Toney með þrennu í stórsigri Brentford | Bournemouth kom til baka gegn Forest Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2022 16:16 Ivan Toney fagnar einu þriggja marka sinna í dag. Steve Bardens/Getty Images Brentford vann 3-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ivan Toney gerði sér lítið fyrir og skoraði öll mörk Brentford í dag. Wolves vann Southampton, Bournemouth kom til baka og náði í stig gegn Nottingham Forest og Newcastle United gerði markalaust jafntefli við Crystal Palace. Ivan Toney var svo sannarlega allt í öllu hjá Brentford er liðið lagði Leeds að velli í dag. Eftir hálftíma fengu heimamenn vítaspyrnu og fyrir þau sem fylgjast með Brentford má bóka mark þá en Toney hefur ekki klúðraði einni slíkri í búningi Brentford. Most goals in English football since Aug 2018115 Mo Salah112 Harry Kane1 0 0 IVAN TONEYScored 18/18 penalties for Brentford51 goals in 96 games for Brentford his second today was his first from outside the penalty area#BRELEE pic.twitter.com/btPJ5MruoO— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 3, 2022 Áður en fyrri hálfleikur var úti tvöfaldaði Toney forystuna með glæsilegu marki úr aukaspyrnu en Luis Sinisterra minnkaði muninn fyrir gestina og staðan 2-1 er liðin fóru til búningsherbergja. Það var tæp klukkustund liðin er Toney fullkomnaði þrennu sína og svo gott sem kláraði leikinn fyrir heimamenn. Gestirnir eru hins vegar seigir og eftir að þjálfari þeirra Jesse Marsch lét reka sig af velli á 64. mínútu vöknuðu þeir heldur betur til lífsins. Diego Llorente minnkaði muninn þegar tíu mínútur voru eftir en heimamenn létu það ekki á sig fá og bættu við tveimur mörkum til viðbótar. Bryan Mbeumo skoraði fjórða mark liðsins og Yoane Wissa fullkomnaði 5-2 sigur Brentford. Í öðrum leikjum kom Bournemouth til baka eftir að lenda 2-0 undir gegn Nottingham Forest í uppgjöri nýliðanna. Cheikhou Kouyate og Brennan Johnson komu Forest í 2-0 í fyrri hálfleik. Philip Billing minnkaði muninn fyrir gestina og Dominic Solanke jafnaði metin áður en Jaidon Anthony kom Bournemouth yfir. Lokatölur 3-2 gestunum í vil og fyrsti sigur gestanna á leiktíðinni staðreynd. Daniel Podence tryggði Úlfunum 1-0 sigur á Southampton og að lokum gerðu Newcastle United og Crystal Palace markalaust jafntefli. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham upp í annað sæti Tottenham Hotspur vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Fulham er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. september 2022 16:05 Ben Chilwell og Andrew Madley hetjur Chelsea Chelsea og West Ham United eigast við í Lundúnaslag á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14:00. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og þurfa á góðum úrslitum að halda. 3. september 2022 15:55 Fjörugt en markalaust er barist var um Bítlaborgina í Guttagarði Everton tók á móti sínum fjornu fjendum í Liverpool í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lauk leiknum með markalausu jafntefli þrátt fyrir að nóg af hafi verið að færum. Markverðir beggja liða voru hreint út sagt frábærir í dag. 3. september 2022 13:35 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Ivan Toney var svo sannarlega allt í öllu hjá Brentford er liðið lagði Leeds að velli í dag. Eftir hálftíma fengu heimamenn vítaspyrnu og fyrir þau sem fylgjast með Brentford má bóka mark þá en Toney hefur ekki klúðraði einni slíkri í búningi Brentford. Most goals in English football since Aug 2018115 Mo Salah112 Harry Kane1 0 0 IVAN TONEYScored 18/18 penalties for Brentford51 goals in 96 games for Brentford his second today was his first from outside the penalty area#BRELEE pic.twitter.com/btPJ5MruoO— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 3, 2022 Áður en fyrri hálfleikur var úti tvöfaldaði Toney forystuna með glæsilegu marki úr aukaspyrnu en Luis Sinisterra minnkaði muninn fyrir gestina og staðan 2-1 er liðin fóru til búningsherbergja. Það var tæp klukkustund liðin er Toney fullkomnaði þrennu sína og svo gott sem kláraði leikinn fyrir heimamenn. Gestirnir eru hins vegar seigir og eftir að þjálfari þeirra Jesse Marsch lét reka sig af velli á 64. mínútu vöknuðu þeir heldur betur til lífsins. Diego Llorente minnkaði muninn þegar tíu mínútur voru eftir en heimamenn létu það ekki á sig fá og bættu við tveimur mörkum til viðbótar. Bryan Mbeumo skoraði fjórða mark liðsins og Yoane Wissa fullkomnaði 5-2 sigur Brentford. Í öðrum leikjum kom Bournemouth til baka eftir að lenda 2-0 undir gegn Nottingham Forest í uppgjöri nýliðanna. Cheikhou Kouyate og Brennan Johnson komu Forest í 2-0 í fyrri hálfleik. Philip Billing minnkaði muninn fyrir gestina og Dominic Solanke jafnaði metin áður en Jaidon Anthony kom Bournemouth yfir. Lokatölur 3-2 gestunum í vil og fyrsti sigur gestanna á leiktíðinni staðreynd. Daniel Podence tryggði Úlfunum 1-0 sigur á Southampton og að lokum gerðu Newcastle United og Crystal Palace markalaust jafntefli.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham upp í annað sæti Tottenham Hotspur vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Fulham er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. september 2022 16:05 Ben Chilwell og Andrew Madley hetjur Chelsea Chelsea og West Ham United eigast við í Lundúnaslag á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14:00. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og þurfa á góðum úrslitum að halda. 3. september 2022 15:55 Fjörugt en markalaust er barist var um Bítlaborgina í Guttagarði Everton tók á móti sínum fjornu fjendum í Liverpool í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lauk leiknum með markalausu jafntefli þrátt fyrir að nóg af hafi verið að færum. Markverðir beggja liða voru hreint út sagt frábærir í dag. 3. september 2022 13:35 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Tottenham upp í annað sæti Tottenham Hotspur vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Fulham er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. september 2022 16:05
Ben Chilwell og Andrew Madley hetjur Chelsea Chelsea og West Ham United eigast við í Lundúnaslag á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14:00. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og þurfa á góðum úrslitum að halda. 3. september 2022 15:55
Fjörugt en markalaust er barist var um Bítlaborgina í Guttagarði Everton tók á móti sínum fjornu fjendum í Liverpool í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lauk leiknum með markalausu jafntefli þrátt fyrir að nóg af hafi verið að færum. Markverðir beggja liða voru hreint út sagt frábærir í dag. 3. september 2022 13:35