Var vart hugað líf en hefur náð ótrúlegum bata þökk sé fiskroði Bjarki Sigurðsson skrifar 11. júlí 2022 23:01 Pétur dvaldi á gjörgæslu í sextíu daga eftir slysið. Skjáskot/Kerecis Pétur Oddsson brann verulega þegar hann lenti í vinnuslysi í Önundarfirði árið 2020. Hann var á gjörgæslu í sextíu daga eftir slysið og í dái í hundrað daga. Með aðstoð Kerecis sem framleiðir stoðefni úr fiskroði hefur Pétur náð ótrúlegum bata. Stór hluti líkami Péturs brann og var hann með mikla innvortis áverka eftir að hafa fengið í sig straum úr tengivirki. Hann var fluttur með sjúkrabíl til Ísafjarðar og síðar til Reykjavíkur með sjúkraflugi. Gert var að sárum Péturs með stoðefnum frá fyrirtækinu Kerecis. Kerecis vinnur efnin úr þorskroði og hefur Pétur náð umtalsverðum bata þökk sé efnanna. Í myndbandi sem Kerecis gerði um Pétur og ótrúlegan bata hans segist hann ekki muna eftir slysinu og í rauninni ekki eftir mánuðunum á undan. „Eina sem ég veit er hvað vinnufélagi minn sagði mér. Sem var þarna þegar slysið átti sér stað,“ segir Pétur. Það var ekki fyrr en við komuna til Reykjavíkur sem læknarnir áttuðu sig á alvarleika ástands Péturs. Læknarnir á bráðamóttökunni sögðu eiginkonu Péturs að hann ætti mögulega ekki eftir að lifa af. Þegar Pétur var ekki lengur í lífshættu var ákveðið að nota efni Kerecis á húð hans. En efnin voru staðsett á Ísafirði og Pétur í Reykjavík og engin flug milli bæjarfélaganna þennan dag. Því keyrði starfsmaður Kerecis með efnin alla leið suður. Endurhæfing Péturs gengur vel og vill hann byggja upp styrk til að geta farið aftur á gönguskíði en fyrir slysið var hann mikill skíðakappi. „Ég er svo heppinn að dóttir mín býr hér í Reykjavík og sonur hennar, barnabarn mitt, er góður félagi í gegnum endurhæfinguna,“ segir Pétur. Vinnuslys Sjávarútvegur Heilbrigðismál Nýsköpun Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Hlaupa til styrktar vini sem slasaðist alvarlega í vinnuslysi Hlaupahópurinn Riddarar Rósu á Ísafirði stendur fyrir hlaupi til styrktar Pétri Oddssyni og eiginkonu hans, Sigurlín Guðbjörgu Pétursdóttur. Pétri hefur verið haldið sofandi í öndunarvél eftir að hann lenti í alvarlegu vinnuslysi. 29. september 2020 22:18 Eigandi LEGO setur 5 milljarða króna í Kerecis Danska fyrirtækið KIRKBI A/S, eigandi LEGO vörumerkisins, mun fjárfesta 40 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði 5,3 milljörðum króna, í Kerecis og er íslenska fyrirtækið verðmetið á 73 milljarða króna í viðskiptunum. Þetta kemur fram í bréfi sem stjórn Kerecis sendi á hluthafa í gær og Innherji hefur undir höndum. 25. júní 2022 07:56 Sáraroð frá Kerecis til hjálpar efnalitlum í þróunarríkjum Flestir brunasjúklingar í Egyptaland eru konur og börn á leikskólaaldri. 21. desember 2021 16:34 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Stór hluti líkami Péturs brann og var hann með mikla innvortis áverka eftir að hafa fengið í sig straum úr tengivirki. Hann var fluttur með sjúkrabíl til Ísafjarðar og síðar til Reykjavíkur með sjúkraflugi. Gert var að sárum Péturs með stoðefnum frá fyrirtækinu Kerecis. Kerecis vinnur efnin úr þorskroði og hefur Pétur náð umtalsverðum bata þökk sé efnanna. Í myndbandi sem Kerecis gerði um Pétur og ótrúlegan bata hans segist hann ekki muna eftir slysinu og í rauninni ekki eftir mánuðunum á undan. „Eina sem ég veit er hvað vinnufélagi minn sagði mér. Sem var þarna þegar slysið átti sér stað,“ segir Pétur. Það var ekki fyrr en við komuna til Reykjavíkur sem læknarnir áttuðu sig á alvarleika ástands Péturs. Læknarnir á bráðamóttökunni sögðu eiginkonu Péturs að hann ætti mögulega ekki eftir að lifa af. Þegar Pétur var ekki lengur í lífshættu var ákveðið að nota efni Kerecis á húð hans. En efnin voru staðsett á Ísafirði og Pétur í Reykjavík og engin flug milli bæjarfélaganna þennan dag. Því keyrði starfsmaður Kerecis með efnin alla leið suður. Endurhæfing Péturs gengur vel og vill hann byggja upp styrk til að geta farið aftur á gönguskíði en fyrir slysið var hann mikill skíðakappi. „Ég er svo heppinn að dóttir mín býr hér í Reykjavík og sonur hennar, barnabarn mitt, er góður félagi í gegnum endurhæfinguna,“ segir Pétur.
Vinnuslys Sjávarútvegur Heilbrigðismál Nýsköpun Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Hlaupa til styrktar vini sem slasaðist alvarlega í vinnuslysi Hlaupahópurinn Riddarar Rósu á Ísafirði stendur fyrir hlaupi til styrktar Pétri Oddssyni og eiginkonu hans, Sigurlín Guðbjörgu Pétursdóttur. Pétri hefur verið haldið sofandi í öndunarvél eftir að hann lenti í alvarlegu vinnuslysi. 29. september 2020 22:18 Eigandi LEGO setur 5 milljarða króna í Kerecis Danska fyrirtækið KIRKBI A/S, eigandi LEGO vörumerkisins, mun fjárfesta 40 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði 5,3 milljörðum króna, í Kerecis og er íslenska fyrirtækið verðmetið á 73 milljarða króna í viðskiptunum. Þetta kemur fram í bréfi sem stjórn Kerecis sendi á hluthafa í gær og Innherji hefur undir höndum. 25. júní 2022 07:56 Sáraroð frá Kerecis til hjálpar efnalitlum í þróunarríkjum Flestir brunasjúklingar í Egyptaland eru konur og börn á leikskólaaldri. 21. desember 2021 16:34 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Hlaupa til styrktar vini sem slasaðist alvarlega í vinnuslysi Hlaupahópurinn Riddarar Rósu á Ísafirði stendur fyrir hlaupi til styrktar Pétri Oddssyni og eiginkonu hans, Sigurlín Guðbjörgu Pétursdóttur. Pétri hefur verið haldið sofandi í öndunarvél eftir að hann lenti í alvarlegu vinnuslysi. 29. september 2020 22:18
Eigandi LEGO setur 5 milljarða króna í Kerecis Danska fyrirtækið KIRKBI A/S, eigandi LEGO vörumerkisins, mun fjárfesta 40 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði 5,3 milljörðum króna, í Kerecis og er íslenska fyrirtækið verðmetið á 73 milljarða króna í viðskiptunum. Þetta kemur fram í bréfi sem stjórn Kerecis sendi á hluthafa í gær og Innherji hefur undir höndum. 25. júní 2022 07:56
Sáraroð frá Kerecis til hjálpar efnalitlum í þróunarríkjum Flestir brunasjúklingar í Egyptaland eru konur og börn á leikskólaaldri. 21. desember 2021 16:34