Twitter eftir grátlegt tap í Hollandi: „Maður er bugaður eftir þennan leik. Takk fyrir stelpur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2022 21:00 Úrslitin voru vægast sagt grátleg. PIETER STAM DE YOUNG/Getty Images Ísland tapaði með minnsta mun í Hollandi í kvöld er liðin mættust í lokaumferð undankeppni HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. Jafntefli hefði dugað Íslandi til að komast beint á HM en liðið fer nú í umspil sem fram fer í október. Holland sótti án afláts nær allan leikinn en sigurmarkið kom ekki fyrr en það voru 90 sekúndur til leiksloka. Súrara verður það ekki. Hér að neðan má sjá það helsta sem fór fram á samfélagsmiðlinum Twitter í kringum leikinn. Blaðamennirnir voru klárir í bátana töluvert áður en stúkan fylltist. Þetta er okkar staður, þetta er okkar stund! pic.twitter.com/pnxIEks97S— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 6, 2022 Þegar þú segir það. Ég sver Ísland spilar hlutfallslega oftar á móti Hollandi en nokkru öðru landi— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) September 6, 2022 Nostalgían var mikil hjá sumum. Geggjaðar minningar frá stórum leikjum gegn Hollandi. Sigurmarkið hjá Ástu B. á Laugardalsvellinum og Ásthildar& Olgu combo í Rotterdam. Auðvitað skallinn hennar Dagnýjar í Svíþjóð. Vá hvað ég væri til í svoleiðis móment í kvöld.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 6, 2022 Spennan var mikil en það náðu þó ekki allir að sjá leikinn. Þá er gott að geta gripið í beina textalýsingu. En mig langar svo að sjá leikinn @ruvithrottir pic.twitter.com/zuPA1qZT81— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) September 6, 2022 Veistu það @ruvithrottir ég fyrirgef það aldrei ef þetta app skemmir þennan leik fyrir mér— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 6, 2022 Allar mínar vonir og væntingar eru þarna núna pic.twitter.com/e1nyLcYzQf— Helena Ólafsdóttir (@helenaolafs) September 6, 2022 Það heyrist alltaf vel í íslensku stuðningsfólki. Geggjað að heyra í 150 íslenskum stuðningsmönnum innan um þúsundir Hollendinga.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 6, 2022 Hollenska liðið var mjög nálægt því að komast yfir en Sandra Sigurðardóttir var vandanum vaxin. Hún hélt íslenska liðinu inn í leiknum. Úff!! Þverslá og línuhreinsun. Það er þung pressa hjá Hollendingum núna. Tvö sláarskot og Guðný hreinsar á línu. Ennþá markalaust sem betur fer. pic.twitter.com/HmhFFjsrLn— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 6, 2022 Þessar vörslur hjá Söndru eru klárlega í HM-klassa. Þvílíkt og annað eins. 20% meiri baráttu úti á velli og aðeins fleiri sendingar sem rata á samherja og þá getum við alveg skorað á þetta lið #fotbolti— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) September 6, 2022 Öll íslenska þjóðin við Söndru Sigurðar eftir þennan fyrri hálfleik: pic.twitter.com/yFB24Ndv8X— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 6, 2022 Queen Sandra Sig — Ásta Sigrún (@astasigrun) September 6, 2022 OMG Sandra — Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) September 6, 2022 Hollendingarnir að reyna að koma boltanum fram hjá Söndru. pic.twitter.com/ItsqAq9TwC— Henry Birgir (@henrybirgir) September 6, 2022 Jesús minn úr hverju er Sandra gerð — Helena Ólafsdóttir (@helenaolafs) September 6, 2022 Vá Sandra — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) September 6, 2022 Íslenska komst ekki í margar sóknir í leiknum. Hvert er leikplanið hérna? Að lúðra bara boltanum upp kantana við fyrsta mögulega tækifæri og vona að Sveindís stingi þær af? Af hverju droppa þær svona ógeðslega djúpt og bjóða hollensku að sækja stanslaust á sig? Ég skil ekki hver taktíkin er hérna.— Atli Már Steinarsson (@RexBannon) September 6, 2022 Er planið að verjast eitthvað eða bara fylgjast með og vona að sláin reddi þessu í klukkutíma í viðbót?— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 6, 2022 Úff. Þetta er eiginlega óbærileg pressa. Koma svo Ísland!!— Árni Jóhannsson (@arnijo) September 6, 2022 Amanda eða einhver sem vill hafa boltann verður að koma inná í hálfleik— Einar Guðnason (@EinarGudna) September 6, 2022 Fyrri hálfleikurinn:@RanieNro pic.twitter.com/Trnq9pvtfL— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) September 6, 2022 Ísland hefur ekki varist svona mikið gegn Hollendingum síðan í IceSave.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) September 6, 2022 Alltaf sami hrokinn í Hollendingum. Hroki í Hollendingum í stúkunni gegn Íslandi. Einbeita sér bara að Sevilla-Manchester City og öskra Haaland *klapp klapp klapp* Haaland — Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 6, 2022 Sara Björk Gunnarsdóttir er sannur fyrirliði. Sara er alltaf mætt að verja sínar konur. Frábær leiðtogi— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 6, 2022 Sveindís Jane Jónsdóttir fékk besta færi Íslands, ef færi má kalla. NEI SVEINDÍS !!! Besta færi Íslands kemur á 72. mínútu. Það er mun betra að sjá til íslenska liðsins í seinni hálfleik. Ennþá markalaust. pic.twitter.com/kicr3VK7Ec— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 6, 2022 þetta var það sem bretinn kallar sitter— Tómas (@tommisteindors) September 6, 2022 Sigurmarkið kom í blálokin. Þetta var ekkert eðlilega súrt mark að fá á sig í uppbótartíma — Hermann Árnason (@HermannArnason) September 6, 2022 Viðbjóður en líklega sanngjarnasta mark í heimi.— Teitur Örlygsson (@teitur11) September 6, 2022 Feeling: Eitt eilítið smáblóm með titrandi tár #hmruv— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) September 6, 2022 Maður er bugaður eftir þennan leik. Takk fyrir stelpur. Þessi barátta maður minn. Næsta mál.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 6, 2022 Djöfuls viðbjóðursendir á þessum leik. Frammistaða upp á 11 hjá @sandruz. Við mössum þetta umspil bara og förum á HM. Og hana nú!— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) September 6, 2022 lengri leiðin er það en þessi kona pic.twitter.com/LvTR8v7UT3— Harpa Þorsteins (@HarpaThorsteins) September 6, 2022 finn til með ykkur stelpur og öllu teyminu. Þið eruð hetjur. Þetta var gjörsamlega brutal - Þið takið þetta umspil og komist á HM, eigið það svo skilið. Sandra þvílíkur leikur @sandruz #fotboltinet— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) September 6, 2022 Höfuðið hátt.Sandra kona leiksins.Ekkert til að skammast sín fyrir.Takk fyrir mig.— irikur Jónsson (@Eirikur_J) September 6, 2022 Sandra geggjuð, vörnin frábær en sóknarlega þurfum við meira. Flókið umspil framundan en áfram gakk — Helena Ólafsdóttir (@helenaolafs) September 6, 2022 Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Sandra maður leiksins Ísland tapaði með afar svekkjandi hætti, 1-0 fyrir Hollandi í undankeppni HM ytra. Sigurmark Hollands kom í uppbótartíma og þýðir að Ísland fer ekki beint á HM heldur í umspil. 6. september 2022 20:50 Umfjöllun: Holland-Ísland 1-0 | Stelpurnar okkar 90 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á HM Ísland tapaði með minnsta mun í Hollandi í kvöld er liðin mættust í lokaumferð undankeppni HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. Jafntefli hefði dugað Íslandi til að komast beint á HM en liðið fer nú í umspil sem fram fer í október. 6. september 2022 20:45 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira
Holland sótti án afláts nær allan leikinn en sigurmarkið kom ekki fyrr en það voru 90 sekúndur til leiksloka. Súrara verður það ekki. Hér að neðan má sjá það helsta sem fór fram á samfélagsmiðlinum Twitter í kringum leikinn. Blaðamennirnir voru klárir í bátana töluvert áður en stúkan fylltist. Þetta er okkar staður, þetta er okkar stund! pic.twitter.com/pnxIEks97S— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 6, 2022 Þegar þú segir það. Ég sver Ísland spilar hlutfallslega oftar á móti Hollandi en nokkru öðru landi— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) September 6, 2022 Nostalgían var mikil hjá sumum. Geggjaðar minningar frá stórum leikjum gegn Hollandi. Sigurmarkið hjá Ástu B. á Laugardalsvellinum og Ásthildar& Olgu combo í Rotterdam. Auðvitað skallinn hennar Dagnýjar í Svíþjóð. Vá hvað ég væri til í svoleiðis móment í kvöld.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 6, 2022 Spennan var mikil en það náðu þó ekki allir að sjá leikinn. Þá er gott að geta gripið í beina textalýsingu. En mig langar svo að sjá leikinn @ruvithrottir pic.twitter.com/zuPA1qZT81— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) September 6, 2022 Veistu það @ruvithrottir ég fyrirgef það aldrei ef þetta app skemmir þennan leik fyrir mér— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 6, 2022 Allar mínar vonir og væntingar eru þarna núna pic.twitter.com/e1nyLcYzQf— Helena Ólafsdóttir (@helenaolafs) September 6, 2022 Það heyrist alltaf vel í íslensku stuðningsfólki. Geggjað að heyra í 150 íslenskum stuðningsmönnum innan um þúsundir Hollendinga.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 6, 2022 Hollenska liðið var mjög nálægt því að komast yfir en Sandra Sigurðardóttir var vandanum vaxin. Hún hélt íslenska liðinu inn í leiknum. Úff!! Þverslá og línuhreinsun. Það er þung pressa hjá Hollendingum núna. Tvö sláarskot og Guðný hreinsar á línu. Ennþá markalaust sem betur fer. pic.twitter.com/HmhFFjsrLn— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 6, 2022 Þessar vörslur hjá Söndru eru klárlega í HM-klassa. Þvílíkt og annað eins. 20% meiri baráttu úti á velli og aðeins fleiri sendingar sem rata á samherja og þá getum við alveg skorað á þetta lið #fotbolti— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) September 6, 2022 Öll íslenska þjóðin við Söndru Sigurðar eftir þennan fyrri hálfleik: pic.twitter.com/yFB24Ndv8X— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) September 6, 2022 Queen Sandra Sig — Ásta Sigrún (@astasigrun) September 6, 2022 OMG Sandra — Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) September 6, 2022 Hollendingarnir að reyna að koma boltanum fram hjá Söndru. pic.twitter.com/ItsqAq9TwC— Henry Birgir (@henrybirgir) September 6, 2022 Jesús minn úr hverju er Sandra gerð — Helena Ólafsdóttir (@helenaolafs) September 6, 2022 Vá Sandra — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) September 6, 2022 Íslenska komst ekki í margar sóknir í leiknum. Hvert er leikplanið hérna? Að lúðra bara boltanum upp kantana við fyrsta mögulega tækifæri og vona að Sveindís stingi þær af? Af hverju droppa þær svona ógeðslega djúpt og bjóða hollensku að sækja stanslaust á sig? Ég skil ekki hver taktíkin er hérna.— Atli Már Steinarsson (@RexBannon) September 6, 2022 Er planið að verjast eitthvað eða bara fylgjast með og vona að sláin reddi þessu í klukkutíma í viðbót?— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 6, 2022 Úff. Þetta er eiginlega óbærileg pressa. Koma svo Ísland!!— Árni Jóhannsson (@arnijo) September 6, 2022 Amanda eða einhver sem vill hafa boltann verður að koma inná í hálfleik— Einar Guðnason (@EinarGudna) September 6, 2022 Fyrri hálfleikurinn:@RanieNro pic.twitter.com/Trnq9pvtfL— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) September 6, 2022 Ísland hefur ekki varist svona mikið gegn Hollendingum síðan í IceSave.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) September 6, 2022 Alltaf sami hrokinn í Hollendingum. Hroki í Hollendingum í stúkunni gegn Íslandi. Einbeita sér bara að Sevilla-Manchester City og öskra Haaland *klapp klapp klapp* Haaland — Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 6, 2022 Sara Björk Gunnarsdóttir er sannur fyrirliði. Sara er alltaf mætt að verja sínar konur. Frábær leiðtogi— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 6, 2022 Sveindís Jane Jónsdóttir fékk besta færi Íslands, ef færi má kalla. NEI SVEINDÍS !!! Besta færi Íslands kemur á 72. mínútu. Það er mun betra að sjá til íslenska liðsins í seinni hálfleik. Ennþá markalaust. pic.twitter.com/kicr3VK7Ec— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 6, 2022 þetta var það sem bretinn kallar sitter— Tómas (@tommisteindors) September 6, 2022 Sigurmarkið kom í blálokin. Þetta var ekkert eðlilega súrt mark að fá á sig í uppbótartíma — Hermann Árnason (@HermannArnason) September 6, 2022 Viðbjóður en líklega sanngjarnasta mark í heimi.— Teitur Örlygsson (@teitur11) September 6, 2022 Feeling: Eitt eilítið smáblóm með titrandi tár #hmruv— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) September 6, 2022 Maður er bugaður eftir þennan leik. Takk fyrir stelpur. Þessi barátta maður minn. Næsta mál.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 6, 2022 Djöfuls viðbjóðursendir á þessum leik. Frammistaða upp á 11 hjá @sandruz. Við mössum þetta umspil bara og förum á HM. Og hana nú!— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) September 6, 2022 lengri leiðin er það en þessi kona pic.twitter.com/LvTR8v7UT3— Harpa Þorsteins (@HarpaThorsteins) September 6, 2022 finn til með ykkur stelpur og öllu teyminu. Þið eruð hetjur. Þetta var gjörsamlega brutal - Þið takið þetta umspil og komist á HM, eigið það svo skilið. Sandra þvílíkur leikur @sandruz #fotboltinet— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) September 6, 2022 Höfuðið hátt.Sandra kona leiksins.Ekkert til að skammast sín fyrir.Takk fyrir mig.— irikur Jónsson (@Eirikur_J) September 6, 2022 Sandra geggjuð, vörnin frábær en sóknarlega þurfum við meira. Flókið umspil framundan en áfram gakk — Helena Ólafsdóttir (@helenaolafs) September 6, 2022
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Sandra maður leiksins Ísland tapaði með afar svekkjandi hætti, 1-0 fyrir Hollandi í undankeppni HM ytra. Sigurmark Hollands kom í uppbótartíma og þýðir að Ísland fer ekki beint á HM heldur í umspil. 6. september 2022 20:50 Umfjöllun: Holland-Ísland 1-0 | Stelpurnar okkar 90 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á HM Ísland tapaði með minnsta mun í Hollandi í kvöld er liðin mættust í lokaumferð undankeppni HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. Jafntefli hefði dugað Íslandi til að komast beint á HM en liðið fer nú í umspil sem fram fer í október. 6. september 2022 20:45 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira
Einkunnir Íslands: Sandra maður leiksins Ísland tapaði með afar svekkjandi hætti, 1-0 fyrir Hollandi í undankeppni HM ytra. Sigurmark Hollands kom í uppbótartíma og þýðir að Ísland fer ekki beint á HM heldur í umspil. 6. september 2022 20:50
Umfjöllun: Holland-Ísland 1-0 | Stelpurnar okkar 90 sekúndum frá því að tryggja sér sæti á HM Ísland tapaði með minnsta mun í Hollandi í kvöld er liðin mættust í lokaumferð undankeppni HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. Jafntefli hefði dugað Íslandi til að komast beint á HM en liðið fer nú í umspil sem fram fer í október. 6. september 2022 20:45