Kennari og vélfræðingur kljást þegar Úrvalsdeildin í pílu hefst í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 21. september 2022 15:00 Keppendur kvöldsins í Úrvalsdeildinni í pílukasti. Einn þeirra kemst áfram á úrslitakvöldið í desember. Stöð 2 Sport Sextán fremstu pílukastarar landsins keppa í Úrvalsdeildinni í pílukasti sem hefst í kvöld. Keppnin er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 20. Keppendunum hefur verið skipt niður í fjóra riðla og er einn riðill spilaður á hverju keppniskvöldi. Sigurvegari hvers riðils kemst áfram í úrslitakvöld sem fram fer í byrjun desember, þar sem meistari verður krýndur. Í keppninni í kvöld er því eitt sæti í úrslitum í boði þegar þessir fjórir mæta til keppni: Kristján Sigurðsson, 48 ára viðskiptafræðingur hjá HS Orku. Hóf að keppa í pílu í janúar 2019 og er í Pílukastfélagi Reykjavíkur Pétur Rúðrik Guðmundsson, 50 ára kennari. Byrjaði að æfa pílukast með syni sínum, Alex Mána, árið 2015 og keppir fyrir Pílufélag Grindavíkur. Hörður Þór Guðjónsson, 39 ára vélfræðingur hjá Samherja Fiskeldi. Hefur keppt í pílu frá árinu 2017 og keppir fyrir Pílufélag Grindavíkur. Arnar Geir Hjartarson, 27 ára starfsmaður upplýsingatæknideildar hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Hóf að keppa í pílu fyrir einu og hálfu ári og keppir fyrir Tindastól. Næsta keppniskvöld er svo eftir slétta viku en þriðji riðillinn spilar 19. október og sá fjórði keppir 9. nóvember en í þeim riðli er eina konan í deildinni, þjálfarinn Ingibjörg Magnúsdóttir. Riðill 1 (21. september): Kristján, Pétur Rúðrik, Hörður Þór, Arnar Geir. Riðill 2 (28. september): Hallli Egils, Vitor, Árni Ágúst, Matthías Örn. Riðill 3 (19. október): Guðjón, Siggi Tomm, Björn Steinar, Karl Helgi. Riðill 4 (9. nóvember): Björn Andri, Ingibjörg, Þorgeir, Alexander. Eins og fyrr segir hefst keppni kvöldsins klukkan 20 og er hún í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pílukast Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Keppendunum hefur verið skipt niður í fjóra riðla og er einn riðill spilaður á hverju keppniskvöldi. Sigurvegari hvers riðils kemst áfram í úrslitakvöld sem fram fer í byrjun desember, þar sem meistari verður krýndur. Í keppninni í kvöld er því eitt sæti í úrslitum í boði þegar þessir fjórir mæta til keppni: Kristján Sigurðsson, 48 ára viðskiptafræðingur hjá HS Orku. Hóf að keppa í pílu í janúar 2019 og er í Pílukastfélagi Reykjavíkur Pétur Rúðrik Guðmundsson, 50 ára kennari. Byrjaði að æfa pílukast með syni sínum, Alex Mána, árið 2015 og keppir fyrir Pílufélag Grindavíkur. Hörður Þór Guðjónsson, 39 ára vélfræðingur hjá Samherja Fiskeldi. Hefur keppt í pílu frá árinu 2017 og keppir fyrir Pílufélag Grindavíkur. Arnar Geir Hjartarson, 27 ára starfsmaður upplýsingatæknideildar hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Hóf að keppa í pílu fyrir einu og hálfu ári og keppir fyrir Tindastól. Næsta keppniskvöld er svo eftir slétta viku en þriðji riðillinn spilar 19. október og sá fjórði keppir 9. nóvember en í þeim riðli er eina konan í deildinni, þjálfarinn Ingibjörg Magnúsdóttir. Riðill 1 (21. september): Kristján, Pétur Rúðrik, Hörður Þór, Arnar Geir. Riðill 2 (28. september): Hallli Egils, Vitor, Árni Ágúst, Matthías Örn. Riðill 3 (19. október): Guðjón, Siggi Tomm, Björn Steinar, Karl Helgi. Riðill 4 (9. nóvember): Björn Andri, Ingibjörg, Þorgeir, Alexander. Eins og fyrr segir hefst keppni kvöldsins klukkan 20 og er hún í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Pílukast Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn