Mikið hvassviðri og alls konar foktjón Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. september 2022 08:25 Bálhvasst hefur verið á höfuðborgarsvæðinu í nótt. vísir/vilhelm Mikið hvassviðri var á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Að sögn lögreglu fuku hlutir í öllum hverfum, þar á meðal þakplötur, girðingar og fellihýsi. Veður versnar með deginum á austfjörðum þar sem rauð viðvörun er í gildi. Alls fór slökkviðlið á höfuðborgarsvæðinu í fjögur útköll, þar á meðal vegna eikarbátar sem losnaði úr festingum í Hafnarfjarðarhöfn. Að öðru leyti sinntu björgunarsveitir útköllum og var nóttin því tiltölulega róleg hjá embættinu. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að hlutir hafi fokið í öllum hverfum höfuðborgarsvæðisins en ekki er greint frá neinu stórkostlegu tjóni. Búist er við því að veðrið versni með deginum fyrir austan. Eins og fram hefur komið eru veðurviðvaranir í gildi í raun á öllu landinu. Á austfjörðum er búist við meðalvindhraða um 33 m/s og hviðum sem gætu náð allt að 60 m/s. Eins verður mun hægari vindur vestanlands. Að sögn Eiríks Arnar Jóhannessonar veðurfræðings hjá Veðurstofunni hefur spáin í raun lítið breyst. „Það er að snúast í norðanáttina núna frá þessari vestanátt. Þá verður bærilegra veður á höfuðborgarsvæðinu en það verður verst á suðurhelmingi austfjarða. Viðvaranir eru óbreyttar.“ Búast má við við lokunum vegna óveðurs á Hringvegi frá Kirkjubæjarklaustri að Djúpavogi, sem og á Fagradal. „Þessar lokanir myndu taka gildi snemma dags og haldast yfir daginn, standist veðurspár,“ segir í tilkynningu vegagerðarinnar. Athugið: Óvissustig er á leiðum á Suðaustur- og Austurlandi á morgun og má búast við lokunum vegna óveðurs á Hringvegi (1) frá Kirkjubæjarklaustri að Djúpavogi, sem og á Fagradal. Þessar lokanir myndu taka gildi snemma dags og haldast yfir daginn, standist veðurspár. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) September 24, 2022 Veður Björgunarsveitir Slökkvilið Lögreglumál Óveður 25. september 2022 Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Erlent Fleiri fréttir Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Sjá meira
Alls fór slökkviðlið á höfuðborgarsvæðinu í fjögur útköll, þar á meðal vegna eikarbátar sem losnaði úr festingum í Hafnarfjarðarhöfn. Að öðru leyti sinntu björgunarsveitir útköllum og var nóttin því tiltölulega róleg hjá embættinu. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að hlutir hafi fokið í öllum hverfum höfuðborgarsvæðisins en ekki er greint frá neinu stórkostlegu tjóni. Búist er við því að veðrið versni með deginum fyrir austan. Eins og fram hefur komið eru veðurviðvaranir í gildi í raun á öllu landinu. Á austfjörðum er búist við meðalvindhraða um 33 m/s og hviðum sem gætu náð allt að 60 m/s. Eins verður mun hægari vindur vestanlands. Að sögn Eiríks Arnar Jóhannessonar veðurfræðings hjá Veðurstofunni hefur spáin í raun lítið breyst. „Það er að snúast í norðanáttina núna frá þessari vestanátt. Þá verður bærilegra veður á höfuðborgarsvæðinu en það verður verst á suðurhelmingi austfjarða. Viðvaranir eru óbreyttar.“ Búast má við við lokunum vegna óveðurs á Hringvegi frá Kirkjubæjarklaustri að Djúpavogi, sem og á Fagradal. „Þessar lokanir myndu taka gildi snemma dags og haldast yfir daginn, standist veðurspár,“ segir í tilkynningu vegagerðarinnar. Athugið: Óvissustig er á leiðum á Suðaustur- og Austurlandi á morgun og má búast við lokunum vegna óveðurs á Hringvegi (1) frá Kirkjubæjarklaustri að Djúpavogi, sem og á Fagradal. Þessar lokanir myndu taka gildi snemma dags og haldast yfir daginn, standist veðurspár. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) September 24, 2022
Veður Björgunarsveitir Slökkvilið Lögreglumál Óveður 25. september 2022 Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Erlent Fleiri fréttir Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels