Risa kýr í smíðum í Eyjafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2022 09:32 Smíði Eddu hefur gengið ótrúlega vel, hér er hún og Beate á Krisnesi saman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Risa kýr er nú í smíðum á Kristnesi í Eyjafirði en það er hún Edda, sem er þrír metrar á hæð og fimm metra löng, smíðuð úr tveimur tonnum af járni. Edda verður til sýnis í Eyjafirði þegar smíði hennar verður lokið. Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar stendur að verkefninu og pantaði Eddu hjá Beate Stormo, eldsmiði á Kristnesi. „Þetta gengur furðu vel þó að ég viti ekki almennilega hvað ég er að gera. Já, þetta er mjög skemmtilegt og þegar hlutir eru skemmtilegir getur maður líka það, sem maður kann ekki,“ segir Beate og bætir við. „Þriggja metra skúlptúr er ekkert svo stór en fyrir mig er það risa stórt, en ég ákvað alveg í upphafi að ég ætlaði ekki að gera þetta alein. Yfirleitt þegar ég er að vinna þá reyni ég að fá einhvern með mér, núna er ég með frænda minn frá Noregi, sonur systur minnar.“ Edda er mjög fallega hyrnd. „Já, já, hún er mjög fallega hyrnd og það er líka af því að þetta er kú og þetta er mjólkurframleiðslusvæði. Kýr eru líka svo miklu dýpri í menningu fólks, kýr hafa fylgdi fólki alveg frá upphafi.“ Edda er mjög fallega hyrnd.Magnús Hlynur Hreiðarsson Beate fjárfesti í vélhamri vegna verkefnisins en hann sér um að hamra járnið fyrir hana. „Það er ekki hægt að gera svona stórt listaverk með svona stórum járnbitum með því að hamra þetta allt í höndum, þá ætti ég ekki eftir hendur,“ segir Beate og hlær. En hvenær gerir Beate ráð fyrir því að ljúka verkinu og að Eddu verði komið fyrir á einhvern góðum stað í Eyjafirði þar sem fólk getur farið að mynda hana og tekið Selfí líka ? „Já, ég er búin að halda fund með mér og mér og mér og ég er búin að ákveða að hún verið tilbúin 1. maí 2023,“ segir eldmiðurinn klári á Kristnesi. Eyjafjarðarsveit Landbúnaður Styttur og útilistaverk Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Sjá meira
Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar stendur að verkefninu og pantaði Eddu hjá Beate Stormo, eldsmiði á Kristnesi. „Þetta gengur furðu vel þó að ég viti ekki almennilega hvað ég er að gera. Já, þetta er mjög skemmtilegt og þegar hlutir eru skemmtilegir getur maður líka það, sem maður kann ekki,“ segir Beate og bætir við. „Þriggja metra skúlptúr er ekkert svo stór en fyrir mig er það risa stórt, en ég ákvað alveg í upphafi að ég ætlaði ekki að gera þetta alein. Yfirleitt þegar ég er að vinna þá reyni ég að fá einhvern með mér, núna er ég með frænda minn frá Noregi, sonur systur minnar.“ Edda er mjög fallega hyrnd. „Já, já, hún er mjög fallega hyrnd og það er líka af því að þetta er kú og þetta er mjólkurframleiðslusvæði. Kýr eru líka svo miklu dýpri í menningu fólks, kýr hafa fylgdi fólki alveg frá upphafi.“ Edda er mjög fallega hyrnd.Magnús Hlynur Hreiðarsson Beate fjárfesti í vélhamri vegna verkefnisins en hann sér um að hamra járnið fyrir hana. „Það er ekki hægt að gera svona stórt listaverk með svona stórum járnbitum með því að hamra þetta allt í höndum, þá ætti ég ekki eftir hendur,“ segir Beate og hlær. En hvenær gerir Beate ráð fyrir því að ljúka verkinu og að Eddu verði komið fyrir á einhvern góðum stað í Eyjafirði þar sem fólk getur farið að mynda hana og tekið Selfí líka ? „Já, ég er búin að halda fund með mér og mér og mér og ég er búin að ákveða að hún verið tilbúin 1. maí 2023,“ segir eldmiðurinn klári á Kristnesi.
Eyjafjarðarsveit Landbúnaður Styttur og útilistaverk Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Sjá meira