Sérfræðingar ósammála um veður helgarinnar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. júlí 2022 10:42 Tvær gjörólíkar spár hafa verið gefnar upp fyrir verslunarmannahelgina. Tilviljun ein mun ráða því hvor spáin verður ofan á. Vísir/Sigurjón Tvær helstu langtímaveðurspár, sem veðurfræðingar styðjast almennt við, sýna gjörólíka spá um verslunarmannahelgina. Ein spáin reiknar með því að lægð gangi yfir landið á meðan önnur býst ekki við neinni lægð. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur greinir frá þessu á vef bliku.is. Helstu langtímaspárnar segir hann vera frá ECMWF (Evrópska reiknimiðstöðinni) annars vegar og GFS (Ameríska spáin) hins vegar. Þær spár reikna með gjörólíku veðri. Hvernig stendur á þessum mun? „Hann liggur ekki í augum uppi, en með því að rekja seg aftur á bak í leit að frávikum á milli líkananna má leita skýringa. Í það minnsta kenningu þar um,“ skrifar Einar. Einar birtir einnig myndir sem sýna frávik í spánum. Til vinstri er greinileg bylgja af hlýrra lofti til norðurs. Hana er ekki að sjá á GFS kortinu, hinu ameríska, til hægri. „Þessi hlýja tota sem skerpi á skilunum skapar aðstæður fyrir frekari dýpkun lægðarinnar síðar meir. Þarna er hún aðeins sem lítil bylgja. ECMWF lætur bylgjuna vaxa á leið sinni norður yfir austanvert Íslands seint á föstudag, en í hinni spánni gerist fátt á sjálfum skilunum. Stundum þarf ekki merkilegra og meira til! Á sumrin eru slíkar langar og saklausar lægðabylgjur algengar og sem ekki ná vexti.“ Spáin á fimmtudag. Spáin á laugardag. Greinilegur munur er á lægðarspám þar sem ameríska spáin gerir ekki ráð fyrir að lægð gangi yfir landið. Tilviljun ein mun ráða því hvor spáin verði ofan á. Veður Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjá meira
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur greinir frá þessu á vef bliku.is. Helstu langtímaspárnar segir hann vera frá ECMWF (Evrópska reiknimiðstöðinni) annars vegar og GFS (Ameríska spáin) hins vegar. Þær spár reikna með gjörólíku veðri. Hvernig stendur á þessum mun? „Hann liggur ekki í augum uppi, en með því að rekja seg aftur á bak í leit að frávikum á milli líkananna má leita skýringa. Í það minnsta kenningu þar um,“ skrifar Einar. Einar birtir einnig myndir sem sýna frávik í spánum. Til vinstri er greinileg bylgja af hlýrra lofti til norðurs. Hana er ekki að sjá á GFS kortinu, hinu ameríska, til hægri. „Þessi hlýja tota sem skerpi á skilunum skapar aðstæður fyrir frekari dýpkun lægðarinnar síðar meir. Þarna er hún aðeins sem lítil bylgja. ECMWF lætur bylgjuna vaxa á leið sinni norður yfir austanvert Íslands seint á föstudag, en í hinni spánni gerist fátt á sjálfum skilunum. Stundum þarf ekki merkilegra og meira til! Á sumrin eru slíkar langar og saklausar lægðabylgjur algengar og sem ekki ná vexti.“ Spáin á fimmtudag. Spáin á laugardag. Greinilegur munur er á lægðarspám þar sem ameríska spáin gerir ekki ráð fyrir að lægð gangi yfir landið. Tilviljun ein mun ráða því hvor spáin verði ofan á.
Veður Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Rigning eða slydda suðvestantil Kólnar í veðri næstu daga Hægviðri og þokusúld framan af degi Hæg breytileg átt og dálítil væta Vindur fyrir norðan og rigning og þokusúld vestanlands Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjá meira