Saur frá mönnum á tún bænda vegna hækkandi áburðaverðs? Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. október 2022 14:05 Rúnar Þór Þórarinsson, yfirmaður sjálfbærni og nýsköpunar hjá fyrirtækinu Landeldi í Þorlákshöfn, sem var með mjög athyglisvert erindi á Degi landbúnarins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Miklir möguleikar felast í úrgangi laxeldis hér á landi í áburðarnotkun fyrir bændur á tún sín á sama tíma og áburðaverð í heiminum hefur rokið upp úr öllum hæðum. Þá kemur úrgangur úr mönnum einnig til greina, sem áburður á túnin. Dagur landbúnaðarins var haldin í gær með málþingi um Græna framtíð þar sem nokkur fróðleg erindi voru haldin. “Visthæfing landeldis – Úr fiskeldisúrgangi í öflugan áburð” var heiti á einu erindanna, sem Rúnar Þór Þórarinsson, yfirmaður sjálfbærni og nýsköpunar hjá fyrirtækinu Landeldi í Þorlákshöfn flutti. Hann sér mikil tækifæri í notkun á skítnum í laxeldi í kerjum á landi til áburðarnotkunar fyrir íslenska bændur og búaliði en skíturinn er allt af síaður frá fiskunum í kerjunum. “Málið snýst um það að safna fiskiseyru hjá okkur og fá hin landeldisfélögin og seyðastöðvar til að leggjast með okkur á sveif að safna þeirri fiskimykju, sem fellur núna til og mun falla til í mjög auknu mæli á næstu fimmtán árum því það er verið að byggja mjög mikið eldi á landinu,” segir Rúnar Þór. Rúnar Þór segir að á næstu árum verði til 20 til 25 þúsund tonn af skít frá eldinu á hverju ári og að sjálfsögðu eigi að nýta úrganginn, sem áburð enda fullur af næringarefnum. “Þetta er hráefni, sem er með mjög mikið nitur og fosfórinnihald og blandað saman við mykju úr skepnuhaldi, sem er núna 75 eða 80 þúsund tonn þá erum við að tala um rúmlega 100 þúsund tonn, segjum að við næðum öllu, 100 þúsund tonn af áburði á ári,” segir Rúnar Þór. Hér má sjá heitið á erindi Rúnars Þórs en fyrirtækið, sem vinnur hjá er með mjög öfluga starfsemi í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rúnar Þór sér líka fyrir sér að úrgangur úr mönnum verði notaður, sem áburður. “Já, hann er 70 prósent af allri næringu, sem fellur og fer af Íslandi og út í sjó, hún fer í gegnum okkur. Einhver svona lausn gæti virkað fyrir svona vandamál, sem engin er að tala um því þetta er tabú og þú glottir og það er allt í góðu með það, annar hver brandari í heiminum er kúkabrandari,”segir Rúnar Þór, spenntur fyrir viðfangsefninu. Rúnar Þór talaði með því að nýta saur frá mönnum á tún bænda eins og saurinn frá laxeldinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Fiskeldi Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Dagur landbúnaðarins var haldin í gær með málþingi um Græna framtíð þar sem nokkur fróðleg erindi voru haldin. “Visthæfing landeldis – Úr fiskeldisúrgangi í öflugan áburð” var heiti á einu erindanna, sem Rúnar Þór Þórarinsson, yfirmaður sjálfbærni og nýsköpunar hjá fyrirtækinu Landeldi í Þorlákshöfn flutti. Hann sér mikil tækifæri í notkun á skítnum í laxeldi í kerjum á landi til áburðarnotkunar fyrir íslenska bændur og búaliði en skíturinn er allt af síaður frá fiskunum í kerjunum. “Málið snýst um það að safna fiskiseyru hjá okkur og fá hin landeldisfélögin og seyðastöðvar til að leggjast með okkur á sveif að safna þeirri fiskimykju, sem fellur núna til og mun falla til í mjög auknu mæli á næstu fimmtán árum því það er verið að byggja mjög mikið eldi á landinu,” segir Rúnar Þór. Rúnar Þór segir að á næstu árum verði til 20 til 25 þúsund tonn af skít frá eldinu á hverju ári og að sjálfsögðu eigi að nýta úrganginn, sem áburð enda fullur af næringarefnum. “Þetta er hráefni, sem er með mjög mikið nitur og fosfórinnihald og blandað saman við mykju úr skepnuhaldi, sem er núna 75 eða 80 þúsund tonn þá erum við að tala um rúmlega 100 þúsund tonn, segjum að við næðum öllu, 100 þúsund tonn af áburði á ári,” segir Rúnar Þór. Hér má sjá heitið á erindi Rúnars Þórs en fyrirtækið, sem vinnur hjá er með mjög öfluga starfsemi í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rúnar Þór sér líka fyrir sér að úrgangur úr mönnum verði notaður, sem áburður. “Já, hann er 70 prósent af allri næringu, sem fellur og fer af Íslandi og út í sjó, hún fer í gegnum okkur. Einhver svona lausn gæti virkað fyrir svona vandamál, sem engin er að tala um því þetta er tabú og þú glottir og það er allt í góðu með það, annar hver brandari í heiminum er kúkabrandari,”segir Rúnar Þór, spenntur fyrir viðfangsefninu. Rúnar Þór talaði með því að nýta saur frá mönnum á tún bænda eins og saurinn frá laxeldinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Fiskeldi Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira