Markvörður Chelsea dregur sig í hlé eftir að hafa aftur greinst með krabbamein Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2022 15:01 Ann-Katrin Berger fagnar marki í úrslitum FA bikarsins á síðustu leiktíð. Eddie Keogh/Getty Images Ann-Katrin Berger, markvörður Englandsmeistara Chelsea, hefur greinst með krabbamein í hálsi. Er þetta í annað sinn sem hún greinist með krabbamein. Hún sigraðist á því áður og stefnir á slíkt hið sama nú. Hin 31 árs gamla Berger gekk í raðir Chelsea árið 2019 eftir að hafa sigrast á krabbameini. Síðan þá hefur hún verið sem klettur í því sem er einfaldlega hægt að lýsa sem besta liði Englands á undanförnum árum. Nú því miður hefur meinið gert vart við sig á ný og hún þarf því að draga sig í hlé. Hún birti tilkynningu á samfélagsmiðlum sínum nýverið. Hún segir að eftir fjögur ár án krabbameins hafi það tekið sig upp á ný. „Ég hef sagt að sem íþróttamanneskja þá þarf maður að berjast á hverjum degi til að vera besta útgáfan af sjálfum sér og vonandi get ég haldið því áfram. Með því að deila vegferð minni get ég vonandi hjálpað öðrum.“ „Ég vinn náið með lækni félagsins og sérfræðingi í Lundúnum. Ég mun byrja meðferð mína í þessari viku. Ég er jákvæð að meðferðin verði jafn jákvæð og síðast. Hlakka til að snúa aftur á völlinn og sjá ykkur öll á Kingsmeadow og Stamford Bridge,“ segir að lokum í yfirlýsingu Berger. Official Statement pic.twitter.com/o6Hg4mijX0— Ann-Katrin Berger (@berger_ann) August 23, 2022 Berger hefur á tíma sínum hjá Chelsea þrívegis orðið Englandsmeistari, tvívegis bikarmeistari sem og tvívegis deildarbikarmeistari. Þá á hún að baki þrjá A-landsleiki fyrir Þýskaland og var hluti af liðinu sem fór alla leið í úrslitaleik Evrópumótsins í sumar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Hin 31 árs gamla Berger gekk í raðir Chelsea árið 2019 eftir að hafa sigrast á krabbameini. Síðan þá hefur hún verið sem klettur í því sem er einfaldlega hægt að lýsa sem besta liði Englands á undanförnum árum. Nú því miður hefur meinið gert vart við sig á ný og hún þarf því að draga sig í hlé. Hún birti tilkynningu á samfélagsmiðlum sínum nýverið. Hún segir að eftir fjögur ár án krabbameins hafi það tekið sig upp á ný. „Ég hef sagt að sem íþróttamanneskja þá þarf maður að berjast á hverjum degi til að vera besta útgáfan af sjálfum sér og vonandi get ég haldið því áfram. Með því að deila vegferð minni get ég vonandi hjálpað öðrum.“ „Ég vinn náið með lækni félagsins og sérfræðingi í Lundúnum. Ég mun byrja meðferð mína í þessari viku. Ég er jákvæð að meðferðin verði jafn jákvæð og síðast. Hlakka til að snúa aftur á völlinn og sjá ykkur öll á Kingsmeadow og Stamford Bridge,“ segir að lokum í yfirlýsingu Berger. Official Statement pic.twitter.com/o6Hg4mijX0— Ann-Katrin Berger (@berger_ann) August 23, 2022 Berger hefur á tíma sínum hjá Chelsea þrívegis orðið Englandsmeistari, tvívegis bikarmeistari sem og tvívegis deildarbikarmeistari. Þá á hún að baki þrjá A-landsleiki fyrir Þýskaland og var hluti af liðinu sem fór alla leið í úrslitaleik Evrópumótsins í sumar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira