Skiptir engu máli hvernig vindar blása, við bognum en brotnum ekki Árni Jóhansson skrifar 13. október 2022 22:51 Milka skoraði 19 stig í kvöld. Vísir/Hulda Margrét „Þeir höfðu engu að tapa“, sagði Dominykas Milka eftir sigur Keflvíkinga á Stjörnunni fyrr í kvöld. Leikið var í Ásgarði, Garðabæ en lokatölur voru 86-92. Milka var spurður að því hvað hafi gerst í lok leiks en Keflvíkingar voru komnir 15 stigum yfir þegar stutt var eftir og ekkert sem benti til þess að Stjörnumenn ættu séns. „Svo byrjaði Turner III að skjóta og var að setja þvílík skot ofan í en ef hann hefði ekki hitt úr nokkrum þeirra þá hefði þetta verið önnur saga. Við höfum dýpt í liðinu okkar og það eru margir sem geta komið að leiknum og skorað og það gerðist í kvöld og við náðum í sigurinn.“ Milka var einn af þeim sem steig upp í kvöld og skoraði m.a. níu stig í röð í upphafi seinni hálfleiks til að hefja áhlaup Keflvíkinga og hann var spurður að því hverjar skipanirnar hefðu verið komandi inn í hálfleikinn en hann fann fjöl sína heldur betur í kringum vítateiginn. Milka endaði leikinn með 19 stig. Milka spilaði góða vörn að venju.Vísir/Hulda Margrét „Engar sérstakar skipanir. Ég þarf bara að spila minn leik, við erum með 10 menn sem hægt er að nota vel og þetta verður ekki lið þar sem einn eða tveir sjá um stigaskorunina. Í vetur snýst þetta um að dýptina, sem er styrkur okkar, að allir hafa hlutverk og að við erum óeigingjarnt lið. Í upphafi þriðja leikhluta þá sáum við hvernig þeir voru að spila varnarleikinn og mínir men fundu mig og ég hitti vel.“ Tímabilið er náttúrlega nýbyrjað en Milka var spurður hvert hugurinn leitaði um það hversu langt þetta lið myndi ná. „Það er bara næsti leikur á mánudaginn. Það er bikarleikur. Við þurfum að hvíla okkur og einbeita okkur svo að því að vinna þann leik.“ Barist um alla bolta.Vísir/Hulda Margrét Að lokum var Milka spurður að því hvað hann hafi lært um liðið sitt í dag. „Það skiptir engu máli hvernig vindar blása, við bognum en brotnum ekki. Mörg önnur lið hefðu lagt árar í bát og tapað þessum lei ken við stóðum af okkur storminn og ég verð að hrósa Stjörnunni því þeir skoruðu mörg erfið stig. Sem betur fer náðum við í sigurinn og þetta er mjög gott skref í því sem við erum að byggja“ Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 86-92 | Gestirnir höfðu betur í stórleiknum Keflavík vann góðan sex stiga sigur á Stjörnunni í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Leikið var í Ásgarði, fara gestirnir því með tvö stig í pokahorninu út á Reykjanesbrautina og heim á leið. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 13. október 2022 22:00 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
„Svo byrjaði Turner III að skjóta og var að setja þvílík skot ofan í en ef hann hefði ekki hitt úr nokkrum þeirra þá hefði þetta verið önnur saga. Við höfum dýpt í liðinu okkar og það eru margir sem geta komið að leiknum og skorað og það gerðist í kvöld og við náðum í sigurinn.“ Milka var einn af þeim sem steig upp í kvöld og skoraði m.a. níu stig í röð í upphafi seinni hálfleiks til að hefja áhlaup Keflvíkinga og hann var spurður að því hverjar skipanirnar hefðu verið komandi inn í hálfleikinn en hann fann fjöl sína heldur betur í kringum vítateiginn. Milka endaði leikinn með 19 stig. Milka spilaði góða vörn að venju.Vísir/Hulda Margrét „Engar sérstakar skipanir. Ég þarf bara að spila minn leik, við erum með 10 menn sem hægt er að nota vel og þetta verður ekki lið þar sem einn eða tveir sjá um stigaskorunina. Í vetur snýst þetta um að dýptina, sem er styrkur okkar, að allir hafa hlutverk og að við erum óeigingjarnt lið. Í upphafi þriðja leikhluta þá sáum við hvernig þeir voru að spila varnarleikinn og mínir men fundu mig og ég hitti vel.“ Tímabilið er náttúrlega nýbyrjað en Milka var spurður hvert hugurinn leitaði um það hversu langt þetta lið myndi ná. „Það er bara næsti leikur á mánudaginn. Það er bikarleikur. Við þurfum að hvíla okkur og einbeita okkur svo að því að vinna þann leik.“ Barist um alla bolta.Vísir/Hulda Margrét Að lokum var Milka spurður að því hvað hann hafi lært um liðið sitt í dag. „Það skiptir engu máli hvernig vindar blása, við bognum en brotnum ekki. Mörg önnur lið hefðu lagt árar í bát og tapað þessum lei ken við stóðum af okkur storminn og ég verð að hrósa Stjörnunni því þeir skoruðu mörg erfið stig. Sem betur fer náðum við í sigurinn og þetta er mjög gott skref í því sem við erum að byggja“
Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 86-92 | Gestirnir höfðu betur í stórleiknum Keflavík vann góðan sex stiga sigur á Stjörnunni í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Leikið var í Ásgarði, fara gestirnir því með tvö stig í pokahorninu út á Reykjanesbrautina og heim á leið. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 13. október 2022 22:00 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 86-92 | Gestirnir höfðu betur í stórleiknum Keflavík vann góðan sex stiga sigur á Stjörnunni í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Leikið var í Ásgarði, fara gestirnir því með tvö stig í pokahorninu út á Reykjanesbrautina og heim á leið. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 13. október 2022 22:00
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins