Eistar meina flestum Rússum inngöngu í land sitt Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. ágúst 2022 07:51 Urmas Paet, utanríkisráðherra Eistlands tilkynnti um bannið. epa Eistland tilkynnti það í morgun að frá byrjun næstu viku mun landið meina allmörgum Rússum inngöngu í landið. Rússar sem hafa fengið vegabréfsáritun frá eistneskum yfirvöldum munu ekki lengur fá að heimsækja Eistland. Með þessu er loku fyrir það skotið að Rússar komist vinsæla leið inn á Schengen svæðið. Bannið er þó ekki án takmarkana en utanríkisráðuneyti Rússlands mun áfram veita Rússum sem sækja um vinnu og nám leyfi til þess. 🇪🇪 has decided to no longer accept people from Russia, who are #Schengen visa holders that has been granted by 🇪🇪, to enter the country. I call on other governments to follow such steps.— Urmas Reinsalu (@UrmasReinsalu) August 11, 2022 Utanríkisráðherrann hvetur öll ríki til að gera slíkt hið sama en með þessu fylgja Eistar í fótspor Litháen, Tékklands og Lettlands. ESB hefur þó efast um framkvæmanleika slíkra banna. „Við höfum séð gífurlega aukningu í fjölda rússneskra ríkisborgara sem koma til eða fara um Eistland,“ segir utanríkisráðherrann Urmas Reinsalu. Hann bætir við við að slíkar refsiaðgerðir séu með þeim mest íþyngjandi sem Eistar hafi lagt til. Skipunin tekur gildi 18. ágúst. Selenskí Úkraínuforseti hefur kallað eftir því að Vesturlönd taki öll upp sambærilegt bann. Eistland Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Með þessu er loku fyrir það skotið að Rússar komist vinsæla leið inn á Schengen svæðið. Bannið er þó ekki án takmarkana en utanríkisráðuneyti Rússlands mun áfram veita Rússum sem sækja um vinnu og nám leyfi til þess. 🇪🇪 has decided to no longer accept people from Russia, who are #Schengen visa holders that has been granted by 🇪🇪, to enter the country. I call on other governments to follow such steps.— Urmas Reinsalu (@UrmasReinsalu) August 11, 2022 Utanríkisráðherrann hvetur öll ríki til að gera slíkt hið sama en með þessu fylgja Eistar í fótspor Litháen, Tékklands og Lettlands. ESB hefur þó efast um framkvæmanleika slíkra banna. „Við höfum séð gífurlega aukningu í fjölda rússneskra ríkisborgara sem koma til eða fara um Eistland,“ segir utanríkisráðherrann Urmas Reinsalu. Hann bætir við við að slíkar refsiaðgerðir séu með þeim mest íþyngjandi sem Eistar hafi lagt til. Skipunin tekur gildi 18. ágúst. Selenskí Úkraínuforseti hefur kallað eftir því að Vesturlönd taki öll upp sambærilegt bann.
Eistland Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira