Gundega býður sig fram á móti Vilhjálmi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. október 2022 12:09 Yfirlýsing barst frá Gundegu Jaunlinina fyrir stundu þar sem hún tilkynnir um framboð sitt til þriðja varaforseta ASÍ. aðsend Gundega Jaunlinina hefur boðið sig fram til embættis þriðja varaforseta ASÍ. Hún er varaformaður verkalýðsfélagsins Hlíf í Hafnarfirði gegndi formennsku í ASÍ-UNG, ungliðahreyfingu Alþýðusambandsins, í þrjú ár. Hún býður sig því fram á móti Vilhjálmi Birgissyni sem var fram að þessu einn í framboði til embættisins. Þetta er þriðja framboðið með skömmu millibili sem berst og má túlka sem mótframboð gegn armi Ragnars Þórs Ingólfssonar, sem býður sig fram til formanns, Sólveigar Önnu J'onsdóttur, sem býður sig fram til annars varaforseta og Vilhjálms Birgissonar, sem eins og áður segir býður sig fram til þriðja varaforseta. Sjá einnig: Phoenix vill verða fyrsti varaforseti ASÍ Sjá einnig: Trausti í framboð til 2. varaforseta Í tilkynningu kveðst Gundega hafa góða reynslu og þekkingu til að sinna embætti varaforseta. Upphaflega hafi hún gengið til liðs við hreyfinguna fyrir tíu árum þegar hún hafi sem starfsmaður á leikskóla, verið kjörin í stjórn Hlífar í Hafnarfirði. „Þau málefni sem helst brenna á mér eru málefni láglaunafólks, aðstæður aðflutts verkafólks, öryggi kvenna og minnihlutahópa á vinnumarkaði og málefni barnafjölskyldna. Allt þekki ég þetta af eigin raun. Ég er fædd og uppalin í Lettlandi og fluttist til Íslands árið 2004 í ævintýraleit. Það ævintýri stendur enn! Ég vonast til að geta látið gott af mér leiða í forystu ASÍ næstu tvö árin,“ segir í lok tilkynningar Gundegu. ASÍ Stéttarfélög Vinnumarkaður Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Fleiri fréttir Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Sjá meira
Þetta er þriðja framboðið með skömmu millibili sem berst og má túlka sem mótframboð gegn armi Ragnars Þórs Ingólfssonar, sem býður sig fram til formanns, Sólveigar Önnu J'onsdóttur, sem býður sig fram til annars varaforseta og Vilhjálms Birgissonar, sem eins og áður segir býður sig fram til þriðja varaforseta. Sjá einnig: Phoenix vill verða fyrsti varaforseti ASÍ Sjá einnig: Trausti í framboð til 2. varaforseta Í tilkynningu kveðst Gundega hafa góða reynslu og þekkingu til að sinna embætti varaforseta. Upphaflega hafi hún gengið til liðs við hreyfinguna fyrir tíu árum þegar hún hafi sem starfsmaður á leikskóla, verið kjörin í stjórn Hlífar í Hafnarfirði. „Þau málefni sem helst brenna á mér eru málefni láglaunafólks, aðstæður aðflutts verkafólks, öryggi kvenna og minnihlutahópa á vinnumarkaði og málefni barnafjölskyldna. Allt þekki ég þetta af eigin raun. Ég er fædd og uppalin í Lettlandi og fluttist til Íslands árið 2004 í ævintýraleit. Það ævintýri stendur enn! Ég vonast til að geta látið gott af mér leiða í forystu ASÍ næstu tvö árin,“ segir í lok tilkynningar Gundegu.
ASÍ Stéttarfélög Vinnumarkaður Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Fleiri fréttir Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Sjá meira