„Við náðum að sigla þessu í land og gera vel“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 2. október 2022 21:12 Sigurður Ragnar, þjálfari Keflavíkur, var sáttur í leikslok Vísir: Hulda Margrét Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, var sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir unnu ÍA 3-2 í fyrsta leik neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta í dag. „Mér fannst við spila vel. Ég hefði viljað halda boltanum stundum aðeins betur eða láta ganga betur. Við spiluðum vel, fengum góð færi í fyrri hálfleik, skot í stöng og skorum tvö góð mörk. Þetta var spurning um að vera þolinmóðir og brjóta þá niður. Skagamenn berjast og þeir eru með fljóta menn fram á við þannig að við þurftum að passa upp á það. Mér fannst við fá góð færi í leiknum og nýta færin vel sem er mikilvægt. Þetta var mjög góður sigur hjá strákunum.“ Sigurði fannst leikskipulagið ganga ágætlega en fór yfir með sínum mönnum í hálfleik hvað mætti gera betur. „Það gekk ágætlega það sem við lögðum upp með og auðvitað getur maður alltaf gert betur og við fórum yfir það í hálfleik hvað við vildum gera betur. Skaginn kom til baka og liðin eru að berjast fyrir lífi sínu og við vissum það að þeir kæmu sterkir inn í seinni hálfleikinn. Við náðum að sigla þessu í land og gera vel, ég er mjög ánægður.“ Sigurður vill að Keflavík haldi áfram þessum dampi og sýni sig og sanni að þeir eigi heima í efri hlutanum. „Núna er recovery og að ná sér. Við tökum létta æfingu á morgun og svo góða æfinga viku. Svo að mæta í næsta leik og að halda áfram þessum dampi. Það getur verið áskorun að halda sér mótiveruðum. Við erum í sjöunda sæti og komnir í mjög góða stöðu en hver einasti leikur skiptir máli fyrir okkur. Við viljum vera lang besta liðið í neðri hlutanum til þess að sýna og sanna fyrir okkur og öðrum að við eigum heima í efri hlutanum og þangað stefnum við á næsta ári.“ Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - ÍA 3-2| Á slóðum björgunarafreka Skagamenn sóttu Keflavík heim í fyrsta leik úrslitakeppninar. Það var mikið skemmtanagildi í leiknum þar sem fimm mörk litu dagsins ljós og þar af eitt úr víti. Lokatölur 3-2 fyrir Keflavík. Umfjöllun og viðtöl væntanleg seinna í kvöld. 2. október 2022 14:15 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
„Mér fannst við spila vel. Ég hefði viljað halda boltanum stundum aðeins betur eða láta ganga betur. Við spiluðum vel, fengum góð færi í fyrri hálfleik, skot í stöng og skorum tvö góð mörk. Þetta var spurning um að vera þolinmóðir og brjóta þá niður. Skagamenn berjast og þeir eru með fljóta menn fram á við þannig að við þurftum að passa upp á það. Mér fannst við fá góð færi í leiknum og nýta færin vel sem er mikilvægt. Þetta var mjög góður sigur hjá strákunum.“ Sigurði fannst leikskipulagið ganga ágætlega en fór yfir með sínum mönnum í hálfleik hvað mætti gera betur. „Það gekk ágætlega það sem við lögðum upp með og auðvitað getur maður alltaf gert betur og við fórum yfir það í hálfleik hvað við vildum gera betur. Skaginn kom til baka og liðin eru að berjast fyrir lífi sínu og við vissum það að þeir kæmu sterkir inn í seinni hálfleikinn. Við náðum að sigla þessu í land og gera vel, ég er mjög ánægður.“ Sigurður vill að Keflavík haldi áfram þessum dampi og sýni sig og sanni að þeir eigi heima í efri hlutanum. „Núna er recovery og að ná sér. Við tökum létta æfingu á morgun og svo góða æfinga viku. Svo að mæta í næsta leik og að halda áfram þessum dampi. Það getur verið áskorun að halda sér mótiveruðum. Við erum í sjöunda sæti og komnir í mjög góða stöðu en hver einasti leikur skiptir máli fyrir okkur. Við viljum vera lang besta liðið í neðri hlutanum til þess að sýna og sanna fyrir okkur og öðrum að við eigum heima í efri hlutanum og þangað stefnum við á næsta ári.“
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - ÍA 3-2| Á slóðum björgunarafreka Skagamenn sóttu Keflavík heim í fyrsta leik úrslitakeppninar. Það var mikið skemmtanagildi í leiknum þar sem fimm mörk litu dagsins ljós og þar af eitt úr víti. Lokatölur 3-2 fyrir Keflavík. Umfjöllun og viðtöl væntanleg seinna í kvöld. 2. október 2022 14:15 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - ÍA 3-2| Á slóðum björgunarafreka Skagamenn sóttu Keflavík heim í fyrsta leik úrslitakeppninar. Það var mikið skemmtanagildi í leiknum þar sem fimm mörk litu dagsins ljós og þar af eitt úr víti. Lokatölur 3-2 fyrir Keflavík. Umfjöllun og viðtöl væntanleg seinna í kvöld. 2. október 2022 14:15
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti