Óttar skoraði enn eitt markið í endurkomusigri Oakland Roots Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. október 2022 11:16 Óttar Magnús Karlsson hefur skorað 18 mörk fyrir Oakland Roots á tímabilinu. Twitter@oaklandrootssc Knattspyrnumaðurinn Óttar Magnús Karlsson skoraði enn eitt markið fyrir Oakland Roots er liðið vann 2-1 endurkomusigur gegn Birmingham í næstefstu deild bandaríska fótboltans í nótt. Markið var hans átjánda á tímabilinu. Óttar skoraði fyrra mark heimamanna þegar hann jafnaði metin í 1-1 á 24. mínútu eftir að Enzo Martinez hafði komið gestunum yfir þremur mínútum áður. Það var svo Juan Azocar sem skoraði sigurmark Oakland Roots stuttu fyrir leikslok og niðurstaðan því 2-1 sigur Óttars og félaga. Óttar hefur verið iðinn við markaskorun á tímabilinu og eins og áður segir var þetta hans átjánda mark á tímabilinu. Hann er þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar á eftir þeim Milan Iloski, sem hefur skorað 21 mark, og Phillip Goodrum, sem hefur skorað 19. Oakland Roots situr í sjöunda sæti Vesturdeildarinnar með 52 stig eftir 32 leiki. Show out for the people that show love. What a night, fam. What a season. The push for a playoff spot continues. Presented by @AnthemBC_News.#OAKvBHM | #OaklandFirstAlways pic.twitter.com/IYA88978er— Oakland Roots (@oaklandrootssc) October 2, 2022 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr leikjum íslensku liðanna: Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Óttar skoraði fyrra mark heimamanna þegar hann jafnaði metin í 1-1 á 24. mínútu eftir að Enzo Martinez hafði komið gestunum yfir þremur mínútum áður. Það var svo Juan Azocar sem skoraði sigurmark Oakland Roots stuttu fyrir leikslok og niðurstaðan því 2-1 sigur Óttars og félaga. Óttar hefur verið iðinn við markaskorun á tímabilinu og eins og áður segir var þetta hans átjánda mark á tímabilinu. Hann er þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar á eftir þeim Milan Iloski, sem hefur skorað 21 mark, og Phillip Goodrum, sem hefur skorað 19. Oakland Roots situr í sjöunda sæti Vesturdeildarinnar með 52 stig eftir 32 leiki. Show out for the people that show love. What a night, fam. What a season. The push for a playoff spot continues. Presented by @AnthemBC_News.#OAKvBHM | #OaklandFirstAlways pic.twitter.com/IYA88978er— Oakland Roots (@oaklandrootssc) October 2, 2022
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr leikjum íslensku liðanna: Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Sjáðu mörkin úr leikjum íslensku liðanna: Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda