„Sem betur fer erum við með karakter í liðinu“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2022 12:30 Sesselja Líf Valgeirsdóttir, fyrirliði Aftureldingar. Vísir/Hulda Margrét „Það er búið að vera bras á liðinu en sem betur fer erum við með karakter í liðinu og það hafa aðrar stigið upp sem áttu ekki endilega að fá hlutverk í liðinu,“ sagði Alexander Aron Davorsson, þjálfari Aftureldingar í Bestu deild kvenna í fótbolta, í ítarlegu viðtali við Bestu mörkin. Afturelding er nýliði í Bestu deildinni eftir að hafa komið upp úr Lengjudeildinni síðasta sumar. Helena Ólafsdóttir, þáttastýra Bestu markanna, kíkti í Mosfellsbæ og fór yfir stöðu mála hjá Aftureldingu. Það er engan bilbug að finna á þjálfara né leikmönnum liðsins þó það sé í fallsæti þegar fimm umferðir eftir. Helena ræddi meðal annars við Alexander Aron, þjálfara liðsins. Farið var yfir mikil meiðsli sem hafa herjað á leikmenn Aftureldingar, þá staðreynd að félagið vill aðeins erlenda leikmenn sem eru „mun betri en þær sem eru fyrir“ og þá staðreynd að hægt er að skella sér í klippingu og með því á meðan leik stendur. „Ég er rétt að komast í gang núna aftur síðan í byrjun febrúar,“ sagði markadrottningin Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir en hún raðaði inn mörkum fyrir Aftureldingu á síðustu leiktíð. Í ár hefur hún verið töluvert frá vegna meiðsla og aðeins náð að taka þátt í þremur deildarleikjum. „Ég er mjög spennt að geta komist til baka og hjálpað liðinu að stíga upp,“ bætti Guðrún Elísabet við. Guðrún Elísabet (fyrir miðju) sátt eftir að sætið í Bestu deildinni var tryggt.Hafliði Breiðfjörð Í innslaginu var einnig rætt við aðra leikmenn liðsins og formann meistaraflokks ráðs kvenna ásamt því að skoða þá glæsilegu aðstöðu sem nú er til staðar í Mosfellsbæ. Allt þetta má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Innslag um Aftureldingu Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Afturelding Besta deild kvenna Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sjá meira
Afturelding er nýliði í Bestu deildinni eftir að hafa komið upp úr Lengjudeildinni síðasta sumar. Helena Ólafsdóttir, þáttastýra Bestu markanna, kíkti í Mosfellsbæ og fór yfir stöðu mála hjá Aftureldingu. Það er engan bilbug að finna á þjálfara né leikmönnum liðsins þó það sé í fallsæti þegar fimm umferðir eftir. Helena ræddi meðal annars við Alexander Aron, þjálfara liðsins. Farið var yfir mikil meiðsli sem hafa herjað á leikmenn Aftureldingar, þá staðreynd að félagið vill aðeins erlenda leikmenn sem eru „mun betri en þær sem eru fyrir“ og þá staðreynd að hægt er að skella sér í klippingu og með því á meðan leik stendur. „Ég er rétt að komast í gang núna aftur síðan í byrjun febrúar,“ sagði markadrottningin Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir en hún raðaði inn mörkum fyrir Aftureldingu á síðustu leiktíð. Í ár hefur hún verið töluvert frá vegna meiðsla og aðeins náð að taka þátt í þremur deildarleikjum. „Ég er mjög spennt að geta komist til baka og hjálpað liðinu að stíga upp,“ bætti Guðrún Elísabet við. Guðrún Elísabet (fyrir miðju) sátt eftir að sætið í Bestu deildinni var tryggt.Hafliði Breiðfjörð Í innslaginu var einnig rætt við aðra leikmenn liðsins og formann meistaraflokks ráðs kvenna ásamt því að skoða þá glæsilegu aðstöðu sem nú er til staðar í Mosfellsbæ. Allt þetta má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Innslag um Aftureldingu
Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Afturelding Besta deild kvenna Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sjá meira