Dýrasti leikmaður í sögu Arsenal lánaður til Nice Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2022 17:31 Nicolas Pépé mun ekki leika með Arsenal í vetur. Stuart MacFarlane/Getty Images Aðeins eru þrjú ár síðan Nicolas Pépé var gerður að dýrasta leikmanni í sögu enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal. Hann hefur nú yfirgefið félagið á lánssamningi og mun nú spóka sig um á frönsku Ríveríunni og spila með Nice í frönsku úrvalsdeildinni. Segja má að Pépé hafi aldrei náð þeim hæðum sem vonast var til í Lundúnum en hann kostaði Skytturnar 72 milljónir punda sumarið 2019. Þá var hann með rúmar sjö milljónir punda í árslaun hjá félaginu svo alls hefur Pépé kostað Arsenal tæpar 94 milljónir punda til þessa. Pépé, sem getur leikið á báðum köntum, spilaði alls 80 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Skoraði hann í þeim 16 mörk og lagði upp 9 á samherja sína. Hann gerir samning við Nice út þessa leiktíð en franska félagið hefur ekki forkaupsrétt og þarf ekki að kaupa leikmanninn fari svo að hann spili ákveðið marga leiki eða skori ákveðið magn af mörkum. Nice hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum í sumar. Liðið fékk Kasper Schmeichel frá Leicester City, Aaron Ramsey á frjálsri sölu, Marcin Bulka frá París Saint-Germain, Rares Ilie frá FC Rapid, Alexis Beka Beka frá Lokomotiv Moskvu og Mattia Viti frá Empoli. Nice er í 16. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með tvö stig eftir þrjá umferðir. Arsenal er á sama tíma á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir. Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Segja má að Pépé hafi aldrei náð þeim hæðum sem vonast var til í Lundúnum en hann kostaði Skytturnar 72 milljónir punda sumarið 2019. Þá var hann með rúmar sjö milljónir punda í árslaun hjá félaginu svo alls hefur Pépé kostað Arsenal tæpar 94 milljónir punda til þessa. Pépé, sem getur leikið á báðum köntum, spilaði alls 80 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Skoraði hann í þeim 16 mörk og lagði upp 9 á samherja sína. Hann gerir samning við Nice út þessa leiktíð en franska félagið hefur ekki forkaupsrétt og þarf ekki að kaupa leikmanninn fari svo að hann spili ákveðið marga leiki eða skori ákveðið magn af mörkum. Nice hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum í sumar. Liðið fékk Kasper Schmeichel frá Leicester City, Aaron Ramsey á frjálsri sölu, Marcin Bulka frá París Saint-Germain, Rares Ilie frá FC Rapid, Alexis Beka Beka frá Lokomotiv Moskvu og Mattia Viti frá Empoli. Nice er í 16. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með tvö stig eftir þrjá umferðir. Arsenal er á sama tíma á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir.
Fótbolti Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira