Búast við betrumbættu tilboði United í Antony Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. ágúst 2022 07:00 Manchester United er á höttunum eftir Antony. Vísir/Getty Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United er sagt ekki vera tilbúið að gefast upp á vonum sínum að fá brasilíska vængmanninn Antony frá Ajax í sínar raðir áður en félagsskiptaglugginn lokar í lok ágústmánaðar. Antony lét ekki sjá sig á æfingum hjá Ajax í vikunni og í gær var hann ekki í leikmannahóp liðsins þegar Ajax vann 0-1 sigur gegn Sparta Rotterdam. Fjarvera Antony frá æfingum hefur ýtt undir þær sögusagnir að hann vilji yfirgefa Ajax og fara til United. Antony isn't in Ajax's squad to play Sparta Rotterdam today ❌ pic.twitter.com/67QAkCMzr7— GOAL News (@GoalNews) August 21, 2022 Anotny gekk í raðir Ajax árið 2020, en það var Erik ten Hag, núverandi knattspyrnustjóri United, sem fékk hann til félagsins. Hann skoraði tólf mörk og lagði upp önnur tíu er Ajax tryggði sér hollenska meistaratitilinn á seinasta tímabili. United hefur boðið Ajax 80 milljónir evra fyrir leikmanninn, en því tilboði var hafnað. Það samsvarar tæplega ellefu og hálfum milljarði íslenskra króna, en samkvæmt heimildum Sky Sports var Antony ekki tilbúinn til að spila leik Ajax í gær þar sem hann var „ekki í lagi andlega“ eftir tilboðið. Þrátt fyrir að enska félagið sé sagt ætla sér að betrumbæta tilboðið í Antony er ekki talið að United ætli sér að bjóða meira en 80 milljónir evra. Samkvæmt heimildarmönnum Sky Sports ætlar félagið sér frekar að bjóða sömu upphæð, en breyta frekar greiðslufyrirkomulaginu. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Antony lét ekki sjá sig á æfingum hjá Ajax í vikunni og í gær var hann ekki í leikmannahóp liðsins þegar Ajax vann 0-1 sigur gegn Sparta Rotterdam. Fjarvera Antony frá æfingum hefur ýtt undir þær sögusagnir að hann vilji yfirgefa Ajax og fara til United. Antony isn't in Ajax's squad to play Sparta Rotterdam today ❌ pic.twitter.com/67QAkCMzr7— GOAL News (@GoalNews) August 21, 2022 Anotny gekk í raðir Ajax árið 2020, en það var Erik ten Hag, núverandi knattspyrnustjóri United, sem fékk hann til félagsins. Hann skoraði tólf mörk og lagði upp önnur tíu er Ajax tryggði sér hollenska meistaratitilinn á seinasta tímabili. United hefur boðið Ajax 80 milljónir evra fyrir leikmanninn, en því tilboði var hafnað. Það samsvarar tæplega ellefu og hálfum milljarði íslenskra króna, en samkvæmt heimildum Sky Sports var Antony ekki tilbúinn til að spila leik Ajax í gær þar sem hann var „ekki í lagi andlega“ eftir tilboðið. Þrátt fyrir að enska félagið sé sagt ætla sér að betrumbæta tilboðið í Antony er ekki talið að United ætli sér að bjóða meira en 80 milljónir evra. Samkvæmt heimildarmönnum Sky Sports ætlar félagið sér frekar að bjóða sömu upphæð, en breyta frekar greiðslufyrirkomulaginu.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira