Sonur gamla körfuboltamannsins í Val og Breiðabliki í ensku úrvalsdeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2022 10:00 Chris Richards er kominn í ensku úrvalsdeildina og Richards fjölskyldan er mjög sátt. Instagram/@cpfc Bandaríski landsliðsmaðurinn Chris Richards hefur fært sig úr þýsku bundesligunni yfir í ensku úrvalsdeildina. Richards er orðinn leikmaður Crystal Palace en hann hefur verið leikmaður Bayern Münhcen undanfarin fjögur ár. Hann skrifaði undir fimm ára samning. Welcome to Palace, Chris #CPFC— Crystal Palace F.C. (@CPFC) July 27, 2022 Richards mun því spila undir stjórn Patrick Vieira í vetur og er einn af mörgum ungum framtíðarmönnum liðsins en í þeim hópi eru einnig menn eins og Marc Guehi, Michael Olise og Eberechi Eze. Richards er enn bara 22 ára gamall en gekk illa að vinna sér sæti í gríðarlega sterku liði Bayern. Hann hefur tvisvar farið á láni til TSG Hoffenheim. Richards náði að spila tíu sinnum fyrir aðallið Bayern og á að baki átta landsleiki fyrir Bandaríkin. In summer 2016, Chris Richards tried out for the FC Dallas academy. He got cut. Less than two years later, he was starting for Bayern Munich vs. Man City.Today, he sealed a move to Crystal Palace. On a remarkable come-up, which should continue in Qatar: https://t.co/oyr0U7ohDm pic.twitter.com/CvM90usD0E— Sam Stejskal (@samstejskal) July 27, 2022 Faðir hans er körfuboltamaðurinn Kenneth Richards, sem spilaði með Birmingham-Southern College í háskólakörfuboltanum og seinna sem atvinnumaður í Ástralíu, Bolivíu og Íslandi. Hér á landi spilaði Richards með Val tímabilið 1998-99 og svo aftur með Breiðabliki tímabilið 2001-02. Hann var með 26,4 stig í leik með Valsliðnu og bauð síðan upp á 19,8 stig, 8,1 frákast og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í leik með Blikum sem fóru alla leið í úrslitakeppnina það vor. Í frægum sigri á verðandi Íslandsmeisturum Njarðvíkur í átta liða úrslitum þá var Kenneth Richards með 24 stig, 19 fráköst og 4 stoðsendingar í 73-70 sigri. With Chris Richards joining Crystal Palace, there are now 8 @USMNT players in the Premier League Who are you most excited to watch? pic.twitter.com/wSmAUE9Vpd— FOX Soccer (@FOXSoccer) July 27, 2022 Enski boltinn Valur Breiðablik Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira
Richards er orðinn leikmaður Crystal Palace en hann hefur verið leikmaður Bayern Münhcen undanfarin fjögur ár. Hann skrifaði undir fimm ára samning. Welcome to Palace, Chris #CPFC— Crystal Palace F.C. (@CPFC) July 27, 2022 Richards mun því spila undir stjórn Patrick Vieira í vetur og er einn af mörgum ungum framtíðarmönnum liðsins en í þeim hópi eru einnig menn eins og Marc Guehi, Michael Olise og Eberechi Eze. Richards er enn bara 22 ára gamall en gekk illa að vinna sér sæti í gríðarlega sterku liði Bayern. Hann hefur tvisvar farið á láni til TSG Hoffenheim. Richards náði að spila tíu sinnum fyrir aðallið Bayern og á að baki átta landsleiki fyrir Bandaríkin. In summer 2016, Chris Richards tried out for the FC Dallas academy. He got cut. Less than two years later, he was starting for Bayern Munich vs. Man City.Today, he sealed a move to Crystal Palace. On a remarkable come-up, which should continue in Qatar: https://t.co/oyr0U7ohDm pic.twitter.com/CvM90usD0E— Sam Stejskal (@samstejskal) July 27, 2022 Faðir hans er körfuboltamaðurinn Kenneth Richards, sem spilaði með Birmingham-Southern College í háskólakörfuboltanum og seinna sem atvinnumaður í Ástralíu, Bolivíu og Íslandi. Hér á landi spilaði Richards með Val tímabilið 1998-99 og svo aftur með Breiðabliki tímabilið 2001-02. Hann var með 26,4 stig í leik með Valsliðnu og bauð síðan upp á 19,8 stig, 8,1 frákast og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í leik með Blikum sem fóru alla leið í úrslitakeppnina það vor. Í frægum sigri á verðandi Íslandsmeisturum Njarðvíkur í átta liða úrslitum þá var Kenneth Richards með 24 stig, 19 fráköst og 4 stoðsendingar í 73-70 sigri. With Chris Richards joining Crystal Palace, there are now 8 @USMNT players in the Premier League Who are you most excited to watch? pic.twitter.com/wSmAUE9Vpd— FOX Soccer (@FOXSoccer) July 27, 2022
Enski boltinn Valur Breiðablik Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira