Webb greindi koltvísýring í andrúmslofti fjarreikistjörnu Samúel Karl Ólason skrifar 25. ágúst 2022 23:46 Tölvuteiknuð mynd af gasrisanum WASP-39 b og stjörnunni WASP-39. ESA Geimvísindamenn hafa fundið skýr og greinileg ummerki koltvísýrings í andrúmslofti gasrisa í annarri stjörnuþoku. Þetta er í fyrsta sinn sem koltvísýringur greinst í andrúmslofti fjarreikistjörnu. Reikistjarnan WASP-39 b er í um sjö hundruð ljósára fjarlægð en geimvísindamennirnir notuðu James Webb-geimsjónaukann og litrófsgreiningu til að greina andrúmsloft gasrisans. Vegna gæða James Webb segja vísindamennirnir að aldrei áður hafi tekist að greina andrúmsloft fjarreikistjörnu af jafn mikilli nákvæmni. Nákvæmnin sé til marks um að hægt sé að framkvæma betri litrófsgreiningar á öðrum smærri og jafnvel lífvænlegri fjarreikistjörnum, samkvæmt yfirlýsingu á vef Geimvísindastofnun Evrópu (ESA). WASP 39-b er svipaður að stærð og Satúrnus en hitinn þar er um 900 gráður. Sporbraut reikistjörnunnar er mjög nærri stjörnu sólkerfisins og hringsólar hana á einungis fjórum dögum. Með því að greina breytingar sem verða á ljósinu frá stjörnunni þegar gasrisann bregður fyrir hana, fundu vísindamennirnir ummerkin um koltvísýring. Aðrir geimsjónaukar hafa áður fundið ummerki annarra efna í fjarreikistjörnum. Space telescopes like @NASAHubble and Spitzer previously detected water vapor, sodium, and potassium in this planet s atmosphere, but it took Webb s extraordinary infrared sensitivity to reveal the signature of carbon dioxide.— NASA Webb Telescope (@NASAWebb) August 25, 2022 Þegar vísindamenn geimvísindastofnana Bandaríkjanna, Evrópu og Kanada, sem komu að gerð sjónaukans, opinberuðu fyrstu myndirnar úr sjónaukanum var á meðal þeirra litrófsgreining annars gasrisa, sem ber nafnið WASP-93 b. Geimurinn Tækni Vísindi James Webb-geimsjónaukinn Tengdar fréttir Gæði nýrra mynda af Júpíter komu á óvart Geimvísindamenn birtu í dag nýjar myndir af gasrisanum Júpíter sem teknar voru með James Webb-geimsjónaukanum. Júpíter er áhugaverð reikistjarna og vonast vísindamenn til þess að skilja hana mun betur með gögnunum frá James Webb. 22. ágúst 2022 22:17 Uppgötvuðu elstu stjörnuþoku sem hefur sést James Webb-geimsjónaukinn náði nýverið mynd af stjörnuþokunni GLASS-z13 sem er 13,5 milljarða gömul og þar af leiðandi elsta stjörnuþoka sem hefur verið uppgötvuð til þessa. 21. júlí 2022 11:58 Segir sjónaukann marka nýtt upphaf í stjarnvísindum Fyrsta ljósmyndin úr James-Webb geimsjónaukanum birtist í gærkvöldi og eru fleiri myndir væntanlegar klukkan hálf þrjú í dag. Þetta eru skýrustu myndir sem mannkynið hefur tekið og séðaf sumum af daufustu og fjarlægustu vetrarbrautum til þessa. Stjörnu-Sævar segir þetta sögulegan dag og marka nýtt upphaf í stjarnvísindum. 12. júlí 2022 12:27 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Reikistjarnan WASP-39 b er í um sjö hundruð ljósára fjarlægð en geimvísindamennirnir notuðu James Webb-geimsjónaukann og litrófsgreiningu til að greina andrúmsloft gasrisans. Vegna gæða James Webb segja vísindamennirnir að aldrei áður hafi tekist að greina andrúmsloft fjarreikistjörnu af jafn mikilli nákvæmni. Nákvæmnin sé til marks um að hægt sé að framkvæma betri litrófsgreiningar á öðrum smærri og jafnvel lífvænlegri fjarreikistjörnum, samkvæmt yfirlýsingu á vef Geimvísindastofnun Evrópu (ESA). WASP 39-b er svipaður að stærð og Satúrnus en hitinn þar er um 900 gráður. Sporbraut reikistjörnunnar er mjög nærri stjörnu sólkerfisins og hringsólar hana á einungis fjórum dögum. Með því að greina breytingar sem verða á ljósinu frá stjörnunni þegar gasrisann bregður fyrir hana, fundu vísindamennirnir ummerkin um koltvísýring. Aðrir geimsjónaukar hafa áður fundið ummerki annarra efna í fjarreikistjörnum. Space telescopes like @NASAHubble and Spitzer previously detected water vapor, sodium, and potassium in this planet s atmosphere, but it took Webb s extraordinary infrared sensitivity to reveal the signature of carbon dioxide.— NASA Webb Telescope (@NASAWebb) August 25, 2022 Þegar vísindamenn geimvísindastofnana Bandaríkjanna, Evrópu og Kanada, sem komu að gerð sjónaukans, opinberuðu fyrstu myndirnar úr sjónaukanum var á meðal þeirra litrófsgreining annars gasrisa, sem ber nafnið WASP-93 b.
Geimurinn Tækni Vísindi James Webb-geimsjónaukinn Tengdar fréttir Gæði nýrra mynda af Júpíter komu á óvart Geimvísindamenn birtu í dag nýjar myndir af gasrisanum Júpíter sem teknar voru með James Webb-geimsjónaukanum. Júpíter er áhugaverð reikistjarna og vonast vísindamenn til þess að skilja hana mun betur með gögnunum frá James Webb. 22. ágúst 2022 22:17 Uppgötvuðu elstu stjörnuþoku sem hefur sést James Webb-geimsjónaukinn náði nýverið mynd af stjörnuþokunni GLASS-z13 sem er 13,5 milljarða gömul og þar af leiðandi elsta stjörnuþoka sem hefur verið uppgötvuð til þessa. 21. júlí 2022 11:58 Segir sjónaukann marka nýtt upphaf í stjarnvísindum Fyrsta ljósmyndin úr James-Webb geimsjónaukanum birtist í gærkvöldi og eru fleiri myndir væntanlegar klukkan hálf þrjú í dag. Þetta eru skýrustu myndir sem mannkynið hefur tekið og séðaf sumum af daufustu og fjarlægustu vetrarbrautum til þessa. Stjörnu-Sævar segir þetta sögulegan dag og marka nýtt upphaf í stjarnvísindum. 12. júlí 2022 12:27 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Gæði nýrra mynda af Júpíter komu á óvart Geimvísindamenn birtu í dag nýjar myndir af gasrisanum Júpíter sem teknar voru með James Webb-geimsjónaukanum. Júpíter er áhugaverð reikistjarna og vonast vísindamenn til þess að skilja hana mun betur með gögnunum frá James Webb. 22. ágúst 2022 22:17
Uppgötvuðu elstu stjörnuþoku sem hefur sést James Webb-geimsjónaukinn náði nýverið mynd af stjörnuþokunni GLASS-z13 sem er 13,5 milljarða gömul og þar af leiðandi elsta stjörnuþoka sem hefur verið uppgötvuð til þessa. 21. júlí 2022 11:58
Segir sjónaukann marka nýtt upphaf í stjarnvísindum Fyrsta ljósmyndin úr James-Webb geimsjónaukanum birtist í gærkvöldi og eru fleiri myndir væntanlegar klukkan hálf þrjú í dag. Þetta eru skýrustu myndir sem mannkynið hefur tekið og séðaf sumum af daufustu og fjarlægustu vetrarbrautum til þessa. Stjörnu-Sævar segir þetta sögulegan dag og marka nýtt upphaf í stjarnvísindum. 12. júlí 2022 12:27