Freyr segir nýja leikmenn Lyngby koma úr hæstu hillu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2022 12:31 Tveir nýjustu leikmenn Lyngby saman á æfingu. Twitter@LyngbyBoldklub Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, er einkar ánægður með leikmennina sem liðið sótti í lok félagaskiptagluggans. Þar á meðal var landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason. Freyr hefur hrósað Alfreð í hástert en framherjinn kemur frá þýska úrvalsdeildarliðinu Augsburg. Nýliðar Lyngby hafa ekki enn unnið leik og vonast Freyr til að reynsla Alfreðs muni hjálpa liðinu í baráttunni framundan. Ásamt því að sækja Alfreð þá samdi Lyngby við miðjumanninn Tochi Chukwuani. Sá síðarnefndi kemur frá Nordsjælland og hefur spilað alls 33 leiki í dönsku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gamall. „Alfreð kemur inn í liðið með mikla reynslu af hæsta getustigi. Eins og ég hef sagt margoft þá þekki ég leikmanninn vel frá tíma okkar í landsliðnu. Hann er reynslumikill og gríðarlega gáfaður leikmaður. Ég veit að Alfreð mun taka mikla ábyrgð innan vallar sem utan og hann mun vonandi vera fyrirmynd fyrir aðra leikmenn liðsins,“ sagði Freyr við vefsíðu Lyngby. Chukwuani er í byrjunarliði Lyngby sem mætir Randers í dag á meðan Alfreð hefur leik á bekknum. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Alfreð semur við Lyngby: „Velkomið Finnbogason“ Alfreð Finnbogason hefur samið við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. Verður hann þriðji Íslendingurinn á mála hjá félaginu en Freyr Alexandersson er þjálfari liðsins og Sævar Atli Magnússon spilar með því. 31. ágúst 2022 22:20 „Hann er einhver sem ungu leikmennirnir geta lært mikið af“ Alfreð Finnbogason æfir þessa dagana með lærisveinum Freys Alexanderssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. 6. júlí 2022 12:00 Alfreð æfir með Lyngby: Gæti spilað síðar í vikunni Alfreð Finnbogason æfir með lærisveinum Freys Alexanderssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Gæti Alfreð spilað æfingaleik með liðinu á föstudaginn kemur. 5. júlí 2022 09:00 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Sjá meira
Freyr hefur hrósað Alfreð í hástert en framherjinn kemur frá þýska úrvalsdeildarliðinu Augsburg. Nýliðar Lyngby hafa ekki enn unnið leik og vonast Freyr til að reynsla Alfreðs muni hjálpa liðinu í baráttunni framundan. Ásamt því að sækja Alfreð þá samdi Lyngby við miðjumanninn Tochi Chukwuani. Sá síðarnefndi kemur frá Nordsjælland og hefur spilað alls 33 leiki í dönsku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gamall. „Alfreð kemur inn í liðið með mikla reynslu af hæsta getustigi. Eins og ég hef sagt margoft þá þekki ég leikmanninn vel frá tíma okkar í landsliðnu. Hann er reynslumikill og gríðarlega gáfaður leikmaður. Ég veit að Alfreð mun taka mikla ábyrgð innan vallar sem utan og hann mun vonandi vera fyrirmynd fyrir aðra leikmenn liðsins,“ sagði Freyr við vefsíðu Lyngby. Chukwuani er í byrjunarliði Lyngby sem mætir Randers í dag á meðan Alfreð hefur leik á bekknum.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Alfreð semur við Lyngby: „Velkomið Finnbogason“ Alfreð Finnbogason hefur samið við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. Verður hann þriðji Íslendingurinn á mála hjá félaginu en Freyr Alexandersson er þjálfari liðsins og Sævar Atli Magnússon spilar með því. 31. ágúst 2022 22:20 „Hann er einhver sem ungu leikmennirnir geta lært mikið af“ Alfreð Finnbogason æfir þessa dagana með lærisveinum Freys Alexanderssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. 6. júlí 2022 12:00 Alfreð æfir með Lyngby: Gæti spilað síðar í vikunni Alfreð Finnbogason æfir með lærisveinum Freys Alexanderssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Gæti Alfreð spilað æfingaleik með liðinu á föstudaginn kemur. 5. júlí 2022 09:00 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Sjá meira
Alfreð semur við Lyngby: „Velkomið Finnbogason“ Alfreð Finnbogason hefur samið við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. Verður hann þriðji Íslendingurinn á mála hjá félaginu en Freyr Alexandersson er þjálfari liðsins og Sævar Atli Magnússon spilar með því. 31. ágúst 2022 22:20
„Hann er einhver sem ungu leikmennirnir geta lært mikið af“ Alfreð Finnbogason æfir þessa dagana með lærisveinum Freys Alexanderssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. 6. júlí 2022 12:00
Alfreð æfir með Lyngby: Gæti spilað síðar í vikunni Alfreð Finnbogason æfir með lærisveinum Freys Alexanderssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Gæti Alfreð spilað æfingaleik með liðinu á föstudaginn kemur. 5. júlí 2022 09:00