Gamlir vinir á gamalli dráttarvél á Vestfjörðum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. júlí 2022 13:45 Grétar Gústavsson og Karl Friðriksson, eru að keyra Vestfjarðaleiðina (#theWestfjordsway), hringvegin (950 km) frá Dölum í kringum Vestfjarðakjálkann á Massey Ferguson traktorum. Viðburðinum er gert að vekja athygli og safna styrkjum fyrir Vináttu sem er forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti. Aðsend Félgarnir Grétar Gústavsson, meistari í bifvélavirkjun og áhugamaður um búvélar og fornbíla og Karl Friðriksson, framkvæmdastjóri Framtíðarseturs Íslands eru nú að aka Vestfjarðarhringinn á Massey Ferguson 35X árgerð '63. Samhliða ferðinni er þeir að safna fyrir forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti. Félagarnir fóru hringinn í kringum landið á dráttarvél 2015 en slepptu þá Vestfjörðunum. Skorað hefur verið á þá félaga að klára hringferðina, en þeir fóru sumarið 2015 hringinn í kringum landið að undanskildum Vestfjörðum. Nú eru Vestfirðir farnir og hringnum því lokið. Grétar og Karl lögðu upp í ferðina í gær, 13. júlí og ætla að klára hana á Hvanneyri 20. júlí. Karl og Grétar eru búnir að vera vinir í um sextíu ár. Lífshlaupið ólíkt en alltaf hefur vináttan frá æsku haldið. Massey Ferguson, 35X, árgerð 63 var traktorinn þeirra í sveit á Valdarási í Fitjardal, frá unga aldri við vinnu og leik. Massey Ferguson, 35X, árgerð 63, var traktorinn vinanna í sveit á Valdarási í Fitjardal, frá unga aldri við vinnu og leik.Aðsend „Það er mikilvægt að hafa drauma fyrir unga sem eldri. Oft rættast þeir eins og í þessu ferðalagi, að fara hringinn í kringum landið á sömu traktorum og við félagarnir unnum við og léku okkur að á ungaaldri. Stundum rættast draumarnir í annarri mynd, jafnvel betri en frumútgáfan. Aðalmálið er að vinna að sínum draumum og lát þá stjórna lífsins rás, af skynsemi,“ segir Grétar. Ferðaáætlun: 14 júlí - Hólmavík – Hamar í Ísafjarðardjúpi 15 júlí - Hamar – Ögur í Ísafjarðardjúpi 16 júlí – Ögur - Ísafjörður 17 júlí - Ísafjörður – Bíldudalur 18 júlí - Bíldudalur – Flókalundur (Vantar gistingu) 19 júlí - Flókalundur – Reykhólar/Hríshóli 20 júlí - Reykhólar – Hvanneyri Sé farið inn á þessa vefsíðu er hægt að styrkja verkefnið eða sendið SMS skilaboðin ,,Barnaheill“ í síma 1900 og gefið kr. 1.900 í gott forvarnaverkefni. Ferðalög Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Skorað hefur verið á þá félaga að klára hringferðina, en þeir fóru sumarið 2015 hringinn í kringum landið að undanskildum Vestfjörðum. Nú eru Vestfirðir farnir og hringnum því lokið. Grétar og Karl lögðu upp í ferðina í gær, 13. júlí og ætla að klára hana á Hvanneyri 20. júlí. Karl og Grétar eru búnir að vera vinir í um sextíu ár. Lífshlaupið ólíkt en alltaf hefur vináttan frá æsku haldið. Massey Ferguson, 35X, árgerð 63 var traktorinn þeirra í sveit á Valdarási í Fitjardal, frá unga aldri við vinnu og leik. Massey Ferguson, 35X, árgerð 63, var traktorinn vinanna í sveit á Valdarási í Fitjardal, frá unga aldri við vinnu og leik.Aðsend „Það er mikilvægt að hafa drauma fyrir unga sem eldri. Oft rættast þeir eins og í þessu ferðalagi, að fara hringinn í kringum landið á sömu traktorum og við félagarnir unnum við og léku okkur að á ungaaldri. Stundum rættast draumarnir í annarri mynd, jafnvel betri en frumútgáfan. Aðalmálið er að vinna að sínum draumum og lát þá stjórna lífsins rás, af skynsemi,“ segir Grétar. Ferðaáætlun: 14 júlí - Hólmavík – Hamar í Ísafjarðardjúpi 15 júlí - Hamar – Ögur í Ísafjarðardjúpi 16 júlí – Ögur - Ísafjörður 17 júlí - Ísafjörður – Bíldudalur 18 júlí - Bíldudalur – Flókalundur (Vantar gistingu) 19 júlí - Flókalundur – Reykhólar/Hríshóli 20 júlí - Reykhólar – Hvanneyri Sé farið inn á þessa vefsíðu er hægt að styrkja verkefnið eða sendið SMS skilaboðin ,,Barnaheill“ í síma 1900 og gefið kr. 1.900 í gott forvarnaverkefni.
Ferðalög Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira