Nagelsmann með fast skot á Barcelona Hjörvar Ólafsson skrifar 19. júlí 2022 23:06 Julian Nagelsmann klórar sér í kollinum yfir því hvernig Barcelona getur verið jafn stórtækt á félagaskiptamarkaðnum og raun ber vitni. Vísir/Getty Julian Nagelsmann, þjálfari karlaliðs Bayern München í fótbolta, kveðst ekki skilja hvernig Barcelona geti fjárfest í dýrum leikmönumm í ljósi fjárhagsstöðu félagsins. Katalóníufélagið er skuldum hlaðið en þrátt fyrir það festi Barcelona kaup á pólska landsliðsframherjanum Robert Lewandowski frá Bayern München í vikunni. Kaupverðið á hinum 33 ára gamla markaskorara er um það bil 60 milljónir evra. „Barcelona er eina félagið sem á engan pening en getur á sama tíma keypt alla leikmenn sem þeir hafa áhuga á. Ég skil ekki hvernig þeir fara að því að fjármagna þessi kaup, þetta er mjög skrýtið og í raun bara klikkun," segir Nagelsmann í samtali við Bild um sumarkaup Barcelona en hann er ekki sá eini í fótboltaheiminum sem eru að velta þessu fyrir sér. Fyrr í vikunni keypti Barcelona brasilíska kantmanninn Raphinha frá Leeds United á tæplega 65 milljónir evra. Þá hefur Xavi einnig fengið danska miðvörðinn Andreas Christensen og Franck Kessié, miðjumann frá Fílabeinströndinni, til liðs við sig. Þeir komu reyndar báðir á frjálsri sölu. César Azpilicueta, Jules Koundé og Bernardo Silva eru svo orðaðir við Barcelona en Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur sagt að félagið sé ekki hætt á markaðnum í sumar en nú eigi að beina sjónum sínum að því að styrkja varnarlínu liðsins. Fótbolti Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Sjá meira
Katalóníufélagið er skuldum hlaðið en þrátt fyrir það festi Barcelona kaup á pólska landsliðsframherjanum Robert Lewandowski frá Bayern München í vikunni. Kaupverðið á hinum 33 ára gamla markaskorara er um það bil 60 milljónir evra. „Barcelona er eina félagið sem á engan pening en getur á sama tíma keypt alla leikmenn sem þeir hafa áhuga á. Ég skil ekki hvernig þeir fara að því að fjármagna þessi kaup, þetta er mjög skrýtið og í raun bara klikkun," segir Nagelsmann í samtali við Bild um sumarkaup Barcelona en hann er ekki sá eini í fótboltaheiminum sem eru að velta þessu fyrir sér. Fyrr í vikunni keypti Barcelona brasilíska kantmanninn Raphinha frá Leeds United á tæplega 65 milljónir evra. Þá hefur Xavi einnig fengið danska miðvörðinn Andreas Christensen og Franck Kessié, miðjumann frá Fílabeinströndinni, til liðs við sig. Þeir komu reyndar báðir á frjálsri sölu. César Azpilicueta, Jules Koundé og Bernardo Silva eru svo orðaðir við Barcelona en Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur sagt að félagið sé ekki hætt á markaðnum í sumar en nú eigi að beina sjónum sínum að því að styrkja varnarlínu liðsins.
Fótbolti Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Sjá meira