Stórum áfanga náð í Borgarlínuverkefninu í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 22. ágúst 2022 21:00 Samningur Barnavinafélagsins Sumarhjálpar og Reykjavíkurborgar um afnot af landi var undirritaður í dag. Vísir/Egill Borgaryfirvöld segja að stórum áfanga hafi verið náð í Borgarlínuverkefnunu í dag þegar samkomulag náðist um afnot af lóð Barnavinarfélags Sumargjafar. Formaður félagsins segir að á móti ætli borgin að reisa nýjan leikskóla á lóðinni. Borgaryfirvöld segja að framgangur borgarlínuverkefnisins við Suðurlandsbraut hafi verið tryggður í dag þegar samningur náðist við Sumargjöf um afnot af lóð félagsins þar. Þar hefur jafnframt verið rekinn leikskólinn Steinahlíð síðan 1949. „Það er talað um fimm þúsund fermetra og við fáum þá fimm þúsund fermetra í staðin bætt,“ segir Kristín Hagalín Ólafsdóttir formaður Barnavinafélagsins Sumargjafar. Sumargjöf mun láta af hendi land fyrir Borgarlínuna og í staðin mun borgin reisa leikskóla fyrir félagið.Vísir/Egill Það sé ekki á borði Sumargjafar að ákveða hvaða land félagið láti af hendi eða hvaða land það fái í stað þess sem borgin fær til Borgarlínuverkefnisins. „Það er ekki okkar að ákveða það, það er skipulagsyfirvalda og þeirra sem hafa með skipulag Borgarlínunnar að gera.“ Kristín segir að samningurinn feli líka í sér að borgin muni byggja nýjan leikskóla á lóðinni. „Það er áhugi á því að fjölga börnum hér í Steinahlíð og ég geri ekki ráð fyrir að Sumargjöf muni reisa heimilið heldur þá að Reykjavíkurborg muni gera það,“ segir Kristín. Hún segir að Sumargjöf ætli að efna til hönnunarsamkeppni um svæðið. Hún er ánægð með samninginn sem tókst við borgina í dag. „Við höfðum áhyggjur á tímabili af því að það yrði bara eyðilagt hér landi okkar. En sem betur fer hefur komið í ljós að það gerist ekki. Við viljum raunverulega skapa hér unaðsreit í borginni fyrir börnin.“ Reykjavík Leikskólar Skipulag Borgarlína Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Stefnt á að opna Ævintýraborg strax í september Meirihlutinn í borginni hefur kynnt tillögur sínar, sem voru samþykktar á borgarráðsfundi nú um hádegisbil, að bráðaaðgerðum í leikskólamálum. Tillögurnar eru sex, þar á meðal að opna Ævintýraborg í Öskjuhlíð strax í september. 18. ágúst 2022 13:17 Seinka tímalínu framkvæmda við fyrstu lotu Borgarlínunnar Verkefnastofa Borgarlínunnar hefur ákveðið að framkvæmdalok fyrstu lotu Borgarlínunnar verði tvískipt. Áður var reiknað með að fyrsta lotan yrði tilbúin seinni hluta ársins 2025. Uppfærð áætlun gerir ráð fyrir að framkvæmdalok tvískiptrar fyrstu lotu verði 2026 og 2027. 28. júní 2022 12:51 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Sjá meira
Borgaryfirvöld segja að framgangur borgarlínuverkefnisins við Suðurlandsbraut hafi verið tryggður í dag þegar samningur náðist við Sumargjöf um afnot af lóð félagsins þar. Þar hefur jafnframt verið rekinn leikskólinn Steinahlíð síðan 1949. „Það er talað um fimm þúsund fermetra og við fáum þá fimm þúsund fermetra í staðin bætt,“ segir Kristín Hagalín Ólafsdóttir formaður Barnavinafélagsins Sumargjafar. Sumargjöf mun láta af hendi land fyrir Borgarlínuna og í staðin mun borgin reisa leikskóla fyrir félagið.Vísir/Egill Það sé ekki á borði Sumargjafar að ákveða hvaða land félagið láti af hendi eða hvaða land það fái í stað þess sem borgin fær til Borgarlínuverkefnisins. „Það er ekki okkar að ákveða það, það er skipulagsyfirvalda og þeirra sem hafa með skipulag Borgarlínunnar að gera.“ Kristín segir að samningurinn feli líka í sér að borgin muni byggja nýjan leikskóla á lóðinni. „Það er áhugi á því að fjölga börnum hér í Steinahlíð og ég geri ekki ráð fyrir að Sumargjöf muni reisa heimilið heldur þá að Reykjavíkurborg muni gera það,“ segir Kristín. Hún segir að Sumargjöf ætli að efna til hönnunarsamkeppni um svæðið. Hún er ánægð með samninginn sem tókst við borgina í dag. „Við höfðum áhyggjur á tímabili af því að það yrði bara eyðilagt hér landi okkar. En sem betur fer hefur komið í ljós að það gerist ekki. Við viljum raunverulega skapa hér unaðsreit í borginni fyrir börnin.“
Reykjavík Leikskólar Skipulag Borgarlína Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Stefnt á að opna Ævintýraborg strax í september Meirihlutinn í borginni hefur kynnt tillögur sínar, sem voru samþykktar á borgarráðsfundi nú um hádegisbil, að bráðaaðgerðum í leikskólamálum. Tillögurnar eru sex, þar á meðal að opna Ævintýraborg í Öskjuhlíð strax í september. 18. ágúst 2022 13:17 Seinka tímalínu framkvæmda við fyrstu lotu Borgarlínunnar Verkefnastofa Borgarlínunnar hefur ákveðið að framkvæmdalok fyrstu lotu Borgarlínunnar verði tvískipt. Áður var reiknað með að fyrsta lotan yrði tilbúin seinni hluta ársins 2025. Uppfærð áætlun gerir ráð fyrir að framkvæmdalok tvískiptrar fyrstu lotu verði 2026 og 2027. 28. júní 2022 12:51 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Sjá meira
Stefnt á að opna Ævintýraborg strax í september Meirihlutinn í borginni hefur kynnt tillögur sínar, sem voru samþykktar á borgarráðsfundi nú um hádegisbil, að bráðaaðgerðum í leikskólamálum. Tillögurnar eru sex, þar á meðal að opna Ævintýraborg í Öskjuhlíð strax í september. 18. ágúst 2022 13:17
Seinka tímalínu framkvæmda við fyrstu lotu Borgarlínunnar Verkefnastofa Borgarlínunnar hefur ákveðið að framkvæmdalok fyrstu lotu Borgarlínunnar verði tvískipt. Áður var reiknað með að fyrsta lotan yrði tilbúin seinni hluta ársins 2025. Uppfærð áætlun gerir ráð fyrir að framkvæmdalok tvískiptrar fyrstu lotu verði 2026 og 2027. 28. júní 2022 12:51