Nýliðarnir hvergi nærri hættir á leikmannamarkaðinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2022 13:30 Jesse Lingard er einn þeirra leikmaður sem Forest hefur sótt í sumar. EPA-EFE/PETER POWELL Nottingham Forest eru nýliðar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og það má með sanni segja að liðið ætli að gera allt sem í sínu valdi stendur til að halda sæti sínu í deildinni. Liðið hefur samið við 18 leikmenn til þessa og styttist í að sá nítjándi verði tilkynntur. Liðið brást við tapinu gegn Tottenham Hotspur á sunnudag með því að sækja tvo leikmenn á láni. Þeir tveir þýða að liðið hefur þá alls samið við nítján leikmenn síðan síðustu leiktíð lauk. Vissulega eru margir á lánssamningi en sjaldan – ef einhvern tímann - hefur eitt lið sótt jafna marga leikmenn í einum og sama glugga. Þá er liðið ekki hætt á markaðnum en talið er að Forest gæti brotið 20 leikmanna múrinn. nottingham forest s new signings arrriving at the city ground pic.twitter.com/dgzmDqeM22— Jonathan Liew (@jonathanliew) August 28, 2022 Það er oft talað um að knattspyrnulið þurfi að sækja tvo til þrjá leikmenn hvert sumar til að „stuða“ leikmannahópinn til að halda mönnum á tánum. Forest tók það heldur betur til sín og sótt nærri tvö ný byrjunarlið. Nýjustu viðbæturnar eru vinstri bakvörðurinn Renan Lodi en hann kemur á láni frá Atlético Madríd. Miðvörðurinn Willy Boly kemur einnig á láni en hann hefur leikið í ensku úrvalsdeildinni með Úlfunum undanfarin misseri. #BemVindoLodi pic.twitter.com/yVB3HRsA4V— Nottingham Forest FC (@NFFC) August 29, 2022 Stærsta spurningin er hversu lengi Steve Cooper, þjálfari Forest, verður að búa til liðsheild úr þessu samansafni leikmanna en oft tekur það menn nokkrar vikur eða mánuði til að smella saman. Það er tími sem Forest hefur ekki en liðið er sem stendur í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fjögur stig eftir fjórar umferðir. Hér að neðan má sjá alla þá leikmenn sem Nottingham hefur sótt í sumar. Nafn - Staða - Kaup/Lán 1. Morgan Gibbs-White - Miðjumaður - Keyptur frá Wolves 2. Taiwo Awoniyi - Framherji - Keyptur frá Union Berlín 3. Neco Williams - Bakvörður - Keyptur frá Liverpool 4. Emmanuel Dennis - Framherji - Keyptur frá Watford 5. Orel Mangala - Miðjumaður - Keyptur frá Stuttgart 6. Moussa Niakhaté - Miðvörður - Keyptur frá Mainz 05 7. Guilian Biancone - Bakvörður - Keyptur frá Troyes 8. Lewis O'Brien - Miðjumaður - Keyptur frá Huddersfield Town 9. Omar Richards - Bakvörður - Keyptur frá Bayern München 10. Remo Freuler - Miðjumaður - Keyptur frá Atalanta 11. Renan Lodi - Bakvörður - Á láni frá Atlético Madríd 12. Ui-jo Hwang - Framherji - Keyptur frá Bordeaux 13. Harry Toffolo - Bakvörður - Keyptur Frá Huddersfield Town 14. Brandon Aguilera - Miðjumaður - Keyptur frá LD Alajuelense 15. Jesse Lingard - Miðjumaður - Á frjálsri sölu frá Manchester United 16. Cheikhou Kouyaté - Miðjumaður - Á frjálsi sölu frá Crystal Palace 17. Dean Henderson - Markmaður - Á láni frá Manchester United 18. Wayne Hennessey - Markmaður - Á frjálsri sölu frá Burnley Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjá meira
Liðið brást við tapinu gegn Tottenham Hotspur á sunnudag með því að sækja tvo leikmenn á láni. Þeir tveir þýða að liðið hefur þá alls samið við nítján leikmenn síðan síðustu leiktíð lauk. Vissulega eru margir á lánssamningi en sjaldan – ef einhvern tímann - hefur eitt lið sótt jafna marga leikmenn í einum og sama glugga. Þá er liðið ekki hætt á markaðnum en talið er að Forest gæti brotið 20 leikmanna múrinn. nottingham forest s new signings arrriving at the city ground pic.twitter.com/dgzmDqeM22— Jonathan Liew (@jonathanliew) August 28, 2022 Það er oft talað um að knattspyrnulið þurfi að sækja tvo til þrjá leikmenn hvert sumar til að „stuða“ leikmannahópinn til að halda mönnum á tánum. Forest tók það heldur betur til sín og sótt nærri tvö ný byrjunarlið. Nýjustu viðbæturnar eru vinstri bakvörðurinn Renan Lodi en hann kemur á láni frá Atlético Madríd. Miðvörðurinn Willy Boly kemur einnig á láni en hann hefur leikið í ensku úrvalsdeildinni með Úlfunum undanfarin misseri. #BemVindoLodi pic.twitter.com/yVB3HRsA4V— Nottingham Forest FC (@NFFC) August 29, 2022 Stærsta spurningin er hversu lengi Steve Cooper, þjálfari Forest, verður að búa til liðsheild úr þessu samansafni leikmanna en oft tekur það menn nokkrar vikur eða mánuði til að smella saman. Það er tími sem Forest hefur ekki en liðið er sem stendur í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fjögur stig eftir fjórar umferðir. Hér að neðan má sjá alla þá leikmenn sem Nottingham hefur sótt í sumar. Nafn - Staða - Kaup/Lán 1. Morgan Gibbs-White - Miðjumaður - Keyptur frá Wolves 2. Taiwo Awoniyi - Framherji - Keyptur frá Union Berlín 3. Neco Williams - Bakvörður - Keyptur frá Liverpool 4. Emmanuel Dennis - Framherji - Keyptur frá Watford 5. Orel Mangala - Miðjumaður - Keyptur frá Stuttgart 6. Moussa Niakhaté - Miðvörður - Keyptur frá Mainz 05 7. Guilian Biancone - Bakvörður - Keyptur frá Troyes 8. Lewis O'Brien - Miðjumaður - Keyptur frá Huddersfield Town 9. Omar Richards - Bakvörður - Keyptur frá Bayern München 10. Remo Freuler - Miðjumaður - Keyptur frá Atalanta 11. Renan Lodi - Bakvörður - Á láni frá Atlético Madríd 12. Ui-jo Hwang - Framherji - Keyptur frá Bordeaux 13. Harry Toffolo - Bakvörður - Keyptur Frá Huddersfield Town 14. Brandon Aguilera - Miðjumaður - Keyptur frá LD Alajuelense 15. Jesse Lingard - Miðjumaður - Á frjálsri sölu frá Manchester United 16. Cheikhou Kouyaté - Miðjumaður - Á frjálsi sölu frá Crystal Palace 17. Dean Henderson - Markmaður - Á láni frá Manchester United 18. Wayne Hennessey - Markmaður - Á frjálsri sölu frá Burnley
Nafn - Staða - Kaup/Lán 1. Morgan Gibbs-White - Miðjumaður - Keyptur frá Wolves 2. Taiwo Awoniyi - Framherji - Keyptur frá Union Berlín 3. Neco Williams - Bakvörður - Keyptur frá Liverpool 4. Emmanuel Dennis - Framherji - Keyptur frá Watford 5. Orel Mangala - Miðjumaður - Keyptur frá Stuttgart 6. Moussa Niakhaté - Miðvörður - Keyptur frá Mainz 05 7. Guilian Biancone - Bakvörður - Keyptur frá Troyes 8. Lewis O'Brien - Miðjumaður - Keyptur frá Huddersfield Town 9. Omar Richards - Bakvörður - Keyptur frá Bayern München 10. Remo Freuler - Miðjumaður - Keyptur frá Atalanta 11. Renan Lodi - Bakvörður - Á láni frá Atlético Madríd 12. Ui-jo Hwang - Framherji - Keyptur frá Bordeaux 13. Harry Toffolo - Bakvörður - Keyptur Frá Huddersfield Town 14. Brandon Aguilera - Miðjumaður - Keyptur frá LD Alajuelense 15. Jesse Lingard - Miðjumaður - Á frjálsri sölu frá Manchester United 16. Cheikhou Kouyaté - Miðjumaður - Á frjálsi sölu frá Crystal Palace 17. Dean Henderson - Markmaður - Á láni frá Manchester United 18. Wayne Hennessey - Markmaður - Á frjálsri sölu frá Burnley
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjá meira