Dæmdur í leikbann meira en ári eftir að hann hætti í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2022 10:31 Fabio Coentrao þegar hann var leikmaður Sporting CP. Hér fer vel á með honum og dómaranum. EPA-EFE/ANTONIO COTRIM Fabio Coentrao, fyrrum leikmaður Real Madrid, vakti athygli fyrir einu og hálfu ári síðan þegar hann hætti í fótbolta og snéri sér að fiskveiðum. Nú er kappinn aftur í fréttum. Portúgalska knattspyrnusambandið hefur nefnilega dæmt Coentrao í eins leiks bann og sektað hann um 850 evrur eða um 120 þúsund krónur. Fábio Coentrão já terminou carreira... mas foi punido com 1 jogo de suspensão devido a incidentes num jogo contra o Boavista, em abril de 2021 pic.twitter.com/xrP1PdzLhX— B24 (@B24PT) August 9, 2022 Ástæðan eru móðganir og ítrekuð brot í 3-3 jafnteflisleik Rio Ave á móti Boavista í apríl á síðasta ári. Coentrao hefur ekki spilað fótboltaleik síðan hann kvaddi Rio Ave í tapleik 30. maí 2021. Hann tilkynnti í framhaldinu að hann væri hættur og snéri sér að fiskveiðum þar sem hann stjórnar flota fiskibáta í Setubal. Um 45 manns vinna fyrir Coentrao í dag. Portúgalska knattspyrnusambandið og portúgalska deildin kenna hvoru öðru um það hversu lengi málið var að flækjast í kerfinu. "There is no shame in life at sea as many people think. True men are those who go to the sea. I want to reach my 40s and have 10 ships."From the quotes to the absurd FPF bureaucratic delay on his discipline, so much to enjoy in this piecehttps://t.co/x7r6tyvRDK— Charles Boehm (@cboehm) August 11, 2022 Sambandið á hafa bent tvisvar sinnum á atvik sem þyrfti að skoða á meðan deildin segist alltaf reyna að taka agamál fyrir sem fyrst. Coentrao sagði að faðir hans hafi alltaf átt bát og var mjög áhugasamur um fiskveiðar. „Ég vissi að fótboltaferillinn myndi enda einn daginn og lífið tæki nýja stefnu. Mín hamingja í dag er sjórinn og þetta líf. Það er engin skömm að vera sjómaður eins og sumir halda. Sannir menn eru þeir sem fara út á sjó,“ sagði Fabio Coentrao í viðtali í desember síðastliðinn. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Portúgalska knattspyrnusambandið hefur nefnilega dæmt Coentrao í eins leiks bann og sektað hann um 850 evrur eða um 120 þúsund krónur. Fábio Coentrão já terminou carreira... mas foi punido com 1 jogo de suspensão devido a incidentes num jogo contra o Boavista, em abril de 2021 pic.twitter.com/xrP1PdzLhX— B24 (@B24PT) August 9, 2022 Ástæðan eru móðganir og ítrekuð brot í 3-3 jafnteflisleik Rio Ave á móti Boavista í apríl á síðasta ári. Coentrao hefur ekki spilað fótboltaleik síðan hann kvaddi Rio Ave í tapleik 30. maí 2021. Hann tilkynnti í framhaldinu að hann væri hættur og snéri sér að fiskveiðum þar sem hann stjórnar flota fiskibáta í Setubal. Um 45 manns vinna fyrir Coentrao í dag. Portúgalska knattspyrnusambandið og portúgalska deildin kenna hvoru öðru um það hversu lengi málið var að flækjast í kerfinu. "There is no shame in life at sea as many people think. True men are those who go to the sea. I want to reach my 40s and have 10 ships."From the quotes to the absurd FPF bureaucratic delay on his discipline, so much to enjoy in this piecehttps://t.co/x7r6tyvRDK— Charles Boehm (@cboehm) August 11, 2022 Sambandið á hafa bent tvisvar sinnum á atvik sem þyrfti að skoða á meðan deildin segist alltaf reyna að taka agamál fyrir sem fyrst. Coentrao sagði að faðir hans hafi alltaf átt bát og var mjög áhugasamur um fiskveiðar. „Ég vissi að fótboltaferillinn myndi enda einn daginn og lífið tæki nýja stefnu. Mín hamingja í dag er sjórinn og þetta líf. Það er engin skömm að vera sjómaður eins og sumir halda. Sannir menn eru þeir sem fara út á sjó,“ sagði Fabio Coentrao í viðtali í desember síðastliðinn.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira