Matsmaður leggur mat á 167 milljóna króna þóknun Sveins Andra Árni Sæberg skrifar 17. september 2022 14:15 Þrotabú EK1923 greiddi Sveini Andra vel á annað hundrað milljóna króna. Vísir/Vilhelm Landsréttur féllst nýverið á beiðni þriggja félaga í eigu Skúla Gunnars Sigfússonar um að matsmaður yrði dómkvaddur til að leggja mat á þóknun Sveins Andra Sveinssonar sem hann fékk fyrir að skipta búi EK1923 ehf. Sveinn Andri fékk tæplega 167 milljónir króna fyrir störf sín sem skiptastjóri. Félögin Leiti eignarhaldsfélag ehf., Sjöstjarnan ehf. og Stjarnan ehf. telja þóknun Sveins Andra hafa verið úr hófi og telja sig eiga skaðabótakröfu á hendur honum vegna þess. Félögin fóru því fram á að dómkvaddur yrði einn hæfur og óvilhallur matsmaður, sérfróður um gjaldþrotaskipti og skiptastjórn, til að meta hver hefði verið eðlileg þóknun fyrir störf Sveins Andra í þágu þrotabús EK1923 ehf. Leiti eignarhaldsfélags var eini hluthafi hins gjaldþrota félags og hin félögin tvö voru kröfuhafar í búið. Sveinn Andri krafðist þess hins vegar að úrskurður héraðsdóm, um að hafna beiðni félaganna, yrði staðfestur. Landsréttur leit svo á að mat matsmanns myndi renna stoðum undir kröfur félaganna þriggja og því ættu þau lögvarinna hagsmuna að gæta af málinu. „Það er ekki hlutverk dómstóla á þessu stigiað taka afstöðu til málsástæðna aðila umfram það sem lýtur að því hvort umbeðið mat sé bersýnilega tilgangslaus,“ segir í úrskurði Landsréttar. Dómsmál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Félögin Leiti eignarhaldsfélag ehf., Sjöstjarnan ehf. og Stjarnan ehf. telja þóknun Sveins Andra hafa verið úr hófi og telja sig eiga skaðabótakröfu á hendur honum vegna þess. Félögin fóru því fram á að dómkvaddur yrði einn hæfur og óvilhallur matsmaður, sérfróður um gjaldþrotaskipti og skiptastjórn, til að meta hver hefði verið eðlileg þóknun fyrir störf Sveins Andra í þágu þrotabús EK1923 ehf. Leiti eignarhaldsfélags var eini hluthafi hins gjaldþrota félags og hin félögin tvö voru kröfuhafar í búið. Sveinn Andri krafðist þess hins vegar að úrskurður héraðsdóm, um að hafna beiðni félaganna, yrði staðfestur. Landsréttur leit svo á að mat matsmanns myndi renna stoðum undir kröfur félaganna þriggja og því ættu þau lögvarinna hagsmuna að gæta af málinu. „Það er ekki hlutverk dómstóla á þessu stigiað taka afstöðu til málsástæðna aðila umfram það sem lýtur að því hvort umbeðið mat sé bersýnilega tilgangslaus,“ segir í úrskurði Landsréttar.
Dómsmál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“