Pogba þarf að fara undir hnífinn: HM í hættu? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2022 19:00 Pogba mun þurfa að horfa á liðsfélaga sína æfa næstu vikurnar þar sem hann þarf að fara undir hnífinn vegna meiðsla á hné. Daniele Badolato/Getty Images Knattspyrnumaðurinn Paul Pogba, leikmaður Juventus á Ítalíu, þarf að fara í aðgerð vegna meiðsla á hné. Talið er að Pogba verði frá í 40 til 60 daga en aðeins eru 78 dagar þangað til Frakkland hefur leik á HM í Katar. Pogba gekk í raðir Juventus á nýjan leik í sumar eftir að samningur hans við Manchester United rann út. Hinn 29 ára gamli miðvallarleikmaður meiddist hins vegar á hné áður en Serie A, ítalska úrvalsdeildin fór af stað, og hefur ekki enn leikið með liðinu á þessari leiktíð. Juventus midfielder Paul Pogba is to undergo surgery on the meniscus in his right knee.Pogba, 29, tore his meniscus in late July during #Juve's pre-season.More from @JamesHorncastle https://t.co/uNphHsQSk7— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 5, 2022 Nú hefur The Athletic greint frá að eitthvað er í að Pogba snúi aftur á völlinn en hann þarf að fara undir hnífinn. Pogba og læknateymi Juventus vildi reyna komast hjá því að senda Frakkann í aðgerð en nú er ljóst að það er eina leiðin til að hann nái sér að fullu. Juventus hefur átt erfitt uppdráttar í upphafi leiktíðar. Liðið hefur aðeins unnið tvo leiki og gert þrjú jafntefli í fyrstu fimm leikjum sínum. Þá hefur miðja liðsins verið til mikilla vandræða eins og var tekið fram í hlaðvarpsþættinum Punktur og basta nýverið en þar er fjallað um allt er viðkemur Serie A. Þrátt fyrir þetta ákvað Juventus að lána Arthur Melo til Liverpool og Denis Zakaria til Chelsea. Mögulega taldi Max Allegri, þjálfari liðsins, að Pogba yrði leikfær fyrr heldur en seinna. Annað hefur nú komið á daginn. Juventus er sem stendur í París þar sem liðið mætir heimamönnum í París Saint-Germain er Meistaradeild Evrópu fer af stað á nýjan leik á morgun. Verður leikurinn sýndur beint Stöð 2 Sport 2. Fótbolti Ítalski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Pogba gekk í raðir Juventus á nýjan leik í sumar eftir að samningur hans við Manchester United rann út. Hinn 29 ára gamli miðvallarleikmaður meiddist hins vegar á hné áður en Serie A, ítalska úrvalsdeildin fór af stað, og hefur ekki enn leikið með liðinu á þessari leiktíð. Juventus midfielder Paul Pogba is to undergo surgery on the meniscus in his right knee.Pogba, 29, tore his meniscus in late July during #Juve's pre-season.More from @JamesHorncastle https://t.co/uNphHsQSk7— The Athletic UK (@TheAthleticUK) September 5, 2022 Nú hefur The Athletic greint frá að eitthvað er í að Pogba snúi aftur á völlinn en hann þarf að fara undir hnífinn. Pogba og læknateymi Juventus vildi reyna komast hjá því að senda Frakkann í aðgerð en nú er ljóst að það er eina leiðin til að hann nái sér að fullu. Juventus hefur átt erfitt uppdráttar í upphafi leiktíðar. Liðið hefur aðeins unnið tvo leiki og gert þrjú jafntefli í fyrstu fimm leikjum sínum. Þá hefur miðja liðsins verið til mikilla vandræða eins og var tekið fram í hlaðvarpsþættinum Punktur og basta nýverið en þar er fjallað um allt er viðkemur Serie A. Þrátt fyrir þetta ákvað Juventus að lána Arthur Melo til Liverpool og Denis Zakaria til Chelsea. Mögulega taldi Max Allegri, þjálfari liðsins, að Pogba yrði leikfær fyrr heldur en seinna. Annað hefur nú komið á daginn. Juventus er sem stendur í París þar sem liðið mætir heimamönnum í París Saint-Germain er Meistaradeild Evrópu fer af stað á nýjan leik á morgun. Verður leikurinn sýndur beint Stöð 2 Sport 2.
Fótbolti Ítalski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira