Nýr snjallbúnaður lætur krakkamótin líta út eins og úrslitaleik í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2022 08:30 Ung knattspyrnukona fagnar hér marki á einu af krakkamótunum. Vísir/Vilhelm Fyrirtækið OZ Sports ætlar sér að gjörbylta fótboltaútsendingum á Íslandi eftir nýjan samning við Knattspyrnusamband Íslands og Íslenskan Toppfótbolta. OZ Sports stefnir á uppsetningu á snjallmyndavélum á 28 fótboltavöllum hér á landi og þær verður síðan hægt að nota til að sýna frá öllum leikjum, hvort sem þeir eru í meistaraflokki eða yngri flokkum. Viðskiptablaðið segir að OZ Sports hafi á síðustu árum unnið að þróun á íþróttavélbúnaði sem inniheldur snjallvænan upptökubúnað sem krefst ekki mannafla eins og tökumanna eða útsendingastjóra. Þessi útsendingabúnaður verður tekinn í notkun í lok þessa mánaða en hann hefur verið prófaður í samstarfi við Alþjóða knattspyrnusambandið í úrvalsdeild Dóminíska lýðveldisins en þar voru teknir upp tvö hundruð knattspyrnuleikir. Stöð 2 Sport er rétthafi af leikjum í Bestu deildunum en OZ Sports menn hafa einnig kortlagt þarfir rétthafana eins og viðkomandi félaga við skipulagningu og uppsetningu búnaðarins. Alls verður þessi snjallbúnaður settur upp á 28 völlum hér á landi. Framtíðarsýn OZ Sports er meðal annars að gera íþróttaviðburði hjá ungum iðkendum hátt undir höfði með útsendingum sem jafnast á við efstu deildir í knattspyrnu sem dæmi. OZ vinnur að því að gera þessa sýn að veruleika með því að beita nýjum aðferðum í tækni róbóta, gervigreindar, tölvugrafíkur og hugbúnaðartækni sem oftast er notuð við gerð tölvuleikja. „Við hjá OZ Sports gerum ekki greinarmun á úrvalsdeild eða pollamóti. Það hefur verið okkar köllun að láta meira að segja pollamótin líta út eins og úrslitaleik í Meistaradeildinni,“ segir Guðjón Már Guðjónsson, framkvæmdastjóri OZ Sports, í viðtali við Viðskiptablaðið en það má finna meira um það hér. Íslenski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
OZ Sports stefnir á uppsetningu á snjallmyndavélum á 28 fótboltavöllum hér á landi og þær verður síðan hægt að nota til að sýna frá öllum leikjum, hvort sem þeir eru í meistaraflokki eða yngri flokkum. Viðskiptablaðið segir að OZ Sports hafi á síðustu árum unnið að þróun á íþróttavélbúnaði sem inniheldur snjallvænan upptökubúnað sem krefst ekki mannafla eins og tökumanna eða útsendingastjóra. Þessi útsendingabúnaður verður tekinn í notkun í lok þessa mánaða en hann hefur verið prófaður í samstarfi við Alþjóða knattspyrnusambandið í úrvalsdeild Dóminíska lýðveldisins en þar voru teknir upp tvö hundruð knattspyrnuleikir. Stöð 2 Sport er rétthafi af leikjum í Bestu deildunum en OZ Sports menn hafa einnig kortlagt þarfir rétthafana eins og viðkomandi félaga við skipulagningu og uppsetningu búnaðarins. Alls verður þessi snjallbúnaður settur upp á 28 völlum hér á landi. Framtíðarsýn OZ Sports er meðal annars að gera íþróttaviðburði hjá ungum iðkendum hátt undir höfði með útsendingum sem jafnast á við efstu deildir í knattspyrnu sem dæmi. OZ vinnur að því að gera þessa sýn að veruleika með því að beita nýjum aðferðum í tækni róbóta, gervigreindar, tölvugrafíkur og hugbúnaðartækni sem oftast er notuð við gerð tölvuleikja. „Við hjá OZ Sports gerum ekki greinarmun á úrvalsdeild eða pollamóti. Það hefur verið okkar köllun að láta meira að segja pollamótin líta út eins og úrslitaleik í Meistaradeildinni,“ segir Guðjón Már Guðjónsson, framkvæmdastjóri OZ Sports, í viðtali við Viðskiptablaðið en það má finna meira um það hér.
Íslenski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira