Bakvörðurinn sem er orðinn framherji tryggði Aston Villa sigur á Man City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2022 14:31 Rachel Daly fagnar fyrra marki sínu í dag. Twitter@BarclaysWSL Rachel Daly skoraði tvisvar í 4-3 sigri Aston Villa á Manchester City. Villa festi kaup á landsliðsbakverðinum Daly í sumar en í stað þess að spila henni sem bakverði vildi Villa prófa hana upp á topp, sú tilraun byrjar vel. Alisha Lehmann kom Villa yfir eftir sendingu Daly á 22. mínútu og tíu mínútum síðar snerist dæmið þegar Daly kom boltanum í netið eftir sendingu Lehmann. Áður en fyrri hálfleikur var runninn sitt skeið hafði Laura Coombs minnkað muninn í 2-1. Like she never left!@RachelDaly3 gets her first goal for @AVWFCOfficial in the #BarclaysWSL! pic.twitter.com/A6nFMROlyq— Barclays Women's Super League (@BarclaysWSL) September 18, 2022 Hálfleiksræða Man City virðist hafa virkað þar sem Khadija Shaw jafnaði metin á 53. mínútu og tveimur mínútum síðar kom Coombs gestunum yfir. Örskömmu síðar jafnaði Kenza Dali metin áður en Daly skoraði það sem reyndist sigurmarkið. A rapid counter from @AVWFCOfficial and @RachelDaly3 has her second!#BarclaysWSL pic.twitter.com/u2k1WjExgf— Barclays Women's Super League (@BarclaysWSL) September 18, 2022 Lokatölur 4-3 og Villa byrjar því tímabilið vel á meðan það stefnir í langt tímabil hjá Man City. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sömdu við bakvörð Evrópumeistarana og ætla að nota hana í framlínunni Enska landsliðskonan og nýkrýndi Evrópumeistarinn Rachel Daly hefur gert þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa. 10. ágúst 2022 10:31 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira
Alisha Lehmann kom Villa yfir eftir sendingu Daly á 22. mínútu og tíu mínútum síðar snerist dæmið þegar Daly kom boltanum í netið eftir sendingu Lehmann. Áður en fyrri hálfleikur var runninn sitt skeið hafði Laura Coombs minnkað muninn í 2-1. Like she never left!@RachelDaly3 gets her first goal for @AVWFCOfficial in the #BarclaysWSL! pic.twitter.com/A6nFMROlyq— Barclays Women's Super League (@BarclaysWSL) September 18, 2022 Hálfleiksræða Man City virðist hafa virkað þar sem Khadija Shaw jafnaði metin á 53. mínútu og tveimur mínútum síðar kom Coombs gestunum yfir. Örskömmu síðar jafnaði Kenza Dali metin áður en Daly skoraði það sem reyndist sigurmarkið. A rapid counter from @AVWFCOfficial and @RachelDaly3 has her second!#BarclaysWSL pic.twitter.com/u2k1WjExgf— Barclays Women's Super League (@BarclaysWSL) September 18, 2022 Lokatölur 4-3 og Villa byrjar því tímabilið vel á meðan það stefnir í langt tímabil hjá Man City.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sömdu við bakvörð Evrópumeistarana og ætla að nota hana í framlínunni Enska landsliðskonan og nýkrýndi Evrópumeistarinn Rachel Daly hefur gert þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa. 10. ágúst 2022 10:31 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Sjá meira
Sömdu við bakvörð Evrópumeistarana og ætla að nota hana í framlínunni Enska landsliðskonan og nýkrýndi Evrópumeistarinn Rachel Daly hefur gert þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa. 10. ágúst 2022 10:31