Áttfætla fannst í víni Árni Sæberg skrifar 17. ágúst 2022 09:22 Sancerre frá Franck Millet er að mati blaðamanns eðalvín, allavega þegar það er laust við áttfætlur. Vísir Hvítvínið Sancerre af árganginum 2021 frá Domaine Franck Millet hefur verið innkallað eftir að áttfætla fannst í flösku af víninu. Coca Cola Europacific Partners, sem flytur vínið inn, hefur ákveðið að stöðva sölu vínsins og innkalla það, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Einungis flöskur með lotunúmerið L4021 hafa verið innkallaðar. Númerið er að finna á bakhlið flöskunnar. Neytendur sem keypt hafa vínið eru beðnir um að neyta þess ekki og farga því eða skila til verslunarinnar þar sem hún var keypt gegn endurgreiðslu. Að sögn Áka Sveinssonar hjá CCEP hefur fyrirtækið hrundið af stað ítarlegri rannsókn á orsökum þessa tilviks meðal annars í samráði við framleiðanda vörunnar og með því að leita til Náttúrufræðistofnunar til að fá úr því skorið hvað þetta er og hver uppruninn er. „Matvælaöryggi og gæði eru forgangsmál hjá Coca-Cola Europacific Partners (CCEP) og leggjum við ofurkapp á að uppfylla ströngustu gæðakröfur og gæðastaðla sem þekkjast í matvælaframleiðslu, bæði innalands og alþjóðlega, og viljum helst gera enn betur en þar er kveðið á um. CCEP er leiðandi á Íslandi hvað varðar gæðastaðala, úttektir og stefnur og vinnur undir ströngu eftirliti hvað varðar gæði og matvælaöryggi,“ segir hann í skriflegu erindi til Vísis. Fréttin hefur verið uppfærð. Áfengi og tóbak Innköllun Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Coca Cola Europacific Partners, sem flytur vínið inn, hefur ákveðið að stöðva sölu vínsins og innkalla það, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Einungis flöskur með lotunúmerið L4021 hafa verið innkallaðar. Númerið er að finna á bakhlið flöskunnar. Neytendur sem keypt hafa vínið eru beðnir um að neyta þess ekki og farga því eða skila til verslunarinnar þar sem hún var keypt gegn endurgreiðslu. Að sögn Áka Sveinssonar hjá CCEP hefur fyrirtækið hrundið af stað ítarlegri rannsókn á orsökum þessa tilviks meðal annars í samráði við framleiðanda vörunnar og með því að leita til Náttúrufræðistofnunar til að fá úr því skorið hvað þetta er og hver uppruninn er. „Matvælaöryggi og gæði eru forgangsmál hjá Coca-Cola Europacific Partners (CCEP) og leggjum við ofurkapp á að uppfylla ströngustu gæðakröfur og gæðastaðla sem þekkjast í matvælaframleiðslu, bæði innalands og alþjóðlega, og viljum helst gera enn betur en þar er kveðið á um. CCEP er leiðandi á Íslandi hvað varðar gæðastaðala, úttektir og stefnur og vinnur undir ströngu eftirliti hvað varðar gæði og matvælaöryggi,“ segir hann í skriflegu erindi til Vísis. Fréttin hefur verið uppfærð.
Áfengi og tóbak Innköllun Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira