Serena Williams endar ferilinn með systur sinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2022 11:01 Tennissysturnar Venus og Serena Williams keppa saman í hinsta sinn á Opna bandaríska risamótinu sem hefst á morgun. Monica Schipper/Getty Images for Lotte New York Palace Serena Williams, ein besta tenniskona sögunnar, mun enda ferilinn með eldri systur sinni, Venus Williams, í tvíliðaleik á Opna bandaríska risamótinu sem hefst á morgun. Serena tilkynnti á dögunum að Opna bandaríska yrði hennar seinasta mót á ferlinum. Ásamt því að leika í einliðaleik hefur hún fengið svokallað „Wildcard“ í tvíliðaleik og mun þar leika með systur sinni, Venus. Serena og Venus eru engir nýliðar í tvíliðaleik, en saman hafa þær unnið 14 risatitla og þrenn Ólympíugullverðlaun. Serena er orðin fertug og Venus 42 ára, en þær hafa ekki leikið tvíliðaleik saman frá árinu 2018 þar sem þær féllu úr leik í þriðju umferð á Opna franska. Þær unnu sinn fyrsta risatitil einmitt á Opna franska árið 1999 og þeirra seinasti risatitill kom á Wimbeldon mótinu árið 2016. Ferlar þessara þekktustu tennissystra heims er nú senn á enda, en Serena situr nú í 608. sæti heimslistans. Hún hefur unnið 23 risatitla í einliðaleik á sínum ferli og mætir Danka Kovinic frá Svartfjallalandi í fyrstu umferð á Opna bandaríska. Systir hennar, Venus, hefur unni sjö risatitla á ferlinum og situr nú í 1445. sæti heimslistans. Hún mun einnig taka þátt í einliðaleiknum á Opna bandaríska og mætir Alison van Uytvanck frá Belgíu í fyrstu umferð. Tennis Bandaríkin Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Serena tilkynnti á dögunum að Opna bandaríska yrði hennar seinasta mót á ferlinum. Ásamt því að leika í einliðaleik hefur hún fengið svokallað „Wildcard“ í tvíliðaleik og mun þar leika með systur sinni, Venus. Serena og Venus eru engir nýliðar í tvíliðaleik, en saman hafa þær unnið 14 risatitla og þrenn Ólympíugullverðlaun. Serena er orðin fertug og Venus 42 ára, en þær hafa ekki leikið tvíliðaleik saman frá árinu 2018 þar sem þær féllu úr leik í þriðju umferð á Opna franska. Þær unnu sinn fyrsta risatitil einmitt á Opna franska árið 1999 og þeirra seinasti risatitill kom á Wimbeldon mótinu árið 2016. Ferlar þessara þekktustu tennissystra heims er nú senn á enda, en Serena situr nú í 608. sæti heimslistans. Hún hefur unnið 23 risatitla í einliðaleik á sínum ferli og mætir Danka Kovinic frá Svartfjallalandi í fyrstu umferð á Opna bandaríska. Systir hennar, Venus, hefur unni sjö risatitla á ferlinum og situr nú í 1445. sæti heimslistans. Hún mun einnig taka þátt í einliðaleiknum á Opna bandaríska og mætir Alison van Uytvanck frá Belgíu í fyrstu umferð.
Tennis Bandaríkin Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira