Sparkaði niður þjóðþekktan áhorfenda og þurfti að taka pokann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2022 14:30 Ferill Andrew Mevis hjá Jacksonville Jaguars liðinu var mjög stuttur og það er ólíklegt að hann fái annað tækifæri í NFL-deildinni. Getty/David Rosenblum NFL-draumur nýliðans Andrew Mevis er á enda þrátt fyrir að hann hafði komist að hjá liði Jacksonville Jaguars. Ástæðan er skelfilegar æfingar kappans þar sem hann klukkaði á öllum þremur vallarmarkstilraunum sínum. Strákurinn fór algjörlega á taugum og eitt af misheppnuðu spörkum hans endaði með því að hann skaut niður áhorfenda. Jaguars cut rookie kicker Andrew Mevis after ugly misses, including one that hit Dave Campo. https://t.co/UHRWNWKyWa— ProFootballTalk (@ProFootballTalk) July 30, 2022 Sá áhorfandi var þjóðþekktur eða Dave Campo sem er fyrrum þjálfari Dallas Cowboys liðsins. Campo er 75 ára gamall en hann þjálfaði Kúrekana frá 1989 til 2002 þar af sem aðalþjálfari frá 2000 til 2002. Campo, sem var að vinna fyrir útvarpsstöð í Jacksonville, fékk boltann í öxlina þar sem hann var að ræða málin við starfsmann Jaguars. Mevis fékk samning eftir nýliðavalið og átti að keppa um stöðuna við Ryan Santos. Hann átti hins vegar í miklum vandræðum fyrstu fjóra æfingadagana og var augljóslega ekki tilbúinn í alvöruna. Jaguars liðið var greinilega búið að fá nóg af nýliðum i bili því í stað Mevis samdi félagið við reynsluboltann Elliott Fry. Fry hefur verið leikmaður hjá Chicago, Baltimore, Carolina, Tampa Bay, Atlanta, Kansas City, Green Bay og Cincinnati á sínum ferli en nær eingöngu sem varamaður. For those wondering: Former Cowboys coach Dave Campo is alive and well this morning after getting hit in the shoulder by an errant field goal attempt on Thursday by Andrew Mevis. pic.twitter.com/xk6nZmDqx5— Michael DiRocco (@ESPNdirocco) July 30, 2022 NFL Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
Ástæðan er skelfilegar æfingar kappans þar sem hann klukkaði á öllum þremur vallarmarkstilraunum sínum. Strákurinn fór algjörlega á taugum og eitt af misheppnuðu spörkum hans endaði með því að hann skaut niður áhorfenda. Jaguars cut rookie kicker Andrew Mevis after ugly misses, including one that hit Dave Campo. https://t.co/UHRWNWKyWa— ProFootballTalk (@ProFootballTalk) July 30, 2022 Sá áhorfandi var þjóðþekktur eða Dave Campo sem er fyrrum þjálfari Dallas Cowboys liðsins. Campo er 75 ára gamall en hann þjálfaði Kúrekana frá 1989 til 2002 þar af sem aðalþjálfari frá 2000 til 2002. Campo, sem var að vinna fyrir útvarpsstöð í Jacksonville, fékk boltann í öxlina þar sem hann var að ræða málin við starfsmann Jaguars. Mevis fékk samning eftir nýliðavalið og átti að keppa um stöðuna við Ryan Santos. Hann átti hins vegar í miklum vandræðum fyrstu fjóra æfingadagana og var augljóslega ekki tilbúinn í alvöruna. Jaguars liðið var greinilega búið að fá nóg af nýliðum i bili því í stað Mevis samdi félagið við reynsluboltann Elliott Fry. Fry hefur verið leikmaður hjá Chicago, Baltimore, Carolina, Tampa Bay, Atlanta, Kansas City, Green Bay og Cincinnati á sínum ferli en nær eingöngu sem varamaður. For those wondering: Former Cowboys coach Dave Campo is alive and well this morning after getting hit in the shoulder by an errant field goal attempt on Thursday by Andrew Mevis. pic.twitter.com/xk6nZmDqx5— Michael DiRocco (@ESPNdirocco) July 30, 2022
NFL Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira