Rooney staðfestur sem stjóri DC United Hjörvar Ólafsson skrifar 12. júlí 2022 21:04 Wayne Rooney er formlega tekinn við sem knattspyrnustjóri DC United. Vísir/Getty Wayne Rooney var í kvöld kynntur til leiks sem nýr knattspynustjóri MLS-liðsins DC United en þessi tíðindi hafa legið í loftinu síðustu vikurnar. Rooney tekur við starfniu af Hernan Losada sem var látinn taka pokann sinn hjá DC United í apríl en Chad Ashton hefur stýrt liðinu tímabundið síðustu mánuðina. Þegar síðustu leiktíð lauk lét Rooney af störfum hjá enska C-deildarliðinu Derby County en enski landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi hafði stýrt skútunni þar síðan árið 2020. Hrútarnir féllu niður í C-deild í vor undir stjórn Rooney en 17 ára stjórnartíð hans einkenndist af miklum fjárhagsörðugleikum hjá félaginu. OFFICIAL: Wayne Rooney returns to D.C. United as head coach pic.twitter.com/S6JZsaM5h6— B/R Football (@brfootball) July 12, 2022 Rooney lék þar áður síðustu árin á leikmannaferli sínum með DC United árin 2018 og 2019. Það verður verk að vinna hjá Rooney í Washington en liðið er næstneðst í Austurdeild MLS-deildarinnar með 17 stig eftir jafn marga leiki. DC United fékk 7-0 skell í síðasta deildarleik sínum sem var á móti Philadelphia Union. Delighted to be back at @dcunited, this time as manager. Looking forward to getting started. #DCU pic.twitter.com/oChKaRhOH6— Wayne Rooney (@WayneRooney) July 12, 2022 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira
Rooney tekur við starfniu af Hernan Losada sem var látinn taka pokann sinn hjá DC United í apríl en Chad Ashton hefur stýrt liðinu tímabundið síðustu mánuðina. Þegar síðustu leiktíð lauk lét Rooney af störfum hjá enska C-deildarliðinu Derby County en enski landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi hafði stýrt skútunni þar síðan árið 2020. Hrútarnir féllu niður í C-deild í vor undir stjórn Rooney en 17 ára stjórnartíð hans einkenndist af miklum fjárhagsörðugleikum hjá félaginu. OFFICIAL: Wayne Rooney returns to D.C. United as head coach pic.twitter.com/S6JZsaM5h6— B/R Football (@brfootball) July 12, 2022 Rooney lék þar áður síðustu árin á leikmannaferli sínum með DC United árin 2018 og 2019. Það verður verk að vinna hjá Rooney í Washington en liðið er næstneðst í Austurdeild MLS-deildarinnar með 17 stig eftir jafn marga leiki. DC United fékk 7-0 skell í síðasta deildarleik sínum sem var á móti Philadelphia Union. Delighted to be back at @dcunited, this time as manager. Looking forward to getting started. #DCU pic.twitter.com/oChKaRhOH6— Wayne Rooney (@WayneRooney) July 12, 2022
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira