauðum fána með áletruninni „Við erum að dæma þennan leik og þú færð rauða spjaldið.“ Að því loknu gengu þær út undir ræðu Sólveigar sem þá var nýbúin að segjast hafa orðið hissa á boði á þingið. „Ég hélt að mér hefði verið alslaufað fyrir margvíslega glæpi en það er ánægjulegt að vita að svo er ekki,“ sagði Sólveig. Ræða Sólveigar byrjar þegar um klukkustund og fimm mínútur eru liðnar af ráðstefnunni. Meðal þeirra sem stóðu að baki mótmælunum eru þær Wiktoria Joanna Ginter, Agnieszka Sokolowska og Phoenix Jessica Ramos sem halda úti hlaðvarpinu Enough is Enough. Gerviviðburður fyrir Íslendinga Í yfirlýsingu sem var birt á Facebook-síðu hlaðvarpsins segja þær Sólveigu hafa gerst seka um að grafa undan þátttöku erlendra kvenna á vinnumarkaði. „Eftir brottrekstur allmargra í apríl frá skrifstofum félagsins lagði hún fram kröfu um íslenskukunnáttu meðal umsækjenda til vinnu og þar með hindraði þáttöku innflytjenda sem unnu áður hjá Eflingu,“ segir í yfirlýsingu þeirra. Þá vísa þær til orða Sólveigar um að íslenskukennsla sé ekki í forgangi í kjarasamningum. „Þegar hún fékk gagnrýni vegna þess frá samtökum kvenna af erlendum uppruna sýndi hún þeim athugasemdum engan áhuga,“ segir í yfirlýsingunni. Vegna þess fær Sólveig rautt spjald í þessum leik Þá mótmæla þær því einnig að jafnréttisþingið hafi einungis farið fram á íslensku og í miðri viku. Það hafi þau augljósu áhrif að skerða þátttöku erlendra kvenna. „Enn er talað um okkur, frekar en að okkur sé boðið inn í samræðuna, og virðist sem þessi ráðstefna sé gerviviðburður fyrir Íslendinga sem mun ekki hafa nein jákvæð áhrif á stöðu erlendra kvenna.“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segist hafa lítið vit á íþróttatilvísunum.vísir/vilhelm Sólveig Anna hefur svarað mótmælaaðgerðunum á Facebook-síðu sinni og segir mótmælendurna vera „fulltrúa skrifstofuvirkisins og háskólamenntaðrar millistéttar“. „Þær höfðu auðvitað engan áhuga á að hlusta á mig ræða stöðu arðrænds kven-vinnuafls höfuðborgarsvæðisins, enda skiptir hlutskipti þess hóps þær engu máli og hefur aldrei gert. En það er allt í lagi; þær skipta mig og félaga mínu engu máli. Við erum á leið á völlinn, mörg, sameinuð og sterk,“ segir Sólveig Anna. Hér að neðan má lesa yfirlýsingu Enough is Enough í heild sinni. STATEMENT ON JAFNRÉTTISÞING 2022: Við mótmælum Sólveigu Önnu sem ræðismanni á þessum viðburði varðandi réttindi kvenna á erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. Við mótmælum af eftirfarandi ástæðum: Sólveig Anna var valin sem fulltrúi eflingar, hvers meðlimir af erlendum uppruna telja meirihluta félagsins. Sólveig var valin til þess að ræða fyrir erlendra kvenna, þrátt fyrir að varaforstjóri eflingar sé erlendur kvenmaður. Umræðuefni ræðu hennar er um láglaunafólk, en þau vandamál sem herja á erlendar konur eru margbreytileg og þarfnast sérstakrar athygli. Sólveig er sjálf sek um að grafa undan þáttöku erlendra kvenna á vinnumarkaði, sem og þjónustu til þeirra sem allra réttindi sín til stéttarfélagsins. Eftir brottrekstur allmargra í apríl frá skrifstofum félagsins, lagði hun fram kröfu um íslensku kunnáttu meðal umsækjenda til vinnu, og þar með hindraði þáttöku innflytjenda sem unnu áður hjá Eflingu. Sólveig hefur einnig hætt að framfylgja vinnueftirliti sem hlúðu að þeim viðkvæmustu hópum innflytjenda, sem tala hvorki ensku né íslensku. Til viðbótar ákvað Sólveig að íslensku kennsla væri ekki í forgangi og þyrfti ekki á þá minnst í kjarasamningum. Þegar hún fékk gagnrýni vegna þess frá samtökum kvenna af erlendum uppruna, sýndi hún þeim athugasemdum engan áhuga. Vegna þess fær Sólveig rautt spjald í þessum leik. Að lokum mótmælum við að þetta "jafnréttisþing" fari fram einungis á íslensku, í miðri viku, sem hefur þau augljósu áhrif að skera á þáttöku erlendra kvenna. Enn er talað um okkur, frekar en að okkur sé boðið inn í samræðuna, og virðist sem þessi ráðstefna sé gervi viðburður fyrir Íslendinga sem mun ekki hafa nein jákvæð áhrif á stöðu erlendra kvenna. =========================== We object to Sólveig Anna Jónsdóttir as a speaker at this event regarding the equal rights of foreign women in the workforce. We object for the following reasons. Sólveig Anna was chosen as a representative for Efling, a union with the highest foreign membership. Sólveig was chosen to speak on behalf of foreign women despite the fact she is not of foreign origin and the Vice Chair of Efling is actually a foreign woman in Iceland. The topic of her speech is not even about equality for foreign women, but simply about "low wage women". The issues foreign women face in the labor market are different and deserve special attention. Sólveig herself is guilty of undermining the participation of foreign women in the labor movement and the services these foreign women recieve at the union she is the chair of. After the mass layoff in April she required fluent Icelandic for all jobs at Efling and thus reduced the amount of foreigners who worked at Efling. Sólveig has also decided to stop participating in workplace inspections, which were vital in providing outreach and assistance to the most vulnerable foreign workers, those who do not speak Icelandic or English. Additionally, Sólveig Anna has taken it upon herself to decide that Icelandic classes were not important enough to include in collective wage agreements. When challenged on her stance by W.O.M.E.N, a well known organisation of foreign women in Iceland with 19 years of experience, she completely dismissed them. Therefore Sólveig Anna deserves a red card in this game. Finally, we object to the fact this event was held entirely in Icelandic and in the middle of the week, reducing the participation of foreign women at the event. We once again feel we are being spoken about without being included in the conversation and that this event is tantamount to a feel good PR event for Icelanders that will result in little change in the lives of foreign women. Ólga innan Eflingar Jafnréttismál Innflytjendamál Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Sjá meira
Jafnréttisþing er haldið á tveggja ára fresti og í ár var það helgað stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. Umfjöllunarefnið var aðgengi, möguleikar og hindranir sem þær þurfa að mæta. Meðal ræðumanna var Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og undir ræðu hennar stóðu nokkrir fundargestir upp - gáfu Sólveigu rauða spjaldið og héldu á lofti rauðum fána með áletruninni „Við erum að dæma þennan leik og þú færð rauða spjaldið.“ Að því loknu gengu þær út undir ræðu Sólveigar sem þá var nýbúin að segjast hafa orðið hissa á boði á þingið. „Ég hélt að mér hefði verið alslaufað fyrir margvíslega glæpi en það er ánægjulegt að vita að svo er ekki,“ sagði Sólveig. Ræða Sólveigar byrjar þegar um klukkustund og fimm mínútur eru liðnar af ráðstefnunni. Meðal þeirra sem stóðu að baki mótmælunum eru þær Wiktoria Joanna Ginter, Agnieszka Sokolowska og Phoenix Jessica Ramos sem halda úti hlaðvarpinu Enough is Enough. Gerviviðburður fyrir Íslendinga Í yfirlýsingu sem var birt á Facebook-síðu hlaðvarpsins segja þær Sólveigu hafa gerst seka um að grafa undan þátttöku erlendra kvenna á vinnumarkaði. „Eftir brottrekstur allmargra í apríl frá skrifstofum félagsins lagði hún fram kröfu um íslenskukunnáttu meðal umsækjenda til vinnu og þar með hindraði þáttöku innflytjenda sem unnu áður hjá Eflingu,“ segir í yfirlýsingu þeirra. Þá vísa þær til orða Sólveigar um að íslenskukennsla sé ekki í forgangi í kjarasamningum. „Þegar hún fékk gagnrýni vegna þess frá samtökum kvenna af erlendum uppruna sýndi hún þeim athugasemdum engan áhuga,“ segir í yfirlýsingunni. Vegna þess fær Sólveig rautt spjald í þessum leik Þá mótmæla þær því einnig að jafnréttisþingið hafi einungis farið fram á íslensku og í miðri viku. Það hafi þau augljósu áhrif að skerða þátttöku erlendra kvenna. „Enn er talað um okkur, frekar en að okkur sé boðið inn í samræðuna, og virðist sem þessi ráðstefna sé gerviviðburður fyrir Íslendinga sem mun ekki hafa nein jákvæð áhrif á stöðu erlendra kvenna.“ Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segist hafa lítið vit á íþróttatilvísunum.vísir/vilhelm Sólveig Anna hefur svarað mótmælaaðgerðunum á Facebook-síðu sinni og segir mótmælendurna vera „fulltrúa skrifstofuvirkisins og háskólamenntaðrar millistéttar“. „Þær höfðu auðvitað engan áhuga á að hlusta á mig ræða stöðu arðrænds kven-vinnuafls höfuðborgarsvæðisins, enda skiptir hlutskipti þess hóps þær engu máli og hefur aldrei gert. En það er allt í lagi; þær skipta mig og félaga mínu engu máli. Við erum á leið á völlinn, mörg, sameinuð og sterk,“ segir Sólveig Anna. Hér að neðan má lesa yfirlýsingu Enough is Enough í heild sinni. STATEMENT ON JAFNRÉTTISÞING 2022: Við mótmælum Sólveigu Önnu sem ræðismanni á þessum viðburði varðandi réttindi kvenna á erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. Við mótmælum af eftirfarandi ástæðum: Sólveig Anna var valin sem fulltrúi eflingar, hvers meðlimir af erlendum uppruna telja meirihluta félagsins. Sólveig var valin til þess að ræða fyrir erlendra kvenna, þrátt fyrir að varaforstjóri eflingar sé erlendur kvenmaður. Umræðuefni ræðu hennar er um láglaunafólk, en þau vandamál sem herja á erlendar konur eru margbreytileg og þarfnast sérstakrar athygli. Sólveig er sjálf sek um að grafa undan þáttöku erlendra kvenna á vinnumarkaði, sem og þjónustu til þeirra sem allra réttindi sín til stéttarfélagsins. Eftir brottrekstur allmargra í apríl frá skrifstofum félagsins, lagði hun fram kröfu um íslensku kunnáttu meðal umsækjenda til vinnu, og þar með hindraði þáttöku innflytjenda sem unnu áður hjá Eflingu. Sólveig hefur einnig hætt að framfylgja vinnueftirliti sem hlúðu að þeim viðkvæmustu hópum innflytjenda, sem tala hvorki ensku né íslensku. Til viðbótar ákvað Sólveig að íslensku kennsla væri ekki í forgangi og þyrfti ekki á þá minnst í kjarasamningum. Þegar hún fékk gagnrýni vegna þess frá samtökum kvenna af erlendum uppruna, sýndi hún þeim athugasemdum engan áhuga. Vegna þess fær Sólveig rautt spjald í þessum leik. Að lokum mótmælum við að þetta "jafnréttisþing" fari fram einungis á íslensku, í miðri viku, sem hefur þau augljósu áhrif að skera á þáttöku erlendra kvenna. Enn er talað um okkur, frekar en að okkur sé boðið inn í samræðuna, og virðist sem þessi ráðstefna sé gervi viðburður fyrir Íslendinga sem mun ekki hafa nein jákvæð áhrif á stöðu erlendra kvenna. =========================== We object to Sólveig Anna Jónsdóttir as a speaker at this event regarding the equal rights of foreign women in the workforce. We object for the following reasons. Sólveig Anna was chosen as a representative for Efling, a union with the highest foreign membership. Sólveig was chosen to speak on behalf of foreign women despite the fact she is not of foreign origin and the Vice Chair of Efling is actually a foreign woman in Iceland. The topic of her speech is not even about equality for foreign women, but simply about "low wage women". The issues foreign women face in the labor market are different and deserve special attention. Sólveig herself is guilty of undermining the participation of foreign women in the labor movement and the services these foreign women recieve at the union she is the chair of. After the mass layoff in April she required fluent Icelandic for all jobs at Efling and thus reduced the amount of foreigners who worked at Efling. Sólveig has also decided to stop participating in workplace inspections, which were vital in providing outreach and assistance to the most vulnerable foreign workers, those who do not speak Icelandic or English. Additionally, Sólveig Anna has taken it upon herself to decide that Icelandic classes were not important enough to include in collective wage agreements. When challenged on her stance by W.O.M.E.N, a well known organisation of foreign women in Iceland with 19 years of experience, she completely dismissed them. Therefore Sólveig Anna deserves a red card in this game. Finally, we object to the fact this event was held entirely in Icelandic and in the middle of the week, reducing the participation of foreign women at the event. We once again feel we are being spoken about without being included in the conversation and that this event is tantamount to a feel good PR event for Icelanders that will result in little change in the lives of foreign women.
STATEMENT ON JAFNRÉTTISÞING 2022: Við mótmælum Sólveigu Önnu sem ræðismanni á þessum viðburði varðandi réttindi kvenna á erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. Við mótmælum af eftirfarandi ástæðum: Sólveig Anna var valin sem fulltrúi eflingar, hvers meðlimir af erlendum uppruna telja meirihluta félagsins. Sólveig var valin til þess að ræða fyrir erlendra kvenna, þrátt fyrir að varaforstjóri eflingar sé erlendur kvenmaður. Umræðuefni ræðu hennar er um láglaunafólk, en þau vandamál sem herja á erlendar konur eru margbreytileg og þarfnast sérstakrar athygli. Sólveig er sjálf sek um að grafa undan þáttöku erlendra kvenna á vinnumarkaði, sem og þjónustu til þeirra sem allra réttindi sín til stéttarfélagsins. Eftir brottrekstur allmargra í apríl frá skrifstofum félagsins, lagði hun fram kröfu um íslensku kunnáttu meðal umsækjenda til vinnu, og þar með hindraði þáttöku innflytjenda sem unnu áður hjá Eflingu. Sólveig hefur einnig hætt að framfylgja vinnueftirliti sem hlúðu að þeim viðkvæmustu hópum innflytjenda, sem tala hvorki ensku né íslensku. Til viðbótar ákvað Sólveig að íslensku kennsla væri ekki í forgangi og þyrfti ekki á þá minnst í kjarasamningum. Þegar hún fékk gagnrýni vegna þess frá samtökum kvenna af erlendum uppruna, sýndi hún þeim athugasemdum engan áhuga. Vegna þess fær Sólveig rautt spjald í þessum leik. Að lokum mótmælum við að þetta "jafnréttisþing" fari fram einungis á íslensku, í miðri viku, sem hefur þau augljósu áhrif að skera á þáttöku erlendra kvenna. Enn er talað um okkur, frekar en að okkur sé boðið inn í samræðuna, og virðist sem þessi ráðstefna sé gervi viðburður fyrir Íslendinga sem mun ekki hafa nein jákvæð áhrif á stöðu erlendra kvenna. =========================== We object to Sólveig Anna Jónsdóttir as a speaker at this event regarding the equal rights of foreign women in the workforce. We object for the following reasons. Sólveig Anna was chosen as a representative for Efling, a union with the highest foreign membership. Sólveig was chosen to speak on behalf of foreign women despite the fact she is not of foreign origin and the Vice Chair of Efling is actually a foreign woman in Iceland. The topic of her speech is not even about equality for foreign women, but simply about "low wage women". The issues foreign women face in the labor market are different and deserve special attention. Sólveig herself is guilty of undermining the participation of foreign women in the labor movement and the services these foreign women recieve at the union she is the chair of. After the mass layoff in April she required fluent Icelandic for all jobs at Efling and thus reduced the amount of foreigners who worked at Efling. Sólveig has also decided to stop participating in workplace inspections, which were vital in providing outreach and assistance to the most vulnerable foreign workers, those who do not speak Icelandic or English. Additionally, Sólveig Anna has taken it upon herself to decide that Icelandic classes were not important enough to include in collective wage agreements. When challenged on her stance by W.O.M.E.N, a well known organisation of foreign women in Iceland with 19 years of experience, she completely dismissed them. Therefore Sólveig Anna deserves a red card in this game. Finally, we object to the fact this event was held entirely in Icelandic and in the middle of the week, reducing the participation of foreign women at the event. We once again feel we are being spoken about without being included in the conversation and that this event is tantamount to a feel good PR event for Icelanders that will result in little change in the lives of foreign women.
Ólga innan Eflingar Jafnréttismál Innflytjendamál Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Sjá meira