Barca vill halda Frenkie en aðeins ef hann tekur á sig launalækkun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júlí 2022 07:01 Frenkie de Jong í leik með Barcelona. vísir/getty Sagan endalausa um Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, heldur áfram. Nú vill spænska félagið að leikmaðurinn taki á sig launalækkun. Hinn 25 ára gamli Frenkie hefur verið orðaður við Manchester United undanfarnar vikur. Erik Ten Hag, nýráðinn þjálfari Man Utd, vann með Frenkie hjá Ajax og þá þarf Barcelona nauðsynlega að taka til bókhaldinu hjá sér til að félagið geti skráð þá leikmenn sem félagið hefur nú þegar samið við. El Barça ya se lo ha transmitido. Frenkie de Jong tiene dos opciones: Rebaja salarial drástica o negociar su nuevo contrato con el Manchester United https://t.co/Wo1HtNsWyn te lo cuenta @Luis_F_Rojo— MARCA (@marca) July 3, 2022 Hollenski miðjumaðurinn hefur sýnt Man United takamarkaðan áhuga og virðist sem hann hafi lítinn áhuga á að færa sig frá Katalóníu til Manchester. Vilji Frenkie vera áfram í röðum Barcelona þarf hann hins vegar að semja við félagið upp á nýtt. Hann er sem stendur með samning til ársins 2026 en Barcelona vill að hann taki á sig launalækkun. Geri Frenkie það þá getur hann verið áfram á mála hjá félaginu. Frenkie de Jong situation #FCB Man Utd & Barça agreed 65m fixed fee but still discussing on 20m add-ons structure; Personal terms never discussed yet; Frenkie s priority has always been to stay at Barça; Salary reduction very unlikely option on Frenkie side. pic.twitter.com/bXcGIB3II3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 3, 2022 Samkvæmt ítalska blaðamanninum Fabrizio Romano hefur miðjumaðurinn engan áhuga á að taka á sig launalækkun þó hann vilji vera áfram í Katalóníu. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Segja að Barcelona hafi viljað fá Harry Maguire sem hluta af sölunni á De Jong Manchester United leitar þessa dagana leiða til að fá hollenska miðjumanninn Frenkie de Jong frá spænska félaginu Barcelona en félögin hafa enn ekki náð saman. 27. júní 2022 08:01 Man Utd gerir allt til að sækja De Jong | Myndbandi lekið „Peningar eru ekki vandamál,“ sagði Richard Arnold, framkvæmdastjóri Manchester United, í því sem virðist vera leynilegt myndband sem birtist af honum á Twitter í gærkvöld. 19. júní 2022 10:15 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Frenkie hefur verið orðaður við Manchester United undanfarnar vikur. Erik Ten Hag, nýráðinn þjálfari Man Utd, vann með Frenkie hjá Ajax og þá þarf Barcelona nauðsynlega að taka til bókhaldinu hjá sér til að félagið geti skráð þá leikmenn sem félagið hefur nú þegar samið við. El Barça ya se lo ha transmitido. Frenkie de Jong tiene dos opciones: Rebaja salarial drástica o negociar su nuevo contrato con el Manchester United https://t.co/Wo1HtNsWyn te lo cuenta @Luis_F_Rojo— MARCA (@marca) July 3, 2022 Hollenski miðjumaðurinn hefur sýnt Man United takamarkaðan áhuga og virðist sem hann hafi lítinn áhuga á að færa sig frá Katalóníu til Manchester. Vilji Frenkie vera áfram í röðum Barcelona þarf hann hins vegar að semja við félagið upp á nýtt. Hann er sem stendur með samning til ársins 2026 en Barcelona vill að hann taki á sig launalækkun. Geri Frenkie það þá getur hann verið áfram á mála hjá félaginu. Frenkie de Jong situation #FCB Man Utd & Barça agreed 65m fixed fee but still discussing on 20m add-ons structure; Personal terms never discussed yet; Frenkie s priority has always been to stay at Barça; Salary reduction very unlikely option on Frenkie side. pic.twitter.com/bXcGIB3II3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 3, 2022 Samkvæmt ítalska blaðamanninum Fabrizio Romano hefur miðjumaðurinn engan áhuga á að taka á sig launalækkun þó hann vilji vera áfram í Katalóníu.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Segja að Barcelona hafi viljað fá Harry Maguire sem hluta af sölunni á De Jong Manchester United leitar þessa dagana leiða til að fá hollenska miðjumanninn Frenkie de Jong frá spænska félaginu Barcelona en félögin hafa enn ekki náð saman. 27. júní 2022 08:01 Man Utd gerir allt til að sækja De Jong | Myndbandi lekið „Peningar eru ekki vandamál,“ sagði Richard Arnold, framkvæmdastjóri Manchester United, í því sem virðist vera leynilegt myndband sem birtist af honum á Twitter í gærkvöld. 19. júní 2022 10:15 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Segja að Barcelona hafi viljað fá Harry Maguire sem hluta af sölunni á De Jong Manchester United leitar þessa dagana leiða til að fá hollenska miðjumanninn Frenkie de Jong frá spænska félaginu Barcelona en félögin hafa enn ekki náð saman. 27. júní 2022 08:01
Man Utd gerir allt til að sækja De Jong | Myndbandi lekið „Peningar eru ekki vandamál,“ sagði Richard Arnold, framkvæmdastjóri Manchester United, í því sem virðist vera leynilegt myndband sem birtist af honum á Twitter í gærkvöld. 19. júní 2022 10:15