Stóru málin: Er Fram öruggt? Er KA í titilbaráttu? Má tala um að markametið falli í lengri deild? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. ágúst 2022 16:01 Er KA í titilbaráttu? Vísir/Hulda Margrét Eins og svo oft áður voru „Stóru málin“ tekin fyrir í Stúkunni: Er Fram búið að bjarga sér, er KA í titilbaráttu og hver er uppáhaldsleikmaður sérfræðinganna í Bestu deild karla í fótbolta. Þetta og meira til var til umræðu í Stúkunni eftir síðustu umferð Bestu deildarinnar. Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spurði þau Albert Brynjar Ingason og Margréti Láru Viðarsdóttur, sérfræðinga þáttarins að þessu sinni, að fimm spurningum. Spurningarnar má finna hér að neðan og þá eru svör sérfræðinganna í spilaranum þar fyrir neðan. 1. Eru Framarar búnir að bjarga sér? Bæði Albert Brynjar og Margrét Lára voru sammála hér. 2. Er KA í titilbaráttu? KA er með jafn mörg stig sem stendur og Víkingur. Íslandsmeistararnir eru þó með leik til góða og þá er KA átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks. 3. Eigið þið ykkur uppáhaldsleikmann í deildinni? Margrét Lára fékk að velja tvo. Annar spilar hægri bakvörð í Kópavogi á meðan hinn spilar sem framherji á Hlíðarenda. „Ég var búinn að setja einhverja sjö hérna á blað,“ sagði Albert Brynjar en tókst á endanum að koma því niður í tvo sem eru hins vegar báðir farnir úr deildinni. „Óli Valur (Ómarsson) og Kristall Máni (Ingason) voru í miklu uppáhaldi hjá mér, ég sakna þeirra mjög,“ bætti Albert Brynjar við áður en hann nefndi sína uppáhaldsmenn í dag. Annar spilar á miðjunni hjá Íslands- og bikarmeisturum Víkings á meðan hinn spilar í flæðandi sóknarlínu Breiðabliks. 4. Markametið í lengri deild „Markametið fær ekki að falla inn í úrslitakeppninni, það þarf að slá þetta met í þessum 22 leikjum. Þeir fá ekki auka fimm leiki til að bæta metið,“ sagði Albert Brynjar. „Ég er sammála því. Myndir þú vilja slá markametið í úrslitakeppninni? Kannski þú, en ekki ég,“ sagði Margrét Lára og hló. 5. Eru skiptin klár? Birt var mynd af stöðu Bestu deildarinnar og Kjartan spurði einfaldlega hvort skiptin væru klár, liðin sem væru í efstu sex sætunum í dag myndu fara í umspil um titilinn og Evrópusæti á meðan liðin í neðri sex myndu fara í umspil um hvaða lið myndi falla úr deildinni. Klippa: Stúkan: Stóru málin Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spurði þau Albert Brynjar Ingason og Margréti Láru Viðarsdóttur, sérfræðinga þáttarins að þessu sinni, að fimm spurningum. Spurningarnar má finna hér að neðan og þá eru svör sérfræðinganna í spilaranum þar fyrir neðan. 1. Eru Framarar búnir að bjarga sér? Bæði Albert Brynjar og Margrét Lára voru sammála hér. 2. Er KA í titilbaráttu? KA er með jafn mörg stig sem stendur og Víkingur. Íslandsmeistararnir eru þó með leik til góða og þá er KA átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks. 3. Eigið þið ykkur uppáhaldsleikmann í deildinni? Margrét Lára fékk að velja tvo. Annar spilar hægri bakvörð í Kópavogi á meðan hinn spilar sem framherji á Hlíðarenda. „Ég var búinn að setja einhverja sjö hérna á blað,“ sagði Albert Brynjar en tókst á endanum að koma því niður í tvo sem eru hins vegar báðir farnir úr deildinni. „Óli Valur (Ómarsson) og Kristall Máni (Ingason) voru í miklu uppáhaldi hjá mér, ég sakna þeirra mjög,“ bætti Albert Brynjar við áður en hann nefndi sína uppáhaldsmenn í dag. Annar spilar á miðjunni hjá Íslands- og bikarmeisturum Víkings á meðan hinn spilar í flæðandi sóknarlínu Breiðabliks. 4. Markametið í lengri deild „Markametið fær ekki að falla inn í úrslitakeppninni, það þarf að slá þetta met í þessum 22 leikjum. Þeir fá ekki auka fimm leiki til að bæta metið,“ sagði Albert Brynjar. „Ég er sammála því. Myndir þú vilja slá markametið í úrslitakeppninni? Kannski þú, en ekki ég,“ sagði Margrét Lára og hló. 5. Eru skiptin klár? Birt var mynd af stöðu Bestu deildarinnar og Kjartan spurði einfaldlega hvort skiptin væru klár, liðin sem væru í efstu sex sætunum í dag myndu fara í umspil um titilinn og Evrópusæti á meðan liðin í neðri sex myndu fara í umspil um hvaða lið myndi falla úr deildinni. Klippa: Stúkan: Stóru málin Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn