Settur til hliðar vegna ummæla um drottninguna Valur Páll Eiríksson skrifar 9. september 2022 16:30 Trevor Sinclair hefur sætt harðri gagnrýni vegna ummæla sinna. Getty Fyrrum knattspyrnumaðurinn Trevor Sinclair hefur verið sendur í leyfi vegna ummæla sinna á samfélagsmiðlinum Twitter. Þar sagði hann að fólk dökkt að hörund ætti ekki að syrgja drottninguna. Elísabet var drottning í 70 ár, frá árinu 1952, en Sinclair sagði hana hafa leyft kynþáttafordómum að grassera í sinni valdatíð. Fólk sem er dökkt á hörund ætti því ekki að syrgja drottninguna. „Rasismi var gerður útlægur í Englandi á 7. áratugnum og hefur verið leyft að viðgangast svo af hverju ætti fólk sem er dökkt á hörund að syrgja,“ skrifaði Sinclair á Twitter. Margir hafa gagnrýnt ummælin, þar á meðal kollegar hans á útvarpsrásinni Talksport. Sinclair hefur unnið sem sérfræðingur hjá rásinni síðustu ár eftir að leikmannaferli hans lauk. Talksport hefur nú tilkynnt að Sinclair muni stíga til hliðar og muni ekki vera í loftinu þar til málið hefur verið rannsakað. „Sinclair mun ekki vera í loftinu á meðan við framkvæmum ítarlega rannsókn á samhengi og tímasetningu tísts hans. Þó að við virðum rétt Trevor Sinclair til að tjá sínar skoðanir á sínum persónulega Twitter-reikningi, endurspeglar það ekki skoðanir talkSPORT,“ segir í tilkynningu frá Talksport á Twitter. Trevor Sinclair will not be on air while we carry out a thorough investigation into the circumstances and timing of his tweet.While we respect the right of Trevor Sinclair to express his opinion on his personal twitter account, talkSPORT does not endorse the tweet.— talkSPORT (@talkSPORT) September 9, 2022 Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland England Kóngafólk Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Sjá meira
Elísabet var drottning í 70 ár, frá árinu 1952, en Sinclair sagði hana hafa leyft kynþáttafordómum að grassera í sinni valdatíð. Fólk sem er dökkt á hörund ætti því ekki að syrgja drottninguna. „Rasismi var gerður útlægur í Englandi á 7. áratugnum og hefur verið leyft að viðgangast svo af hverju ætti fólk sem er dökkt á hörund að syrgja,“ skrifaði Sinclair á Twitter. Margir hafa gagnrýnt ummælin, þar á meðal kollegar hans á útvarpsrásinni Talksport. Sinclair hefur unnið sem sérfræðingur hjá rásinni síðustu ár eftir að leikmannaferli hans lauk. Talksport hefur nú tilkynnt að Sinclair muni stíga til hliðar og muni ekki vera í loftinu þar til málið hefur verið rannsakað. „Sinclair mun ekki vera í loftinu á meðan við framkvæmum ítarlega rannsókn á samhengi og tímasetningu tísts hans. Þó að við virðum rétt Trevor Sinclair til að tjá sínar skoðanir á sínum persónulega Twitter-reikningi, endurspeglar það ekki skoðanir talkSPORT,“ segir í tilkynningu frá Talksport á Twitter. Trevor Sinclair will not be on air while we carry out a thorough investigation into the circumstances and timing of his tweet.While we respect the right of Trevor Sinclair to express his opinion on his personal twitter account, talkSPORT does not endorse the tweet.— talkSPORT (@talkSPORT) September 9, 2022
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland England Kóngafólk Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Sjá meira