Rooney sækir Guðlaug Victor til DC United Atli Arason skrifar 27. júlí 2022 18:55 Guðlaugur Victor Pálsson er orðinn leikmaður DC United DC United DC United staðfesti rétt í þessu komu Guðlaugs Victors Pálssonar til félagsins. Guðlaugur Victor kemur til DC United frá þýska félaginu Schalke 04 og skrifar undir tveggja ára samning við DC United með möguleika á eins árs framlengingu. „Við búumst við því að Victor verði áhrifaríkur í liðinu og einhver sem sem getur spilað stórt hlutverk innan vallar sem og utan vallar. Hans leiðtogahæfileikar og hæfni bæði á og af boltanum mun styrkja hryggjasúlu liðsins okkar og bæta alla í kringum hann,“ sagði Dave Kasper, yfirmaður knattspyrnumála hjá DC United við vefsíðu félagsins. „Hann er spennandi nýjung fyrir félagið og einhver sem mun leika mikilvægt hlutverk í því að færa liðið áfram undir stjórn Wayne Rooney,“ bætti Kasper við. Guðlaugur Victor er þriðji leikmaðurinn sem knattspyrnustjórinn Rooney fær til DC United síðan hann tók við stjórnartaumnum. en DC United leikur í bandarísku MLS deildinni. Washinton Post greinir frá því Guðlaugur Victor fær að minnsta kosti 612.500 Bandaríkjadali í árslaun, tæpar 85 milljónir króna. Guðlaugur Victor er 31 árs gamall og hefur meðal annars leikið með Darmstadt, FC Zürich, Esbjerg, NEC Nijmegen, New York RB og Hibernian á löngum ferli. Á hann 29 landsleiki með íslenska landsliðinu og hefur skorað í þeim 1 mark. Guðlaugur Victor dróg sig úr landsliðshópnum í október á síðasta ári og hefur ekki leikið með landsliðinu síðan þá. ✍️ Victor Pálsson is 𝘽𝙡𝙖𝙘𝙠-𝙖𝙣𝙙-𝙍𝙚𝙙 🇮🇸— D.C. United (@dcunited) July 27, 2022 Bandaríski fótboltinn Þýski boltinn Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira
„Við búumst við því að Victor verði áhrifaríkur í liðinu og einhver sem sem getur spilað stórt hlutverk innan vallar sem og utan vallar. Hans leiðtogahæfileikar og hæfni bæði á og af boltanum mun styrkja hryggjasúlu liðsins okkar og bæta alla í kringum hann,“ sagði Dave Kasper, yfirmaður knattspyrnumála hjá DC United við vefsíðu félagsins. „Hann er spennandi nýjung fyrir félagið og einhver sem mun leika mikilvægt hlutverk í því að færa liðið áfram undir stjórn Wayne Rooney,“ bætti Kasper við. Guðlaugur Victor er þriðji leikmaðurinn sem knattspyrnustjórinn Rooney fær til DC United síðan hann tók við stjórnartaumnum. en DC United leikur í bandarísku MLS deildinni. Washinton Post greinir frá því Guðlaugur Victor fær að minnsta kosti 612.500 Bandaríkjadali í árslaun, tæpar 85 milljónir króna. Guðlaugur Victor er 31 árs gamall og hefur meðal annars leikið með Darmstadt, FC Zürich, Esbjerg, NEC Nijmegen, New York RB og Hibernian á löngum ferli. Á hann 29 landsleiki með íslenska landsliðinu og hefur skorað í þeim 1 mark. Guðlaugur Victor dróg sig úr landsliðshópnum í október á síðasta ári og hefur ekki leikið með landsliðinu síðan þá. ✍️ Victor Pálsson is 𝘽𝙡𝙖𝙘𝙠-𝙖𝙣𝙙-𝙍𝙚𝙙 🇮🇸— D.C. United (@dcunited) July 27, 2022
Bandaríski fótboltinn Þýski boltinn Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sjá meira