Ilmur og Magnús giftu sig í Ásbyrgi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. júlí 2022 10:22 Gleðin var við völd þegar Ilmur og Magnús giftu sig í gær. Lísa Kristjánsdóttir Ilmur Kristjánsdóttir leikkona og Magnús Viðar Sigurðsson framleiðandi giftu sig um helgina við fallega athöfn í Skúlagarði í Ásbyrgi þar sem veðrið lék við gesti og dansað var fram á bjarta nóttina. Ilmur og Magnús kynntust árið 2008 og búa saman í Laugarneshverfinu ásamt tveimur börnum sínum. „Þetta var bara geggjað brúðkaup, þetta var einn af fjórum góðum veðurdögum í Ásbyrgi á þessu ári. Himnarnir bara opnuðust, það voru æðislegir söngvarar og frábær hljómsveit frá San Fransisco,“ segir Ilmur í samtali við fréttastofu. Hljómsveitin beri nafnið Dirty Cello og dansað hafi verið fram á nótt. „Þetta var svona fjölskyldubrúðkaup, mikið af börnum sem dönsuðu síðan með og þetta var bara eins og í sögu,“ segir Ilmur. Stjörnum prýtt Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir veislustýrðu hátíðarhöldunum og Róbert Marshall stýrði brekkusöng. Fjöldinn allur var af skemmtiatriðum sem kemur ekki á óvart enda fjöldi listamanna sem mætti í Ásbyrgi til að fagna ástinni með þeim hjónum. Má þar nefna Gísla Örn Garðarson og Nínu Dögg Filippusdóttur, Björn Hlyn Haraldsson, Steinunni Ólínu Þorvarðardóttur, Baltasar Kormák, Pálma Gestsson, Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgason. Lísa Kristjánsdóttir, systir Ilmar, og fleiri brúðkaupsgestir deildu fallegum myndum frá brúðkaupinu á Facebook sem má sjá hér að neðan. Kjóll Ilmar var hannaður af Steinunni Sigurðardóttur, systur Magnúsar.Sverrir Kristjánsson Gestir og börnLísa Kristjánsdóttir Hringarnir settir upp. Séra Hjalti Jón Sverrisson gaf Ilmi og Magnús saman.Margrét Sigurðardóttir Setið til borðs.Lísa Kristjánsdóttir Ilmur og Magnús Viðar.Jón Axel Ólafsson Dóttir Ilmar (lengst til hægri), Auður Aradóttir ásamt systkinabörnum.Lísa Kristjánsdóttir Brúðkaup Norðurþing Ástin og lífið Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
Ilmur og Magnús kynntust árið 2008 og búa saman í Laugarneshverfinu ásamt tveimur börnum sínum. „Þetta var bara geggjað brúðkaup, þetta var einn af fjórum góðum veðurdögum í Ásbyrgi á þessu ári. Himnarnir bara opnuðust, það voru æðislegir söngvarar og frábær hljómsveit frá San Fransisco,“ segir Ilmur í samtali við fréttastofu. Hljómsveitin beri nafnið Dirty Cello og dansað hafi verið fram á nótt. „Þetta var svona fjölskyldubrúðkaup, mikið af börnum sem dönsuðu síðan með og þetta var bara eins og í sögu,“ segir Ilmur. Stjörnum prýtt Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir veislustýrðu hátíðarhöldunum og Róbert Marshall stýrði brekkusöng. Fjöldinn allur var af skemmtiatriðum sem kemur ekki á óvart enda fjöldi listamanna sem mætti í Ásbyrgi til að fagna ástinni með þeim hjónum. Má þar nefna Gísla Örn Garðarson og Nínu Dögg Filippusdóttur, Björn Hlyn Haraldsson, Steinunni Ólínu Þorvarðardóttur, Baltasar Kormák, Pálma Gestsson, Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgason. Lísa Kristjánsdóttir, systir Ilmar, og fleiri brúðkaupsgestir deildu fallegum myndum frá brúðkaupinu á Facebook sem má sjá hér að neðan. Kjóll Ilmar var hannaður af Steinunni Sigurðardóttur, systur Magnúsar.Sverrir Kristjánsson Gestir og börnLísa Kristjánsdóttir Hringarnir settir upp. Séra Hjalti Jón Sverrisson gaf Ilmi og Magnús saman.Margrét Sigurðardóttir Setið til borðs.Lísa Kristjánsdóttir Ilmur og Magnús Viðar.Jón Axel Ólafsson Dóttir Ilmar (lengst til hægri), Auður Aradóttir ásamt systkinabörnum.Lísa Kristjánsdóttir
Brúðkaup Norðurþing Ástin og lífið Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira