Ástríkur, Steinríkur og Zlatan Ibrahimović Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. september 2022 07:00 Skjáskot úr myndinni þar sem Zlatan ætlast til að allir aðhyllist hann. Svipað og í raunveruleikanum. Ástríkur&Steinríkur Fertugi framherjinn Zlatan Ibrahimović stefnir á endurkomu með AC Milan í vetur þegar hann hefur jafnað sig af meiðslum sem hrjá hann um þessar mundir. Þá má sjá hann á hvíta skjánum á næsta ári þar sem hann mun leika í nýjustu myndinni um Ástrík og Steinrík. Ástríkur og Steinríkur koma upphaflega frá Frakklandi en um er að ræða teiknimyndasögur frá miðri síðustu öld sem rötuðu síðar á hvíta tjaldið í formi teiknimynda. Fyrir ekki svo löngu var ákveðið að gera leiknar myndir með þeim félögum og kemur ein slík út á næsta ári. Ástríkur og Steinríkur eru Gaulverjar sem eiga í eilífri baráttu við Júlíus Sesar og Rómarveldi. Frægt er töfraseyðið sem þeir félagar drukku í baráttu sinni við Rómverja og ætla mætti að Zlatan myndi vilja gera slíkt hið sama enda „barist“ við Rómverja oftar en einu sinni á ferli sínum. Hér mun hann þó vera hluti af Rómarveldi en karakter hans í myndinni heitir Oneofus og er rómverskur hermaður eða hershöfðingi. Soon. Vive la France #asterixetobelixlempiredumilieu pic.twitter.com/FIu00f899G— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 25, 2022 Hinn sænski Zlatan hefur gríðarlega tengingu við Ítalíu þar sem hann hefur spilað með Juventus, Inter og AC Milan. Hann er eins og áður sagði frá vegna meiðsla en hann sleit krossband á síðustu leiktíð. Zlatan neitar þó að leggja skóna á hilluna og stefnir á að vera bæði á hvíta tjaldinu sem og knattspyrnuvellinum á næsta ári. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Ástríkur og Steinríkur koma upphaflega frá Frakklandi en um er að ræða teiknimyndasögur frá miðri síðustu öld sem rötuðu síðar á hvíta tjaldið í formi teiknimynda. Fyrir ekki svo löngu var ákveðið að gera leiknar myndir með þeim félögum og kemur ein slík út á næsta ári. Ástríkur og Steinríkur eru Gaulverjar sem eiga í eilífri baráttu við Júlíus Sesar og Rómarveldi. Frægt er töfraseyðið sem þeir félagar drukku í baráttu sinni við Rómverja og ætla mætti að Zlatan myndi vilja gera slíkt hið sama enda „barist“ við Rómverja oftar en einu sinni á ferli sínum. Hér mun hann þó vera hluti af Rómarveldi en karakter hans í myndinni heitir Oneofus og er rómverskur hermaður eða hershöfðingi. Soon. Vive la France #asterixetobelixlempiredumilieu pic.twitter.com/FIu00f899G— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 25, 2022 Hinn sænski Zlatan hefur gríðarlega tengingu við Ítalíu þar sem hann hefur spilað með Juventus, Inter og AC Milan. Hann er eins og áður sagði frá vegna meiðsla en hann sleit krossband á síðustu leiktíð. Zlatan neitar þó að leggja skóna á hilluna og stefnir á að vera bæði á hvíta tjaldinu sem og knattspyrnuvellinum á næsta ári.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira