Dæmdur úr leik á HM í frjálsum en reynir nú fyrir sér í NFL-deildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. júlí 2022 18:31 Devon Allen hefur lagt hlaupaskóna á hilluna og tekið takkaskóna fram. Steph Chambers/Getty Images Devon Allen er 27 ára fyrrverandi spretthlaupari sem á þriðja hraðasta tíma sögunnar í 110m grindahlaupi. Hann hefur hins vegar skipt um grein og reynir nú fyrir sér hjá liði í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Fyrir heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum var Allen búinn að ákveða að það yrði hans seinasta keppni í grindahlaupi. Hann flaug í gegnum undanriðlana og ætlaði sér stóra hluti í úrslitahlaupinu. Hann var fékk hins vegar ekki að hlaupa úrslitahlaupið þar sem hann var dæmdur úr leik fyrir að þjófstarta, ef þjófstart má kalla, eins og lesa má um í greininni hér fyrir neðan. Þessi bandaríski fyrrum spretthlaupari ætlar nú að reyna fyrir sér í NFL-deildinni. Hann æfir nú með Philadelphia Eagles í von um að komast í liðið fyrir tímabilið sem hefst þann 8. september. Allen er enginn byrjandi í íþróttinni því hann lék amerískan fótbolta í háskóla. Hann mætti á svokallaðan „Pro day“ í vor þar sem liðum gefst tækifæri á að skoða vongóða leikmenn sem vonast til að komast í lið. Eftir að Allen hljóp 40 metra sprett á 4,35 sekúndum bauð Philadelphia Eagles honum þriggja ára samning sem hann svo skrifaði undir. Philadelphia-liðið gæti því verið komið með ágætis leynivopn í vopnabúr sitt - spretthlaupara sem þrisvar sinnum hefur orðið landsmeistari og hefur í tvígang tekið þátt á Ólympíuleikunum. Tími hans í amerískum fótbolta í háskóla var heldur ekki slæmur. Sem útherji greip Allen 41 sendingu fyrir 684 jördum á sínu fyrsta ári. NFL Frjálsar íþróttir Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sjá meira
Fyrir heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum var Allen búinn að ákveða að það yrði hans seinasta keppni í grindahlaupi. Hann flaug í gegnum undanriðlana og ætlaði sér stóra hluti í úrslitahlaupinu. Hann var fékk hins vegar ekki að hlaupa úrslitahlaupið þar sem hann var dæmdur úr leik fyrir að þjófstarta, ef þjófstart má kalla, eins og lesa má um í greininni hér fyrir neðan. Þessi bandaríski fyrrum spretthlaupari ætlar nú að reyna fyrir sér í NFL-deildinni. Hann æfir nú með Philadelphia Eagles í von um að komast í liðið fyrir tímabilið sem hefst þann 8. september. Allen er enginn byrjandi í íþróttinni því hann lék amerískan fótbolta í háskóla. Hann mætti á svokallaðan „Pro day“ í vor þar sem liðum gefst tækifæri á að skoða vongóða leikmenn sem vonast til að komast í lið. Eftir að Allen hljóp 40 metra sprett á 4,35 sekúndum bauð Philadelphia Eagles honum þriggja ára samning sem hann svo skrifaði undir. Philadelphia-liðið gæti því verið komið með ágætis leynivopn í vopnabúr sitt - spretthlaupara sem þrisvar sinnum hefur orðið landsmeistari og hefur í tvígang tekið þátt á Ólympíuleikunum. Tími hans í amerískum fótbolta í háskóla var heldur ekki slæmur. Sem útherji greip Allen 41 sendingu fyrir 684 jördum á sínu fyrsta ári.
NFL Frjálsar íþróttir Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn