Lindsay Lohan snýr aftur í nóvember Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 4. október 2022 11:54 Lohan hefur lítið sést á skjánum á síðustu árum en nú virðist Lohan tímabil vera að hefjast. Getty/Santiago Felipe Á deginum sem Aaron Samuels spurði Cady Heron hvaða dagur væri, Mean Girls deginum þann 3. október birti Lindsay Lohan plakatið fyrir komandi Netflix mynd sína „Falling for Christmas.“ Tökur myndarinnar stóðu yfir fyrir rétt tæpu ári en í aðalhlutverki ásamt Lohan er Glee leikarinn Chord Overstreet. Kvikmyndin er sú fyrsta af þessari stærðargráðu fyrir Lohan í nærri áratug. Vulture greinir frá þessu. It s October 3rd. Now get ready for November 10th. (What happens on Wednesdays again??) @#FallingForChristmas pic.twitter.com/SjhRHFOov8— Lindsay Lohan (@lindsaylohan) October 3, 2022 Söguþráður myndarinnar virðist fara eftir týpískri formúlu rómantískra jólakvikmynda. Lohan leikur nýtrúlofaðan hótelerfingja sem lendir í skíðaslysi sem veldur minnisleysi. Kvikmyndin er hluti af þriggja kvikmynda samningi sem Lohan gerði við Netflix en hún er nú sögð stödd á Írlandi við tökur á sinni næstu á vegum streymisveitunnar, „Irish wish.“ Lohan er einna þekktust fyrir leik sinn í fjölskyldumyndinni „The Parent Trap“ frá árinu 1998, „Mean Girls“ frá árinu 2004 og „Freaky Friday“ frá 2003. Lohan hefur lítið verið í sviðsljósinu á síðustu árum en virðist nú vilja stíga aftur inn í bransann og glæða leiklistarferil sinn lífi á ný. Í myndbandinu hér að ofan má sjá Lohan fara yfir helstu tískuaugnablik ferils síns og fara yfir skemmtilegar minningar frá ferlinum. Bíó og sjónvarp Netflix Jól Tengdar fréttir Lindsay Lohan snýr aftur í rómantískri jólamynd Leikkonan og barnastjarnan Lindsay Lohan snýr aftur á skjáinn eftir langa fjarveru. Hún fer með aðalhlutverk í rómantískri gamanmynd sem væntanleg er á Netflix um jólin á næsta ári. 17. nóvember 2021 15:30 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Tökur myndarinnar stóðu yfir fyrir rétt tæpu ári en í aðalhlutverki ásamt Lohan er Glee leikarinn Chord Overstreet. Kvikmyndin er sú fyrsta af þessari stærðargráðu fyrir Lohan í nærri áratug. Vulture greinir frá þessu. It s October 3rd. Now get ready for November 10th. (What happens on Wednesdays again??) @#FallingForChristmas pic.twitter.com/SjhRHFOov8— Lindsay Lohan (@lindsaylohan) October 3, 2022 Söguþráður myndarinnar virðist fara eftir týpískri formúlu rómantískra jólakvikmynda. Lohan leikur nýtrúlofaðan hótelerfingja sem lendir í skíðaslysi sem veldur minnisleysi. Kvikmyndin er hluti af þriggja kvikmynda samningi sem Lohan gerði við Netflix en hún er nú sögð stödd á Írlandi við tökur á sinni næstu á vegum streymisveitunnar, „Irish wish.“ Lohan er einna þekktust fyrir leik sinn í fjölskyldumyndinni „The Parent Trap“ frá árinu 1998, „Mean Girls“ frá árinu 2004 og „Freaky Friday“ frá 2003. Lohan hefur lítið verið í sviðsljósinu á síðustu árum en virðist nú vilja stíga aftur inn í bransann og glæða leiklistarferil sinn lífi á ný. Í myndbandinu hér að ofan má sjá Lohan fara yfir helstu tískuaugnablik ferils síns og fara yfir skemmtilegar minningar frá ferlinum.
Bíó og sjónvarp Netflix Jól Tengdar fréttir Lindsay Lohan snýr aftur í rómantískri jólamynd Leikkonan og barnastjarnan Lindsay Lohan snýr aftur á skjáinn eftir langa fjarveru. Hún fer með aðalhlutverk í rómantískri gamanmynd sem væntanleg er á Netflix um jólin á næsta ári. 17. nóvember 2021 15:30 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Lindsay Lohan snýr aftur í rómantískri jólamynd Leikkonan og barnastjarnan Lindsay Lohan snýr aftur á skjáinn eftir langa fjarveru. Hún fer með aðalhlutverk í rómantískri gamanmynd sem væntanleg er á Netflix um jólin á næsta ári. 17. nóvember 2021 15:30